Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

BindRen (colestilan) - V03AE

Updated on site: 05-Oct-2017

Nafn lyfsBindRen
ATC-kóðiV03AE
Efnicolestilan
FramleiðandiMitsubishi Pharma Europe Ltd

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.

1.HEITI LYFS

BindRen 1 g filmuhúðaðar töflur

2.INNIHALDSLÝSING

Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 1 g af colestilan.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Filmuhúðuð tafla.

markaðsleyfi

 

Hvít, sporöskjulaga, filmuhúðuð tafla sem er u.þ.b. 20,2 mm að lengd og 10,7 mm breið áletruð með „BINDREN“ (með bláu bleki) á annarri hliðinni.

langvarandi nýrnasjúkdóma (chronic kidney disease (CKD)) Stig 5 sem eru í blóðskilun eða kviðskilun.

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

 

4.1

Ábendingar

með

 

 

BindRen er ætlað til notkunar við meðferð á hækkun á fosfati í blóði hjá fullorðnum sjúklingum með

 

lengur

 Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf