Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Adasuve (loxapine) – áletranir - N05AH01

Updated on site: 05-Oct-2017

Nafn lyfsAdasuve
ATC-kóðiN05AH01
Efniloxapine
FramleiðandiFerrer Internacional s.a.

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM ASKJA

1.HEITI LYFS

ADASUVE 4,5 mg innöndunarduft, afmældir skammtar loxapín

2.VIRK(T) EFNI

Hvert innöndunartæki gefur 4,5 mg af loxapíni.

3.HJÁLPAREFNI

4.LYFJAFORM OG INNIHALD

Innöndunarduft, afmældir skammtar

1 stakskammta innöndunartæki

5 stakskammta innöndunartæki

5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun

Til innöndunar

Einnota

Lyfið er í innsigluðum poka og skal geymt í pokanum fram að notkun.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá

7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

8.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið í upprunalegum umbúðum fram að notkun til varnar gegn ljósi og raka.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Ferrer Internacional, S.A.

Gran Vía Carlos III, 94

08028- Barcelona

Spánn

12.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/13/823/001 (5 stakskammta innöndunartæki)

EU/1/13/823/003 (1 stakskammta innöndunartæki)

13.LOTUNÚMER

Lot

14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN

Lyfseðilsskylt lyf

15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Fallist hefur verið á rök fyrir undanþágu frá kröfu um blindraletur.

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á INNRI UMBÚÐUM LÍTILLA EININGA

POKI

1. HEITI LYFS

ADASUVE 4,5 mg innöndunarduft loxapín

2. VIRK(T) EFNI

Hvert innöndunartæki gefur 4,5 mg af loxapíni.

3. HJÁLPAREFNI

4. LYFJAFORM OG INNIHALD

Innöndunarduft

Stakskammta innöndunartæki

5. AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Leiðbeiningar fyrir notkun fylgja með

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun

Opnið ekki pokann fyrr en við notkun

Til innöndunar

Notkunarleiðbeiningar

Kynnið ykkur eftirfarandi 5 þrep áður en sjúklingnum er gefið ADASUVE:

1. Opnið pokann. Opnið ekki pokann fyrr við notkun.

Opnið álpokann og takið innöndunartækið úr umbúðunum.

2. Togið í flipann.

Togið þéttingsfast í plastflipann aftan á innöndunartækinu. Innöndunartækið er tilbúið til notkunar þegar græna ljósið logar.

Nota skal lyfið innan 15 mínútna eftir að flipinn er tekinn af (eða þar til slokknar á græna ljósinu) til að koma í veg fyrir að innöndunartækið slökkvi sjálfkrafa á sér.

Gefa skal sjúklingi eftirfarandi leiðbeiningar:

3. Útöndun.

Halda skal innöndunartækinu frá munni, anda út og tæma lungun.

4. Innöndun.

Anda djúpt inn um munnstykkið.

MIKILVÆGT: Gætið þess að það slokkni á græna ljósinu eftir að sjúklingurinn andar lyfinu inn.

5. Halda í sér andanum.

Sjúklingurinn tekur munnstykkið úr munninum og heldur í sér andanum í stutta stund.

Ath: Látið sjúkling endurtaka þrep 3 til 5 ef ekki slokknar á græna ljósinu eftir að sjúklingur andar að sér lyfinu.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá

7. ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

Ekki má gefa lyfið sjúklingum með astma, langvinna lungnateppu eða bráð sjúkdómseinkenni í öndunarvegi.

Skammvirkur, berkjuvíkkandi beta-örvi skal vera til staðar við meðferð á hugsanlegum berkjukrampa. Vakta skal sjúklinga fyrsta klukkutímann eftir gjöf hvers skammts með tilliti til berkjukrampa.

8.FYRNIST

EXP

9. SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið í upprunalegum umbúðum fram að notkun til varnar gegn ljósi og raka.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

11. NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Ferrer Internacional, S.A.

Gran Vía Carlos III, 94

08028- Barcelona

Spánn

12. MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/13/823/001 (5 stakskammta innöndunartæki)

EU/1/13/823/003 (1 stakskammta innöndunartæki)

13. LOTUNÚMER

Lot

14. AFGREIÐSLUTILHÖGUN

15. NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16. UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á INNRI UMBÚÐUM LÍTILLA EININGA HULSTUR

1. HEITI LYFS OG ÍKOMULEIÐ(IR)

ADASUVE 4,5 mg innöndunarduft loxapín

2.LYFJAGJÖF

3.FYRNIST

EXP

4.LOTUNÚMER

Lot

5.INNIHALD TILGREINT SEM ÞYNGD, RÚMMÁL EÐA FJÖLDI EININGA

4,5 mg

6.ÖNNUR

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM ASKJA

1. HEITI LYFS

ADASUVE 9,1 mg innöndunarduft, afmældir skammtar loxapín

2. VIRK(T) EFNI

Hvert innöndunartæki gefur 9,1 mg af loxapíni.

3. HJÁLPAREFNI

4. LYFJAFORM OG INNIHALD

Innöndunarduft, afmældir skammtar

1 stakskammta innöndunartæki

5 stakskammta innöndunartæki

5. AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun

Til innöndunar

Einnota

Lyfið er í innsigluðum poka og skal geymt í pokanum fram að notkun.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá

7. ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

8. FYRNINGARDAGSETNING

EXP

9. SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið í upprunalegum umbúðum fram að notkun til varnar gegn ljósi og raka.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

11. NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Ferrer Internacional, S.A.

Gran Vía Carlos III, 94

08028- Barcelona

Spánn

12. MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/13/823/002 (5 stakskammta innöndunartæki)

EU/1/13/823/004 (1 stakskammta innöndunartæki)

13. LOTUNÚMER

Lot

14. AFGREIÐSLUTILHÖGUN

Lyfseðilsskylt lyf

15. NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16. UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Fallist hefur verið á rök fyrir undanþágu frá kröfu um blindraletur.

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á INNRI UMBÚÐUM LÍTILLA EININGA

POKI

1. HEITI LYFS

ADASUVE 9,1 mg innöndunarduft loxapín

2. VIRK(T) EFNI

Hvert innöndunartæki gefur 9,1 mg af loxapíni.

3. HJÁLPAREFNI

4. LYFJAFORM OG INNIHALD

Innöndunarduft

Stakskammta innöndunartæki

5. AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Leiðbeiningar fyrir notkun fylgja með

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun

Opnið ekki pokann fyrr en notkun á sér stað

Til innöndunar

Notkunarleiðbeiningar

Kynnið ykkur eftirfarandi 5 þrep áður en sjúklingnum er gefið ADASUVE:

1. Opnið pokann. Opnið ekki pokann fyrr en við notkun.

Opnið álpokann og takið innöndunartækið úr umbúðunum.

2. Togið í flipann. Togið þéttingsfast í plastflipann aftan á innöndunartækinu. Innöndunartækið er tilbúið til notkunar þegar græna ljósið logar.

Nota skal lyfið innan 15 mínútna eftir að flipinn er tekinn af (eða þar til slokknar á græna ljósinu) til að koma í veg fyrir að innöndunartækið slökkvi sjálfkrafa á sér.

Gefa skal sjúklingi eftirfarandi leiðbeiningar:

3. Útöndun. Halda skal innöndunartækinu frá munni, anda út og tæma lungun.

4. Innöndun. Anda djúpt inn um munnstykkið.

MIKILVÆGT: Gætið þess að það slokkni á græna ljósinu eftir að sjúklingurinn andar lyfinu inn.

5. Halda í sér andanum. Sjúklingurinn tekur munnstykkið úr munninum og heldur í sér andanum í stutta stund.

Ath: Látið sjúkling endurtaka þrep 3 til 5 ef ekki slokknar á græna ljósinu eftir að sjúklingur andar að sér lyfinu.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá

7. ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

Ekki má gefa lyfið sjúklingum með astma, langvinna lungnateppu eða bráð sjúkdómseinkenni í öndunarvegi.

Skammvirkur, berkjuvíkkandi beta-örvi skal vera til staðar við meðferð á hugsanlegum berkjukrampa. Vakta skal sjúklinga fyrsta klukkutímann eftir gjöf hvers skammts með tilliti til berkjukrampa.

8. FYRNIST

EXP

9. SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið í upprunalegum umbúðum fram að notkun til varnar gegn ljósi og raka.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

11. NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Ferrer Internacional, S.A.

Gran Vía Carlos III, 94

08028- Barcelona

Spánn

12. MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/13/823/002 (5 stakskammta innöndunartæki)

EU/1/13/823/004 (1 stakskammta innöndunartæki)

13. LOTUNÚMER

Lot

14. AFGREIÐSLUTILHÖGUN

15. NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16. UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á INNRI UMBÚÐUM LÍTILLA EININGA HULSTUR

1. HEITI LYFS OG ÍKOMULEIÐ(IR)

ADASUVE 9,1 mg innöndunarduft loxapín

2. LYFJAGJÖF

3. FYRNIST

EXP

4. LOTUNÚMER

Lot

5. INNIHALD TILGREINT SEM ÞYNGD, RÚMMÁL EÐA FJÖLDI EININGA

9,1 mg

6. ÖNNUR

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf