Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Aflunov (influenza virus surface antigens (haemagglutinin...) – áletranir - J07BB02

Updated on site: 05-Oct-2017

Nafn lyfsAflunov
ATC-kóðiJ07BB02
Efniinfluenza virus surface antigens (haemagglutinin and neuraminidase) of strain: A/turkey/Turkey/1/05 (H5N1)-like strain (NIBRG-23)
FramleiðandiSeqirus S.r.l.  

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM

PAPPAASKJA

1.HEITI LYFS

AFLUNOV stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu.

Fyrirbyggjandi bóluefni gegn inflúensuheimsfaraldri (H5N1) (yfirborðs mótefnavaki, óvirkur, ónæmisglæddur).

2.VIRKT EFNI

Einn skammtur með 0,5 ml inniheldur: Yfirborðs mótefnavakar inflúensuveiru (hemagglútínín og nevraminidasi), ræktuð í frjóvguðum hænueggjum frá heilbrigðum hænsnahópum, af stofni:

A/turkey/Turkey/1/05 (H5N1)-líkur stofn (NIBRG-23)

7,5 míkrógrömm hemagglútínín

Ónæmisglæðir: MF59C.1 olía sem samanstendur af skvalen, pólýsorbat 80 og sorbitan tríóleat.

3.HJÁLPAREFNI

Natríumklóríð

Kalíumklóríð (E508)

Kalíumtvívetnisfosfat (E340)

Dínatríumfosfat díhýdrat (E339)

Magnesíumklóríð hexahýdrat(E511)

Kalsíumklóríð díhýdrat (E509)

Natríumsítrat (E311)

Sítrónsýra (E330)

Vatn fyrir stungulyf.

4.LYFJAFORM OG INNIHALD

Stungulyf, dreifa

1 áfyllt sprauta (0,5 ml)

10 áfylltar sprautur (0,5 ml)

5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Til notkunar í axlarvöðva.

Viðvörun: Dælið ekki í bláæð eða í húð.

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

Bóluefnið skal hafa náð stofuhita áður en það er notað. Hristið varlega fyrir notkun.

6.SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

8.FYRNINGARDAGSETNING

Fyrnist

9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið í kæli.

Má ekki frjósa.

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi.

10.SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Fargið í samræmi við kröfur á hverjum stað

11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Seqirus S.r.l.

Via Fiorentina, 1

Siena, Ítalía

12.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/10/658/001 1 áfyllt sprauta

EU/1/10/658/002 10 áfylltar sprautur

13.LOTUNÚMER

Lotunr.

14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN

15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Fallist hefur verið á rök fyrir undanþágu frá kröfu um blindraletur.

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á INNRI UMBÚÐUM LÍTILLA EININGA

ÁLETRUN SPRAUTU

1. HEITI LYFS OG ÍKOMULEIÐ(IR)

AFLUNOV inndæling H5N1 inflúensubóluefni i.m.

2.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF

3.FYRNINGARDAGSETNING

Fyrnist

4.LOTUNÚMER

Lotunr.

5.INNIHALD TILGREINT SEM ÞYNGD, RÚMMÁL EÐA FJÖLDI EININGA

0,5 ml

6.ANNAÐ

Geymið í kæli.

Seqirus S.r.l. – Ítalía

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf