Efnisyfirlit
1.HEITI LYFS
Capecitabine Teva 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Capecitabine Teva 500 mg filmuhúðaðar töflur.
2.INNIHALDSLÝSING
Capecitabine Teva 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af capecítabíni.
Capecitabine Teva 500 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af capecítabíni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Capecitabine Teva 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 15,6 mg af laktósa.
Capecitabine Teva 500 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 52,0 mg af laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Capecitabine Teva 150 mg filmuhúðaðar töflur
Filmuhúðaðar töflurnar eru sporöskjulaga, tvíkúptar, ljósferskjulitaðar, 11,5 mm x 5,4 mm og merktar með „C“ á annarri hliðinni og „150“ á hinni.
Capecitabine Teva 500 mg filmuhúðaðar töflur
Filmuhúðaðar töflurnar eru sporöskjulaga, tvíkúptar, ljósferskjulitaðar, 16,0 mm x 8,5 mm og merktar með „C“ á annarri hliðinni og „500“ á hinni.
4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1Ábendingar
Capecitabine Teva er notað:
-sem stuðningsmeðferð fyrir sjúklinga eftir skurðaðgerð á III. stigs
-sem meðferð á krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum (sjá kafla 5.1).
-sem upphafsmeðferð á langt gengnu krabbameini í maga ásamt meðferð með platínusamböndum (sjá kafla 5.1).
-með dócetaxeli (sjá kafla 5.1) til meðferðar á sjúklingum með brjóstakrabbamein sem er staðbundið langt gengið eða með meinvörpum eftir að önnur krabbameinslyfjameðferð hefur ekki borið árangur. Fyrri meðferðir ættu að hafa innihaldið antracýklín.
-í eins lyfs meðferð til meðferðar á sjúklingum með brjóstakrabbamein sem er staðbundið langt gengið eða með meinvörpum þegar taxön og antracýklín innihaldandi krabbameinslyfjameðferð hefur brugðist eða frekari antracýklín meðferð er ekki ráðlögð.
4.2Skammtar og lyfjagjöf
Capecitabine Teva á eingöngu að gefast af sérfræðingum með reynslu af notkun æxlishemjandi lyfja. Ráðlagt er að fylgjast vel með öllum sjúklingum meðan á fyrstu meðferðarlotu stendur.
Ef sjúkdómurinn fer versnandi eða óbærilegra eitrunareinkenna verður vart skal hætta meðferðinni. Í töflu 1 má sjá útreikning á hefðbundnum og minnkuðum skammti eftir líkamsyfirborði miðað við 1250 mg/m2 byrjunarskammt af capecítabíni og í töflu 2 sambærilegan útreikning fyrir 1000 mg/m2 byrjunarskammt.
Skammtar
Ráðlagðir skammtar (sjá kafla 5.1):
Eins lyfs meðferð
Krabbamein í ristli, krabbamein í ristli og endaþarmi og brjóstakrabbamein
Ráðlagður upphafsskammtur capecítabíns sem eina lyfið til stuðningsmeðferðar á krabbameini í ristli, til meðferðar á krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum eða brjóstakrabbameini sem er staðbundið langt gengið með meinvörpum er 1250 mg/m2 gefið tvisvar á dag (kvölds og morguns; samsvarar heildardagsskammti 2500 mg/m2) í 14 daga og síðan skal taka 7 daga hvíld. Stuðningsmeðferð fyrir sjúklinga með III. stigs krabbamein í ristli er ráðlögð í 6 mánuði í heild.
Samsett meðferð
Krabbamein í ristli, krabbamein í ristli og endaþarmi og magakrabbamein
Þegar um samsetta meðferð er að ræða á að minnka ráðlagðan byrjunarskammt capecítabíns í
Brjóstakrabbamein
Þegar capecítabín er notað með dócetaxeli við meðferð á brjóstakrabbameini með meinvörpum er ráðlagður byrjunarskammtur þess 1250 mg/m2 tvisvar á dag í 14 daga og síðan 7 daga hvíld, ásamt dócetaxeli 75 mg/m2 sem 1 klst. innrennsli í bláæð á 3 vikna fresti. Forlyfjagjöf með barkstera til inntöku t.d. dexametasóni samkvæmt samantekt á eiginleikum lyfs fyrir dócetaxel skal hafin áður en gjöf dócetaxels hefst hjá sjúklingum sem fá capecítabín og dócetaxel gefið í samsettri meðferð.
Capecitabine Teva skammtaútreikningur
Tafla 1 Útreikningur á hefðbundnum og minnkuðum skammti eftir líkamsyfirborði miðað við 1250 mg/m2 byrjunarskammt af capecítabíni
|
|
|
|
|
|
| Skammtur 1250 mg/m2 (tvisvar á dag) |
| |
| Heill skammtur | Fjöldi 150 mg taflna | Minnkaður | Minnkaður |
|
|
|
|
|
|
|
|
| 1250 mg/m2 | og/eða 500 mg taflna | skammtur | skammtur | |
|
| hverju sinni (ávallt | (75%) | (50%) | |
|
| gefið kvölds og | 950 mg/m2 | 625 mg/m2 | |
|
| morguns) | |||
Líkams- | Skammtur |
|
| Skammtur | Skammtur |
yfirborð (m2) | hverju sinni | 150 mg | 500 mg | hverju sinni | hverju sinni |
| (mg) |
|
| (mg) | (mg) |
≤1,26 | - | ||||
- | |||||
- | |||||
≥2,19 |
Tafla 2 Útreikningur á hefðbundnum og minnkuðum skammti eftir líkamsyfirborði miðað við 1000 mg/m2 byrjunarskammt af capecítabíni
|
|
|
|
|
|
|
| Skammtur 1250 mg/m2 (tvisvar á dag) |
| ||
| Heill skammtur | Fjöldi 150 mg | Minnkaður | Minnkaður | |
| 1000 mg/m2 | taflna og/eða | skammtur (75%) | skammtur | |
| 500 mg taflna | 750 mg/m2 | (50%) | ||
|
| hverju sinni (ávallt | 500 mg/m2 | ||
|
| gefið kvölds og |
| ||
|
| morguns) |
|
| |
Líkams- | Skammtur |
|
| Skammtur hverju | Skammtur |
yfirborð (m2) | hverju sinni | 150 mg | 500 mg | sinni (mg) | hverju sinni |
| (mg) |
|
|
| (mg) |
|
|
|
|
|
|
≤1,26 | |||||
- | |||||
≥2,19 |
Breytingar á skömmtum meðan á meðferð stendur: Almennt
Við eituráhrifum af capecítabíni skal gefa meðferð við einkennum og/eða breyta skammtinum (gera hlé á meðferðinni eða minnka skammtinn). Þegar skammtur hefur einu sinni verið minnkaður skal ekki auka hann aftur síðar. Varðandi eituráhrif sem læknirinn sem sér um meðferðina telur ólíklegt að verði alvarleg eða lífshættuleg, t.d. hárlos, breytingar á bragðskyni, breytingar á nöglum, má halda meðferð áfram með sama skammti án þess að minnka hann eða stöðva meðferð. Láta á sjúklinga sem taka capecítabín vita um þörf á að stöðva meðferð tafarlaust ef eituráhrif verða miðlungi mikil eða alvarleg. Ekki skal bæta upp skammta af capecítabíni sem sleppt hefur verið vegna eituráhrifa. Mælt er með eftirfarandi breytingum á skömmtum, vegna eituráhrifa:

Tafla 3 Áform skammtalækkana fyrir capecítabín (3 vikna lota eða samfelld meðferð)
Eituráhrif gráða* | Breytingar á skömmtum í | Breyting á skammti við |
| hverri meðferðarlotu | næstu lotu/skammt (% af |
|
| byrjunarskammti) |
• Gráða 1 | Óbreyttur skammtur | Óbreyttur skammtur |
|
|
|
• Gráða 2 |
|
|
|
|
|
Stöðva meðferð þar til einkennin | 100% | |
75% | ||
| 50% | |
Hættið meðferð alveg | Á ekki við | |
• Gráða 3 |
|
|
|
|
|
Stöðva meðferð þar til einkennin | 75% | |
50% | ||
Hættið meðferð alveg | Á ekki við | |
• Gráða 4 |
|
|
|
|
|
Hættið meðferð alveg | 50% | |
| eða |
|
| Ef læknir telur þörf á |
|
| áframhaldandi meðferð, |
|
| á að stöðva meðferð |
|
| þar til einkennin eru komin |
|
|
| |
Hættið meðferð alveg | Á ekki við |
*Samkvæmt National Cancer Institute of Canada Clinical Trial Group (NCIC CTG) Common Toxicity Criteria (útgáfa 1) eða the Common Terminology Criteria for Adverse Events (CTCAE) of the Cancer Therapy Evaluation Program, US national Cancer Institute, útgáfa 4,0. Varðandi
Blóðmynd
Sjúklingar með daufkyrningafjölda < 1,5 x 109/L og/eða blóðflagnafjölda < 100 x 109/L í upphafi skulu ekki meðhöndlaðir með capecítabíni. Ef rannsóknarstofumat utan áætlunar í meðferðarlotu sýnir að daufkyrningafjöldi lækkar niður fyrir 1,0 x 109/L eða að blóðflagnafjöldi fer niður fyrir 75 x 109/L, á að stöðva meðferð með capecítabíni.
Aðlögun skammta vegna eituráhrifa þegar Capecitabine Teva er notað í 3 vikna lotum ásamt öðrum lyfjum
Aðlögun skammta vegna eituráhrifa þegar capecítabín er notað í 3 vikna lotum ásamt öðrum lyfjum á að gera samkvæmt töflu 3 hér að framan fyrir capecítabín og samkvæmt viðeigandi samantekt á eiginleikum lyfs fyrir hitt lyfið (hin lyfin).
Ef æskilegt er að fresta meðferð annaðhvort með capecítabíni eða hinu lyfinu (hinum lyfjunum) í upphafi meðferðarlotu, á að fresta gjöf allra lyfjanna þar til skilyrði eru uppfyllt fyrir að hefja aftur meðferð með öllum lyfjunum.
Vegna eituráhrifa á meðan á meðferðarlotu stendur sem læknirinn sem sér um meðferðina álítur ekki vera tengd capecítabíni á að halda meðferð með capecítabíni áfram og aðlaga skammtinn af hinu lyfinu samkvæmt viðeigandi upplýsingum um lyfið.
Ef hætta þarf alveg meðferð með hinu lyfinu (lyfjunum) má hefja aftur meðferð með capecítabíni þegar skilyrði fyrir að hefja aftur meðferð með capecítabíni hafa verið uppfyllt.
Þetta á við um allar ábendingar og alla sjúklingahópa.
Aðlögun skammta vegna eituráhrifa þegar capecítabín er notað samfellt ásamt öðrum lyfjum
Aðlögun skammta vegna eituráhrifa þegar capecítabín er notað samfellt ásamt öðrum lyfjum á að gera samkvæmt töflu 3 hér að framan fyrir capecítabín og samkvæmt viðeigandi samantekt á eiginleikum lyfs fyrir hitt lyfið (hin lyfin).
Aðlögun skammta fyrir ákveðna sjúklingahópa
Skert lifrarstarfsemi
Þar sem ófullnægjandi upplýsingar um öryggi og verkun liggja fyrir um sjúklinga með skerta lifrarstarfsemi, eru engar ákveðnar breytingar á skömmtum ráðlagðar. Engar upplýsingar liggja fyrir um skerta lifrarstarfsemi af völdum skorpulifrar eða lifrarbólgu.
Skert nýrnastarfsemi
Alvarlega skert nýrnastarfsemi er frábending fyrir notkun capecítabíns (kreatínín úthreinsun undir 30 ml/mín [Cockcroft og Gault] í upphafi). Tíðni aukaverkana af gráðu 3 eða 4 hjá sjúklingum með miðlungi mikið skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun
Aldraðir
Þegar capecítabín er gefið eitt og sér þarf ekki að aðlaga byrjunarskammta. Aukaverkanir af gráðu 3 eða 4 sem stafa af meðferðinni, virtust þó vera algengari hjá sjúklingum ≥60 ára í samanburði við yngri sjúklinga.
Þegar capecítabín var notað ásamt öðrum lyfjum fundu aldraðir sjúklingar (≥65 ára) fyrir fleiri aukaverkunum af 3. og 4. gráðu, að meðtöldum þeim sem leiddu til meðferðarstöðvunar, samanborið við yngri sjúklinga. Ráðlagt er að fylgjast vandlega með sjúklingum ≥60 ára.
-Samsett gjöf með dócetaxeli: Hækkuð tíðni á meðferðartengdum aukaverkunum af gráðu 3 eða 4 og meðferðartengdum alvarlegum aukaverkunum sáust hjá sjúklingum
60 ára og eldri (sjá kafla 5.1). Ráðlögð er lækkun á byrjunarskammti capecítabíns í 75% (950 mg/m2 tvisvar á dag) fyrir sjúklinga sem eru 60 ára eða eldri.
Verði ekki vart við eituráhrif hjá sjúklingum ≥60 ára sem fá lækkaðan byrjunarskammt
af capecítabíni gefnu með dócetaxeli í samsettri meðferð, má hækka skammtinn af capecítabíni varlega í 1250 mg/m2 tvisvar á dag.
Börn
Notkun capecítabíns á ekki við hjá börnum við ábendingunum krabbameini í ristli, ristli og endaþarmi, maga eða brjóstum.
Lyfjagjöf
Capecitabine Teva filmuhúðaðar töflur á að gleypa með vatni og innan 30 mínútna frá máltíð.
4.3Frábendingar
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin eru upp í kafla 6.1 eða flúóróúracíli,
Saga um alvarleg og óvænt ofnæmisviðbrögð við flúórópýrímídín meðferð,
Sjúklingar með þekktan algeran skort á virkni díhýdrópýrímídín dehýdrógenasa (DPD) (sjá kafla 4.4),
Meðganga og brjóstagjöf,
Sjúklingar með alvarlega hvítfrumnafæð (leukopenia), daufkyrningafæð (neutropenia) eða blóðflagnafæð,
Sjúklingar með alvarlega skerta lifrarstarfsemi,
Sjúklingar með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun undir 30 ml/mín),
Meðferð með sórívúdíni eða efnafræðilega skyldum hliðstæðum, svo sem brívúdíni (sjá kafla 4.5).
Ef frábending er fyrir hendi fyrir einhverju lyfjanna í samsettri meðferð á ekki að nota það lyf.
- Xeloda - capecitabine
- Capecitabine accord - capecitabine
- Capecitabine sun - capecitabine
- Capecitabine medac - capecitabine
- Ecansya (capecitabine krka) - capecitabine
Skráð lyfseðilsskylt lyf. Efni: "Capecitabine"
4.4Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun
Eituráhrif sem takmarka skammta
Eituráhrif sem takmarka skammta eru niðurgangur, kviðverkir, ógleði, munnbólga og handa- fóta heilkenni
Niðurgangur
Fylgjast skal vandlega með sjúklingum sem fá alvarlegan niðurgang og vökva- og elektrólýtatap skal bæta upp ef vessaþurrð kemur fram. Nota má hefðbundna meðferð við niðurgangi (t.d. með lóperamíði). Niðurgangur af NCIC CTC gráðu 2 er skilgreindur sem aukning á hægðalosun um 4 til 6 skipti á dag eða hægðalosun á nóttunni, niðurgangur af gráðu 3 er aukning á hægðalosun um 7 til 9 skipti á dag eða missir hægða ásamt frásogstruflunum. Niðurgangur af gráðu 4 er aukning á hægðalosun um ≥10 skipti á dag eða verulega blóðugur niðurgangur eða þörf fyrir næringu í æð. Minnka á skammta eftir því sem þörf krefur (sjá kafla 4.2).
Ofþornun
Koma skal í veg fyrir eða laga ofþornun strax í upphafi. Sjúklingar með lystarleysi, þróttleysi, ógleði, uppköst eða niðurgang geta ofþornað hratt. Ofþornun getur valdið bráðri nýrnabilun, einkum hjá sjúklingum sem fyrir eru með skerta nýrnastarfsemi eða þar sem capecítabín er gefið samhliða lyfjum sem vitað er að hafa eituráhrif á nýru. Bráð nýrnabilun af völdum ofþornunar getur hugsanlega verið banvæn. Ef ofþornun af gráðu 2 (eða meiri) á sér stað skal stöðva capecítabín meðferð strax og leiðrétta ofþornunina. Ekki skal hefja meðferð að nýju fyrr en vökvabúskapur sjúklings hefur verið leiðréttur og náðst hefur stjórn á undirliggjandi ástæðum eða þær leiðréttar. Gera skal aðlaganir á skömmtum sem nauðsynlegar eru vegna aukaverkana, eins og þurfa þykir (sjá kafla 4.2).
Eituráhrif á hjarta
Greint hefur verið frá eituráhrifum á hjarta við meðferð með flúórópýrímídínum, þar á meðal hjartadrep, hjartaöng, hjartsláttartruflanir, hjartalost, skyndidauða og breytingar á hjartalínuriti (að meðtöldum örfáum tilfellum af QT lengingu). Þessar aukaverkanir kunna að vera algengari hjá sjúklingum með fyrri sögu um kransæðasjúkdóma. Greint hefur verið frá hjartsláttartruflunum (að meðtöldum sleglatifi, torsades de pointes og hægum hjartslætti), hjartaöng, hjartadrepi, hjartabilun og hjartavöðvakvilla hjá sjúklingum sem fengu meðferð með capecítabíni. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með sögu um alvarlegan hjartasjúkdóm, hjartsláttartruflanir og hjartaöng (sjá kafla 4.8).
Blóðkalsíumlækkun eða óeðlileg blóðkalsíumhækkun
Greint hefur verið frá blóðkalsíumlækkun og óeðlilegri blóðkalsíumhækkun meðan á meðferð með capecítabíni stendur. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með blóðkalsíumlækkun eða óeðlilega blóðkalsíumhækkun sem er til staðar þegar meðferð hefst (sjá kafla 4.8).
Miðtauga- eða úttaugakerfissjúkdómur
Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með miðtauga- eða úttaugakerfissjúkdóm t.d. meinvörp í heila eða taugakvilla (neuropathy) (sjá kafla 4.8).
Sykursýki eða truflanir á elektrólýtum
Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með sykursýki eða truflanir á elektrólýtum, þar sem meðferð með capecítabíni getur gert ástandið verra.
Segavörn með kúmarínafleiðu
Í rannsókn á milliverkunum með einum skammti af warfaríni var marktæk aukning á meðal AUC (+57%)
Skert lifrarstarfsemi
Þar sem ekki liggja fyrir upplýsingar um öryggi og verkun capecítabíns hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi, skal fylgjast vel með áhrifum capecítabíns hjá sjúklingum með væga til miðlungs mikið skerta lifrarstarfsemi, óháð því hvort um meinvörp í lifur er að ræða eða ekki. Stöðva skal gjöf capecítabíns ef meðferðartengd hækkun verður á bílírúbíni >3,0 x efri viðmiðunarmörk eða á meðferðartengd hækkun á lifraramínótransferösum (ALT, AST)
> 2,5 x efri viðmiðunarmörk. Halda má eins lyfs meðferð með capecítabíni áfram þegar bílírúbín lækkar í ≤ 3,0 x efri viðmiðunarmörk eða lifraramínótransferasar lækka í ≤ 2,5 x efri viðmiðunarmörk.
Skert nýrnastarfsemi
Tíðni 3 eða 4 gráðu aukaverkana hjá sjúklingum með miðlungi mikið skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun
Díhýdrópýrímídín dehýdrógenasa (DPD) skortur
Í mjög sjaldgæfum tilvikum hafa óvænt og alvarleg eituráhrif (t.d. munnbólga, niðurgangur, slímhúðarbólga, daufkyrningafæð og eituráhrif á taugakerfi) sem tengjast
Sjúklingar með litla eða enga virkni DPD ensíms, sem tekur þátt í niðurbroti flúoróúracíls, eru í aukinni hættu á að fá alvarlegar, lífshættulegar eða banvænar aukaverkanir af flúoróúracíli. Þó ekki sé hægt að skilgreina
Hjá sjúklingum með skerta virkni DPD (svo sem sjúklingar með arfblendnar stökkbreytingar í DPYD geninu) og þar sem ávinningur af meðferð með Capecitabine Teva er talinn vega þyngra en áhættan (að teknu tilliti til þess hvort önnur krabbameinslyf, sem ekki innihalda flúorópýrímídín, gætu hentað), þarf að gæta ítrustu varúðar við meðferð undir tíðu eftirliti og stilla skammta með tilliti til eituráhrifa. Ekki liggja fyrir nægileg gögn til að ráðleggja tiltekna skammtastærð fyrir sjúklinga þar sem sýnt hefur verið fram á skerta virkni DPD með sértækum mælingum.
Ef sjúklingar með óþekktan DPD skort fá capecítabín geta komið fram lífshættuleg eituráhrif sem lýsa sér sem bráð ofskömmtun (sjá kafla 4.9). Ef fram koma bráð
Fylgikvillar í augum
Fylgjast á vandlega með sjúklingum með tilliti til fylgikvilla í augum, eins og glærubólgu og hornhimnusjúkdóms, einkum ef þeir hafa sögu um augnkvilla. Hefja á meðferð við augnkvillum eftir því sem er klínískt viðeigandi.
Alvarleg húðviðbrögð
Capecitabine Teva getur valdið alvarlegum húðviðbrögðum eins og
Hjálparefni
Þar sem þetta lyf inniheldur laktósa sem hjálparefni ættu sjúklingar með sjaldgæft arfgengt galaktósaóþol, laktasaskort eða vanfrásog
4.5Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir
Rannsóknir á milliverkunum hafa eingöngu verið gerðar hjá fullorðnum.
Milliverkanir við önnur lyf:
Hvarfefni fyrir cýtókróm
Ekki hafa verið gerðar formlegar rannsóknir á milliverkunum milli capecítabíns og annarra hvarfefna CYP2C9, nema warfaríns. Gæta á varúðar ef capecítabín er gefið samtímis
hvarfefnum fyrir 2C9 (t.d. fenýtóíni). Sjá einnig upplýsingar hér að neðan um milliverkanir við segavarnarlyf sem eru kúmarínafleiður og kafla 4.4.
Segavörn með kúmarínafleiðu
Breytingar á storkuprófum og/eða blæðingar hafa sést hjá sjúklingum sem fengu capecítabín samhliða segavarnarlyfjum af kúmaríngerð, s.s. warfarín og fenprókúmon. Þessar milliverkanir sáust allt frá nokkrum dögum upp í allt að nokkrum mánuðum eftir upphaf capecítabíns meðferðar og í fáeinum tilvikum allt að einum mánuði eftir að hætt var að taka capecítabín. Í klínískri milliverkana rannsókn á lyfjahvörfum, eftir stakan 20 mg skammt af warfaríni, jók capecítabín meðferð AUC
Fenýtóín
Greint hefur verið frá aukinni þéttni fenýtóíns í plasma við samhliða meðferð capecítabíns með fenýtóíni, sem í einu tilviki leiddi til eitrunareinkenna af völdum fenýtóíns. Reglulega skal fylgjast með hvort þéttni fenýtóíns hækki í plasma hjá sjúklingum sem taka fenýtóín samhliða capecítabíni.
Fólínsýra
Samsett rannsókn með capecítabíni og fólínsýru gaf til kynna að fólínsýra hefði ekki umtalsverð áhrif á lyfjahvörf capecítabíns og umbrotsefni þess. Hins vegar hefur fólínsýra áhrif á lyfhrif capecítabíns og getur fólínsýra aukið eituráhrif lyfsins: hámarksskammtur sem þolist (MTD) af capecítabíni einu sér notað í meðferð með hléum er 3000 mg/m2 á dag, en aðeins 2000 mg/m2 á dag þegar capecítabín er notað samhliða fólínsýru (30 mg til inntöku tvisvar á dag). Aukin eituráhrif geta skipt máli þegar skipt er úr meðferð með
Sórívúdín og hliðstæður
Klínísk marktækri milliverkun milli sórívúdíns og
Sýrubindandi lyf
Könnuð voru áhrif sýrubindandi lyfs sem innihélt álhýdroxíð og magnesíumhýdroxíð á lyfjahvörf capecítabíns. Fram kom lítils háttar hækkun á plasmaþéttni capecítabíns og einu af umbrotsefninu
Allópúrinól
Milliverkanir milli
Interferón alfa
Hámarksskammtur sem þolist (MTD) af capecítabíni var 2000 mg/m2 á dag þegar það er gefið með interferóni
Geislameðferð
Hámarksskammtur sem þolist (MTD) af capecítabíni einu sér þegar notuð er skammtaáætlun með hléum er 3000 mg/m2 á dag, en þegar capecítabín er notað ásamt geislameðferð við krabbameini í endaþarmi er hámarksskammtur sem þolist af capecítabíni 2000 mg/m2 á dag með því að nota annaðhvort samfellda meðferð eða daglega gjöf frá mánudegi til föstudags meðan á 6 vikna geislameðferð stendur.
Oxalíplatín
Ekki kom fram klínískt marktækur munur á áhrifum capecítabíns eða umbrotsefna þess, óbundinni platínu eða platínu í heild þegar capecítabín var gefið ásamt oxalíplatíni eða ásamt oxalíplatíni og bevacízúmabi.
Bevacízúmab
Ekki komu fram klínískt marktæk áhrif bevacízúmabs á lyfjahvarfabreytur capecítabíns eða umbrotsefna þess þegar oxalíplatín var til staðar.
Milliverkanir við fæðu:
Í öllum klínískum rannsóknum var sjúklingum bent á að taka capecítabín ekki síðar en
30 mínútum eftir máltíð. Þar sem núverandi upplýsingar um öryggi og verkun lyfsins byggjast á inntöku með fæðu, er ráðlagt að taka capecítabín með máltíð. Gjöf lyfsins með mat dregur úr frásogshraða capecítabíns (sjá kafla 5.2).
4.6Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf
Konur á barneignaraldri/Getnaðarvarnir hjá körlum og konum
Ráðleggja skal konum á barneignaraldri að forðast þungun á meðan á meðferð með capecítabíni stendur. Gera skal sjúklingi grein fyrir mögulegri hættu fyrir fóstrið ef þungun verður eftir að meðferð er hafin með capecítabíni. Nota á fullnægjandi getnaðarvörn meðan á meðferð stendur.
Meðganga
Engar rannsóknir hafi verið gerðar á notkun capecítabíns hjá þunguðum konum, þó skal líta svo á að capecítabín geti valdið fósturskaða ef það er gefið þunguðum konum. Í rannsóknum á eitrunaráhrifum á æxlun dýra, olli gjöf capecítabíns fósturvísisdauða og fósturskemmdum. Þessa má vænta þegar um afleiður flúórópýrímídíns er að ræða. Þungun er frábending fyrir notkun capecítabíns.
Brjóstagjöf
Engar upplýsingar eru fyrir hendi um hvort capecítabín skilst út í brjóstamjólk. Í mjólkandi músum fannst tiltölulega mikið magn af capecítabíni og umbrotsefnum þess í mjólk. Hætta skal brjóstagjöf meðan á meðferð með capecítabíni stendur.
Frjósemi
Engin gögn liggja fyrir um áhrif capecítabíns á frjósemi. Konur á barneignaraldri og karlar tóku aðeins þátt í lykilrannsóknum á capecítabíni ef þau samþykktu að nota fullnægjandi getnaðarvörn til að forðast þungun meðan á rannsókninni stóð og í ásættanlegan tíma eftir að henni lauk.
Í dýrarannsóknum komu fram áhrif á frjósemi (sjá kafla 5.3).
4.7Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla
Capecítabín hefur lítil eða væg áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla. Capecítabín getur valdið svima, þreytu og ógleði.
4.8Aukaverkanir
Samantekt á öryggi
Heildarmynd af öryggi capecítabíns er byggð á upplýsingum frá yfir 3000 sjúklingum á eins lyfs meðferð með capecítabíni eða capecítabíni ásamt mismunandi krabbameinslyfjameðferðum við ýmsum ábendingum. Öryggi eins lyfs meðferðar með capecítabíni við brjóstakrabbameini með meinvörpum, við krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum og sem stuðningsmeðferð við krabbameini í ristli er sambærilegt. Sjá kafla 5.1 varðandi lýsingu á helstu rannsóknum, að meðtöldum rannsóknargerðum og helstu niðurstöðum um verkun.
Algengustu meðferðartengdu aukaverkanirnar og/eða aukaverkanir sem skipta læknisfræðilega miklu máli voru meltingarfæratruflanir (einkum niðurgangur, ógleði, uppköst, kviðverkir og munnbólga),
Listi yfir aukaverkanir, sett upp í töflu
Aukaverkanir sem rannsóknarlæknir telur hugsanlega, líklega eða örlítið tengda capecítabín lyfjagjöf eru taldar upp í töflu 4 fyrir capecítabín sem eins lyfs meðferð og í töflu 5 fyrir capecítabín gefið með mismunandi krabbameinslyfjameðferðum við ýmsum ábendingum. Eftirfarandi fyrirsagnir eru notaðar til að flokka aukaverkanir eftir tíðni: mjög algengar
- Docetaxel teva pharma - Teva Pharma B.V.
- Pioglitazone teva pharma - Teva Pharma B.V.
- Ovaleap - Teva Pharma B.V.
- Pramipexole teva - Teva Pharma B.V.
- Vylaer spiromax - Teva Pharma B.V.
- Entacapone teva - Teva Pharma B.V.
Skráð lyfseðilsskylt lyf. Framleiðandi: "Teva Pharma B.V."
(≥ 1/10), algengar (≥ 1/100 til < 1/10), sjaldgæfar (≥ 1/1.000 til < 1/100), mjög sjaldgæfar (≥ 1/10.000 til < 1/1.000), koma örsjaldan fyrir (< 1/10.000). Innan tíðniflokka eru alvarlegustu aukaverkanirnar taldar upp fyrst.
Capecítabín eins lyfs meðferð
Í töflu 4 eru taldar upp aukaverkanir sem tengjast capecítabíni sem eins lyfs meðferð og byggjast á öryggisupplýsingum úr samantektargreiningu úr þremur stórum klínískum rannsóknum með yfir 1900 sjúklingum (rannsóknir M66001, SO14695 og SO14796). Aukaverkanirnar hafa verið færðar í viðeigandi tíðniflokk samkvæmt heildartíðni úr samantektargreiningunni.
Tafla 4 Yfirlit yfir tengdar aukaverkanir sem tilkynnt var um hjá sjúklingum á capecítabín eins lyfs meðferð.
Líffæraflokk | Mjög | Algengar | Sjaldgæfar | Mjög sjaldgæfar/ |
ur | algengar |
|
| Koma örsjaldan |
|
| Allar gráður | Alvarlegar og/eða | fyrir (reynsla eftir |
| Allar gráður |
| lífshættulegar | markaðssetningu |
|
|
| (gráða | lyfsins) |
|
|
| taldar skipta |
|
|
|
| læknisfræðilegu |
|
|
|
| máli |
|
Sýkingar af | - | Herpes | Graftarsótt, |
|
völdum sýkla |
| veirusýking, | Þvagfærasýking, |
|
og sníkjudýra |
| Nefkoksbólga, | Húðbeðsbólga |
|
|
| Sýking í neðri | (cellulitis), |
|
|
| hluta | Kokbólga, |
|
|
| öndunarvegar | Hvítsveppasýking |
|
|
|
| í munni, |
|
|
|
| Inflúensa, |
|
|
|
| Maga- og |
|
|
|
|
|
Líffæraflokk | Mjög | Algengar | Sjaldgæfar | Mjög sjaldgæfar/ |
ur | algengar |
|
| Koma örsjaldan |
|
| Allar gráður | Alvarlegar og/eða | fyrir (reynsla eftir |
| Allar gráður |
| lífshættulegar | markaðssetningu |
|
|
| (gráða | lyfsins) |
|
|
| taldar skipta |
|
|
|
| læknisfræðilegu |
|
|
|
| máli |
|
|
|
| garnabólga, |
|
|
|
| Sveppasýking, |
|
|
|
| Sýking, |
|
|
|
| Tannígerð |
|
Æxli, | - | - | Fituvefsæxli |
|
góðkynja og |
|
|
|
|
illkynja |
|
|
|
|
(einnig |
|
|
|
|
blöðrur og |
|
|
|
|
separ) |
|
|
|
|
Blóð og eitlar | - | Daufkyrningafæ | Daufkyrningafæð |
|
|
| ð, | með hita, |
|
|
| Blóðleysi | Blóðfrumnafæð, |
|
|
|
| Kyrningafæð, |
|
|
|
| Blóðflagnafæð, |
|
|
|
| Hvítkornafæð, |
|
|
|
| Rauðalosblóðleysi |
|
|
|
| , Hækkað INR |
|
|
|
| (International |
|
|
|
| normalised |
|
|
|
| ratio)/lengdur |
|
|
|
| prótrombíntími |
|
Ónæmiskerfi | - | - | Ofnæmi |
|
|
|
|
|
|
Efnaskipti og | Lystarleysi | Vessaþurrð, | Sykursýki, |
|
næring |
| Þyngdartap | Kalíumskortur í |
|
|
|
| blóði, |
|
|
|
| Lystartruflun, |
|
|
|
| Vannæring, |
|
|
|
| Hækkun á |
|
|
|
| þríglýseríðum í |
|
|
|
| blóði |
|
Geðræn | - | Svefnleysi, | Ringlun, |
|
vandamál |
| Þunglyndi | Ofsahræðsla, |
|
|
|
| Depurð, |
|
|
|
| Minnkuð kynhvöt |
|
|
|
|
|
|
Taugakerfi | - | Höfuðverkur, | Málstol, | Eitrunarhvítvefs- |
|
| Svefnhöfgi, | Minnisleysi, | heilakvilli (toxic |
|
| Sundl, | Óregluhreyfing, | leukoencephalopath |
|
| Náladofi, | Aðsvif, | y) (kemur örsjaldan |
|
| Bragðskynstrufl | Jafnvægistruflanir, | fyrir) |
|
| un | Snertiskynstruflan |
|
|
|
| ir, |
|
|
|
| Útlægur |
|
|
|
| taugakvilli |
|
|
|
|
|
Líffæraflokk | Mjög | Algengar | Sjaldgæfar | Mjög sjaldgæfar/ |
ur | algengar |
|
| Koma örsjaldan |
|
| Allar gráður | Alvarlegar og/eða | fyrir (reynsla eftir |
| Allar gráður |
| lífshættulegar | markaðssetningu |
|
|
| (gráða | lyfsins) |
|
|
| taldar skipta |
|
|
|
| læknisfræðilegu |
|
|
|
| máli |
|
Augu | - | Aukin | Minnkuð | Þrengsli í |
|
| táramyndun, | sjónskerpa, | táragöngum (mjög |
|
| Tárubólga, | Tvísýni | sjaldgæf), |
|
| Augnerting |
| hornhimnusjúkdóm |
|
|
|
| ar (mjög |
|
|
|
| sjaldgæfir), |
|
|
|
| glærubólga (mjög |
|
|
|
| sjaldgæf), dílótt |
|
|
|
| glærubólga (mjög |
|
|
|
| sjaldgæf) |
Eyru og | - | - | Svimi, |
|
völundarhús |
|
| Eyrnaverkur |
|
|
|
|
|
|
Hjarta | - | - | Óstöðug öng, | Sleglatif (mjög |
|
|
| Hjartaöng, | sjaldgæf), QT |
|
|
| Blóðþurrð í | lenging (mjög |
|
|
| hjartavöðva, | sjaldgæf), Torsades |
|
|
| Gáttatif, | de pointes (mjög |
|
|
| Hjartsláttaróregla, | sjaldgæf), |
|
|
| Hraðsláttur, | hægsláttur (mjög |
|
|
| Gúlshraðsláttur, | sjaldgæf), |
|
|
| Hjartsláttarónot | æðakrampi (mjög |
|
|
|
| sjaldgæf) |
Æðar | - | Segabláæðarból | Segamyndun í |
|
|
| ga | djúpbláæðum, |
|
|
|
| Háþrýstingur, |
|
|
|
| Depilblæðingar, |
|
|
|
| Lágþrýstingur, |
|
|
|
| Hitasteypur, |
|
|
|
| Útlimakuldi |
|
Öndunarfæri, | - | Mæði, | Segarek í lungum, |
|
brjósthol og |
| Blóðnasir, | Loftbrjóst, |
|
miðmæti |
| Hósti, | Blóðspýtingur, |
|
|
| Nefrennsli | Astmi, |
|
|
|
| Mæði við áreynslu |
|
Meltingarfæri | Niðurgangur, | Blæðing í | Þarmastífla, |
|
| Uppköst, | meltingarvegi, | Skinuholsvökvi, |
|
| Ógleði, | Hægðatregða, | Garnabólga, |
|
| Munnbólga, | Verkir í efri | Magabólga, |
|
| Kviðverkir | hluta kviðar, | Kyngingartregða, |
|
|
| Meltingartruflan | Verkir í neðri |
|
|
| ir, Uppþemba, | hluta kviðar, |
|
|
| Munnþurrkur | Vélindabólga, |
|
|
|
| Óþægindi í |
|
|
|
| kviðarholi, |
|
|
|
| Vélindabakflæði, |
|
|
|
|
|

Líffæraflokk | Mjög | Algengar | Sjaldgæfar | Mjög sjaldgæfar/ |
ur | algengar |
|
| Koma örsjaldan |
|
| Allar gráður | Alvarlegar og/eða | fyrir (reynsla eftir |
| Allar gráður |
| lífshættulegar | markaðssetningu |
|
|
| (gráða | lyfsins) |
|
|
| taldar skipta |
|
|
|
| læknisfræðilegu |
|
|
|
| máli |
|
|
|
| Ristilbólga, |
|
|
|
| Blóð í hægðum |
|
Lifur og gall | - | Gallrauðadreyri, | Gula | Lifrarbilun (mjög |
|
| Óeðlileg |
| sjaldgæf), |
|
| lifrarpróf |
| gallteppulifrarbólga |
|
|
|
| (mjög sjaldgæf) |
Húð og | Útbrot, | Blöðrur, | Húðhelluroði | |
undirhúð | heilkenni | Hárlos, | Húðsár, | (Cutaneous lupus |
| (palmar- | Hörundsroði, | Útbrot, | erythematosus) |
| plantar | Húðþurrkur, | Ofsakláði, | (mjög sjaldgæf), |
| erythrodysae | Kláði, | Ljósnæmisviðbrög | alvarleg |
| Dökkir blettir á | ð, | húðviðbrögð eins | |
| syndrome)** | húð (hyper- | Hörundsroði í | og |
|
| pigmentation), | lófa, | heilkenni og |
|
| Dröfnuútbrot | Bólga í andliti, | eitrunardrep í |
|
| (rash macular), | Purpuri, | húðþekju (toxic |
|
| Húðflögnun, | Ofurnæmi húðar | epidermal |
|
| Húðbólga, | eftir | necrolysis) (kemur |
|
| Litarútfellingar- | geislameðferð | örsjaldan fyrir) (sjá |
|
| kvillar | (radiation recall | kafla 4.4). |
|
| (pigmentation | syndrome) |
|
|
| disorder), |
|
|
|
| Naglakvillar |
|
|
Stoðkerfi og | - | Verkir í | Liðbólga, |
|
stoðvefur |
| útlimum, | Beinverkur, |
|
|
| Bakverkur, | Andlitsverkur, |
|
|
| Liðverkir | Stirðleiki í |
|
|
|
| stoðkerfi, |
|
|
|
| Vöðvaslappleiki |
|
Nýru og | - | - | Vatnsnýra, |
|
þvagfæri |
|
| Þvaglos, |
|
|
|
| Blóð í þvagi, |
|
|
|
| Næturþvaglát, |
|
|
|
| Hækkað kreatínín |
|
|
|
| í blóði |
|
Æxlunarfæri | - | - | Blæðingar frá |
|
og brjóst |
|
| leggöngum |
|
Almennar | Þreyta, | Hiti , | Bjúgur, |
|
aukaverkanir | Þróttleysi | Útlimabjúgur, | Kuldahrollur, |
|
og |
| Vanlíðan, | Inflúensulík |
|
aukaverkanir |
| Verkur fyrir | veikindi, |
|
á íkomustað |
| brjósti | Hrollur, |
|
|
|
| Hækkaður |
|
|
|
| líkamshiti |
|
** Samkvæmt tilkynningum eftir markaðssetningu lyfsins getur langvarandi eða alvarlegt handa- fótaheilkenni leitt til þess að fingraför eyðist (sjá kafla 4.4)

Capecítabín í samsettri meðferð
Í töflu 5 eru taldar upp aukaverkanir sem tengjast notkun capecítabíns ásamt mismunandi krabbameinslyfjameðferðum við ýmsum ábendingum og byggjast á öryggisupplýsingum frá yfir 3000 sjúklingum. Aukaverkanir eru færðar í viðeigandi tíðniflokk (mjög algengar eða algengar) samkvæmt hæstu tíðni sem sást í einhverri af stóru klínísku rannsóknunum og er aðeins bætt við ef þær sáust til viðbótar við þær sem sáust í capecítabín eins lyfs meðferð eða voru flokkaðar með hærri tíðni en í capecítabín eins lyfs meðferð (sjá töflu 4). Sjaldgæfar aukaverkanir sem tilkynnt hefur verið um fyrir capecítabín í samsettri meðferð eru í samræmi við aukaverkanir sem tilkynnt hefur verið um fyrir capecítabín í eins lyfs meðferð eða fyrir hitt lyfið í eins lyfs meðferð (í gögnum og/eða viðkomandi samantekt á eiginleikum lyfs).
Sumar af aukaverkununum eru algengar aukaverkanir hins lyfsins í samsettu meðferðinni (t.d. útlægur skyntaugakvilli með dócetaxeli og oxalíplatíni, háþrýstingur með bevacízúmabi); samt sem áður er ekki hægt að útiloka versnun á einkennum með capecítabíni.
Tafla 5 Yfirlit yfir tengdar aukaverkanir sem tilkynnt var um hjá sjúklingum sem fengu capecítabín í samsettri meðferð til viðbótar við þær sem sáust í capecítabín eins lyfs meðferð eða voru flokkaðar með hærri tíðni en í capecítabín eins lyfs meðferð
Líffæraflokkur |
| Mjög algengar | Algengar | Mjög | ||
|
|
|
|
|
| sjaldgæfar/ |
|
| Allar gráður | Allar gráður | Koma örsjaldan | ||
|
|
|
|
|
| fyrir (reynsla |
|
|
|
|
|
| eftir |
|
|
|
|
|
| markaðssetningu |
|
|
|
|
|
| lyfsins) |
Sýkingar af völdum | - |
|
|
| Ristill (herpes zoster), |
|
sýkla og sníkjudýra |
|
|
|
| Þvagfærasýking, |
|
|
|
|
|
| Hvítsveppasýking í |
|
|
|
|
|
| munni, |
|
|
|
|
|
| Sýking í efri hluta |
|
|
|
|
|
| öndunarvegar, |
|
|
|
|
|
| Nefslímubólga, Inflúensa, |
|
|
|
|
|
| +Sýking, Áblástur |
|
Blóð og eitlar | +Daufkyrningafæð, | Beinmergsbæling, |
| |||
| +Hvítkornafæð, | +Daufkyrningafæð með |
| |||
| + | Blóðleysi, | + | Hiti | hita |
|
|
|
|
|
| ||
| með |
|
|
|
| |
| daufkyrningafæð, |
|
| |||
| Blóðflagnafæð |
|
| |||
Ónæmiskerfi | - |
|
|
| Ofnæmi |
|
Efnaskipti og næring | Minnkuð matarlyst | Blóðkalíumlækkun, |
| |||
|
|
|
|
| Blóðnatríumlækkun, |
|
|
|
|
|
| Lækkað magnesíum í |
|
|
|
|
|
| blóði, |
|
|
|
|
|
| Lækkað kalsíum í blóði, |
|
|
|
|
|
| Lækkaður blóðsykur |
|
Geðræn vandamál | - |
|
|
| Svefntruflanir, Kvíði |
|
|
|
|
|
|
| |
Taugakerfi | Náladofi, |
|
| Taugaskemmdir, Skjálfti, |
| |
| Tilfinningarglöp, | Taugahvot, |
| |||
| Útlægur |
|
| Ofnæmisviðbrögð, Skert |
| |
| taugakvilli, |
|
| snertiskyn |
| |
|
|
|
|
|
|
Líffæraflokkur |
| Mjög algengar | Algengar | Mjög |
|
|
|
| sjaldgæfar/ |
|
| Allar gráður | Allar gráður | Koma örsjaldan |
|
|
|
| fyrir (reynsla |
|
|
|
| eftir |
|
|
|
| markaðssetningu |
|
|
|
| lyfsins) |
| Útlægur |
|
| |
| skyntaugakvilli, |
|
| |
| Bragðtruflun, |
|
| |
| Höfuðverkur |
|
| |
Augu | Aukin táramyndun | Sjóntruflanir, |
| |
|
|
| Augnþurrkur, |
|
|
|
| Augnverkur, Skert sjón, |
|
|
|
| Þokusjón |
|
|
|
|
|
|
Eyru og völundarhús | - |
| Suð fyrir eyrum, |
|
|
|
| Heyrnarskerðing |
|
Hjarta | - |
| Gáttatitringur, |
|
|
|
| Blóðþurrð í |
|
|
|
| hjarta/hjartadrep |
|
Æðar | Fótabjúgur, | Roði, Lágþrýstingur, |
| |
| Háþrýstingur, | Lífshættuleg |
| |
| + | Blóðreksstífla og | blóðþrýstingshækkun, |
|
|
|
| ||
|
| Hitakóf, Bláæðabólga |
| |
| segamyndun |
| ||
Öndunarfæri, | Særindi í hálsi, | Hiksti, verkur í barkakýli, |
| |
brjósthol og miðmæti | Skert tilfinning í | Raddtruflun |
| |
| koki |
|
| |
|
|
|
| |
Meltingarfæri | Hægðateppa, | Blæðing í efri hluta |
| |
| Meltingartruflanir | meltingarvegar, |
| |
|
|
| Munnsár, |
|
|
|
| Magabólga, Óþægindi í |
|
|
|
| kvið, Vélindabakflæði, |
|
|
|
| Verkur í munnholi, |
|
|
|
| Kyngingartregða, Blæðing |
|
|
|
| úr endaþarmi, Verkir í |
|
|
|
| neðri hluta kviðar, |
|
|
|
| Tilfinningartruflun í |
|
|
|
| munni, Náladofi í munni, |
|
|
|
| Skert snertiskyn í munni, |
|
|
|
| Óþægindi í kviðarholi |
|
Lifur og gall | - |
| Frávik frá lifrarstarfsemi |
|
|
|
|
| |
Húð og undirhúð | Skalli, | Aukin svitamyndun, |
| |
| Naglakvilli | Útbrot með roða, |
| |
|
|
| Ofsakláði, Nætursviti |
|
|
|
|
| |
Stoðkerfi og stoðvefur | Vöðvaþrautir, | Kjálkaverkir, |
| |
| Liðverkir, Verkir í | Vöðvakippir, |
| |
| útlimum | Kjálkastjarfi, |
| |
|
|
| Vöðvaslappleiki |
|
|
|
|
|
|
Nýru og þvagfæri | - |
| Blóð í þvagi, Prótein í | Bráð nýrnabilun |
|
|
|
|

Líffæraflokkur |
| Mjög algengar | Algengar | Mjög |
|
|
|
| sjaldgæfar/ |
|
| Allar gráður | Allar gráður | Koma örsjaldan |
|
|
|
| fyrir (reynsla |
|
|
|
| eftir |
|
|
|
| markaðssetningu |
|
|
|
| lyfsins) |
|
|
| þvagi, Minnkuð | af völdum |
|
|
| nýrnaúthreinsun | ofþornunar (mjög |
|
|
| kreatíníns, Þvaglátstregða | sjaldgæf) |
|
|
|
| |
Almennar | Hiti, Slappleiki, | Slímhúðarbólga, Verkir í |
| |
aukaverkanir og | + | Svefnhöfgi, | útlimum, Verkir, |
|
|
| |||
aukaverkanir á |
| Kuldahrollur, |
| |
Hitaóþol |
| |||
íkomustað | Brjóstverkur, Inflúensulík |
| ||
|
|
| ||
|
|
| einenni, +Hiti, |
|
|
|
| Innrennslistengd viðbrögð, |
|
|
|
| Viðbrögð á stungustað, |
|
|
|
| Verkur á innrennslisstað, |
|
|
|
| Verkur á stungustað |
|
|
|
|
|
|
Áverkar og eitranir | - |
| Mar |
|
+Fyrir hvern þessara þátta var mat á tíðni byggt á aukaverkunum af öllum gráðum. Fyrir þætti sem eru merktir “+” var mat á tíðni byggt á
Lýsing á völdum aukaverkunum
Fyrir capecítabín skammta 1.250 mg/m2 tvisvar á dag, á degi 1 og 14 á hverjum þremur vikum var tíðni
Safngreining 14 klínískra rannsókna með gögnum yfir 4700 sjúklinga sem meðhöndlaðir voru með capecítabín eins lyfs meðferð eða capecítabíni ásamt annarri krabbameinslyfjameðferð við margþættum ábendingum (ristilkrabbameini, krabbameini í ristli og endaþarmi, maga- og brjóstakrabbameini) sýndi að
Niðurgangur (sjá kafla 4.4)
Capecítabín getur valdið niðurgangi sem hefur komið fram hjá allt að 50% sjúklinga.
Niðurstöður safngreiningar 14 klínískra rannsókna með gögnum yfir 4700 sjúklinga sem meðhöndlaðir voru með capecítabíni sýndu þegar niðurstöður allra rannsóknanna voru teknar saman að eftirfarandi breytur voru tölfræðilega marktækt tengdar við aukna hættu á fá niðurgang: aukinn upphafsskammtur capecítabíns (grömm), aukin lengd meðferðar (vikur), aukinn aldur (í 10 ára tímabilum) og kvenkyn. Eftirfarandi breytur voru tölfræðilega marktækt tengdar við minni hættu á niðurgangi: aukinn uppsafnaður capecítabín skammtur (0,1*kg) og aukið hlutfallslegt skammtamagn á fyrstu 6 vikunum.
Eituráhrif á hjarta (sjá kafla 4.4)
Til viðbótar við þær aukaverkanir sem taldar eru upp í töflum 4 og 5, hafa eftirfarandi aukaverkanir með tíðni undir 0,1% verið tengdar notkun capecítabíns eins lyfs meðferð byggt á öryggisupplýsingum úr samantektargreiningu á 7 klínískum rannsóknum með
949 sjúklingum (2 fasa III og 5 fasa II klínískar rannsóknir á krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum og brjóstakrabbamein með meinvörpum): hjartavöðvakvilli, hjartabilun, skyndilegur dauði og aukaslög frá sleglum (ventricular extrasystoles).
Heilakvilli
Til viðbótar við þær aukaverkanir sem taldar eru upp í töflum 4 og 5 og byggjast á sömu samantektargreiningu öryggisupplýsinga úr 7 klínískum rannsóknum, hefur heilakvilli einnig verið tengdur notkun capecítabíns eins lyfs meðferð með tíðni undir 0,1%.
Sérstakir hópar
Aldraðir sjúklingar (sjá kafla 4.2)
Greining á gögnum um öryggi sjúklinga ≥ 60 ára að aldri sem meðhöndlaðir voru með i capecítabíni í eins lyfs meðferð og greining á sjúklingum sem meðhöndlaðir voru með samsettri meðferð capecítabíns og dócetaxels sýndi aukningu á tíðni meðferðartengdra aukaverkana af gráðu 3 og 4 og meðferðartengdra alvarlegra aukaverkana samanborið við sjúklinga 60 ára aldri. Hjá sjúklingum ≥ 60 ára sem fengu capecítabín ásamt dócetaxeli varð oftar að stöðva meðferð vegna aukaverkana fyrr en hjá sjúklingum < 60 ára.
Niðurstöður safngreiningar 14 klínískra rannsókna með gögnum yfir 4700 sjúklinga sem meðhöndlaðir voru með capecítabíni sýndu þegar allar rannsóknirnar voru teknar saman að með auknum aldri (í 10 ára tímabilum) voru tölfræðilega marktæk tengsl milli aukinnar hættu á að fá
Kyn
Niðurstöður safngreiningar 14 klínískra rannsókna með gögnum yfir 4700 sjúklinga sem meðhöndlaðir voru með capecítabíni sýndu þegar allar rannsóknirnar voru teknar saman að tölfræðilega marktæk tengsl voru hjá konum á aukinni hættu á
Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi (sjá kafla 4.2, 4.4 og 5.2)
Greining á gögnum um öryggi sjúklinga sem meðhöndlaðir voru með capecítabíni í eins lyfs meðferð (krabbamein í ristli og endaþarmi) með skerta nýrnastarfsemi í upphafi sýndi aukningu á tíðni meðferðartengdra aukaverkana af 3 og 4 gráðu samanborið við sjúklinga með eðlilega nýrnastarfsemi (36% sjúklinga án skertrar nýrnastarfsemi n=268 samanborið við 41% með vægt skerta nýrnastarfsemi n=257 og 54% með miðlungi mikið skerta nýrnastarfsemi n=59) (sjá kafla 5.2). Hjá sjúklingum með miðlungi mikið skerta nýrnastarfsemi þurfti bæði að minnka lyfjaskammt hraðar (44%) samanborið við sjúklinga með enga skerðingu (33%) eða væga skerðingu á nýrnastarfsemi (32%) og hætta meðferð fyrr (21% hættu meðferð meðan á fyrstu tveimur meðferðarlotum stóð) miðað við 5% hjá sjúklingum með enga skerðingu á nýrnastarfsemi og 8% hjá sjúklingum með væga skerðingu á nýrnastarfsemi.

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu
Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V.
4.9Ofskömmtun
Aukaverkanir vegna bráðrar ofskömmtunar eru meðal annars ógleði, uppköst, niðurgangur, slímbólga, erting og blæðing í meltingarvegi og beinmergsbæling. Meðferð vegna ofskömmtunar byggist á viðeigandi læknisfræðilegum aðferðum og stuðningslyfjameðferð með því markmiði að leiðrétta þau klínísku einkenni sem upp koma og koma í veg fyrir mögulega aukakvilla af þeirra völdum.
5.LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR
5.1Lyfhrif
Flokkun eftir verkun: æxlishemjandi lyf, andmetabólítar,
Capecítabín er ekki frumuhemjandi flúórópýrímídín karbamatafleiða til inntöku. Það er forlyf án frumuhemjandi eiginleika, sem umbreytist í frumuhemjandi lyfið
Gögn benda til þess að umbrot
Krabbamein í ristli og krabbamein í ristli og endaþarmi:
Eins lyfs meðferð með capecítabíni sem stuðningsmeðferð við krabbameini í ristli
Upplýsingar úr einni fjölsetra, slembaðri, samanburðar III. stigs klínískri rannsókn hjá sjúklingum með III. stigs
áhættuhlutföllin 0,88 (95% öryggisbil
CEA gildi við grunnlínu, eitlar við grunnlínu og land. Í alveg slembuðu þýðinu var sýnt fram á yfirburði capecítabíns samanborið við
Samsett meðferð sem stuðningsmeðferð við krabbameini í ristli
Upplýsingar úr einni fjölsetra, slembaðri, samanburðar III. stigs klínískri rannsókn hjá sjúklingum með III. stigs
Eins lyfs meðferð með capecítabíni við krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum
Gögn úr tveimur eins uppsettum, fjölsetra, slembuðum, samanburðar III. stigs klínískum rannsóknum (SO14695; SO14796), styðja notkun capecítabíns sem fyrstu lyfjameðferð til meðferðar á krabbameini í endaþarmi og ristli sem er með meinvörpum. Í þessum rannsóknum voru 603 sjúklingum slembiraðað á meðferðir með capecítabíni (1250 mg/m2 tvisvar á dag í 2 vikur fylgt eftir með einnar viku hléi og gefið sem 3 vikna meðferðarlotur). 604 sjúklingum var slembiraðað á meðferð með
p < 0,0002. Meðaltalstími að versnun var 140 dagar (capecítabín) miðað við 144 dagar (Mayo meðferðaráform). Meðallifun var 392 dagar (capecítabín) miðað við 391 dagar (Mayo meðferðaráform). Eins og er eru engin tiltæk samanburðargögn til um meðferð með capecítabíni einu sér við krabbameini í ristli og endaþarmi miðað við notkun á samsettri meðferð sem fyrstu meðferð.
Samsett meðferð sem upphafsmeðferð við krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum
Gögn úr fjölsetra, slembiraðaðri, III. stigs klínískri samanburðarrannsókn (NO16966) styðja notkun capecítabíns í samsetningu með oxalíplatíni eða oxalíplatíni og bevacízúmabi sem upphafsmeðferð við krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum. Rannsóknin var tvískipt: Í fyrri hluta voru 2 hópar, en þar var 634 sjúklingum slembiraðað í tvo mismunandi hópa eftir meðferð, annaðhvort með XELOX eða
Tafla 6 Meðferðaráætlanir í rannsókn NO16966 (mCRC)
| Meðferð | Upphafsskammtur | Áætlun |
|
|
|
|
Oxalíplatín | 85 mg/m2 í bláæð á 2 | Oxalíplatín á 1. degi á | |
eða |
| klst. | 2 vikna fresti |
Leukóvorín | 200 mg/m2 í bláæð á | Leukóvorín á 1. og 2. degi á | |
bevacízúmab |
| ||
|
| 2 klst. | 2 vikna fresti |
| 400 mg/m2 í bláæð | í bláæð | |
|
| hleðsluskammtur/innrennsli, | |
|
| hleðsluskammtur, og | |
|
| síðan 600 mg/m2 í | hvort á 1. og 2. degi á 2 vikna |
|
| bláæð á 22 klst. | fresti |
|
|
|
|
| Lyfleysa eða | 5 mg/kg í bláæð á | Á 1. degi á undan FOLFOX- |
| bevacízúmab | 4 á 2 vikna fresti | |
XELOX | Oxalíplatín | 130 mg/m2 í bláæð á | Oxalíplatín á 1. degi á 3 |
eða |
| 2 klst. | vikna fresti |
XELOX+ |
| 1000 mg/m2 til | Capecítabín til inntöku |
bevacízúmab | Capecítabín | ||
|
| inntöku tvisvar á dag | tvisvar á dag í 2 vikur (og |
|
|
| síðan 1 viku meðferðarhlé) |
| Lyfleysa eða | 7.5 mg/kg í bláæð á | Á 1. degi á undan XELOX á |
| bevacízúmab | 3 vikna fresti | |
hleðsluskammtur í | bláæð strax á eftir leukóvoríni. |
Sýnt var fram á að hópunum sem fengu XELOX vegnaði ekki verr en þeim sem fengu
Greiningin á lifun án versnunar sjúkdóms á meðan á meðferð stóð studdi hins vegar ekki niðurstöður úr greiningunni á almennri lifun án versnunar sjúkdóms og heildarlifun: áhættuhlutfall fyrir XELOX samanborið við
Tafla 7 Helstu niðurstöður um verkun fyrir greiningu sem kanna átti jafngildi tveggja meðferða
|
| FRUMGREINING |
| ||
| XELOX/XELOX+P/ |
| |||
|
| XELOX+BV |
| ||
(SH*: N=967; ITT**: N=1017) |
| (SH*: N=937; ITT**: N=1017) | |||
Þýði |
| Miðgildistími þar til útkoma kemur fram (dagar) | HR | ||
| (Ör.bil 97,5%) | ||||
|
|
|
|
| |
Mælistærð: Lifun | án versnunar sjúkdóms |
|
|
| |
|
|
|
|

SH | 1,05 (0,94; 1,18) | ||
ITT | 1,04 (0,93; 1,16) | ||
Mælistærð: Heildarlifun |
|
| |
SH | 0,97 (0,84; 1,14) | ||
ITT | 0,96 (0,83; 1,12) | ||
| EFTIRFYLGNI Í 1 ÁR TIL VIÐBÓTAR |
| |
|
|
| HR |
Þýði | Miðgildistími þar til útkoma kemur fram (dagar) | (Ör.bil 97.5%) | |
|
|
|
|
Mælistærð: Lifun | án versnunar sjúkdóms |
|
|
|
|
|
|
SH | 1,02 (0,92; 1,14) | ||
ITT | 1,01 (0,91; 1,12) | ||
Mælistærð: Heildarlifun |
|
| |
SH | 1,00 (0,88; 1,13) | ||
ITT | 0,99 (0,88; 1,12) |
*SH=Sjúklingahópur;
Gögn úr slembiraðaðri III. stigs klínískri samanburðarrannsókn (CAIRO) styðja notkun capecítabíns í byrjunarskömmtum 1000 mg/m2 í 2 vikur á 3 vikna fresti ásamt írónótekani sem fyrsta valkosti til meðferðar sjúklinga með krabbamein í ristli og endaþarmi með meinvörpum. 820 sjúklingum var slembiraðað og fengu þeir annars vegar kaflaskipta meðferð (sequential treatment) (n=410) eða samsetta meðferð (n=410). Kaflaskift meðferð samanstóð af fyrstu meðferð með capecítabíni (1250 mg/m2 tvisvar á dag í 14 daga), írínótekan sem annan valkost meðferðar (350 mg/m2 á degi 1) og sem þriðja valkost meðferðar blöndu af capecítabíni (1000 mg/m2 tvisvar á dag í 14 daga) ásamt oxalíplatíni (130 mg/m2 á degi 1). Samsett meðferð samanstóð af fyrsta valkosti meðferðar af capecítabíni (1000 mg/m2 tvisvar á dag í 14 daga) ásamt írínótekani (250 mg/m2 á degi 1) (XELIRI) og öðrum valkosti meðferðar, capecítabíni (1000 mg/m2 tvisvar á dag í 14 daga) ásamt oxalíplatíni (130 mg/m2 á degi 1). Allar meðferðarlotur voru gefnar á 3 vikna fresti. Miðgildislifun án versnunar sjúkdóms í heild hjá hópnum sem áætlað er að meðhöndla var 5,8 mánuðir (öryggisbil 95%
Í
auk þess sem tilkynnt var um mikla tíðni niðurgangs hjá sjúklingum sem fengu XELIRI meðferð (41% XELIRI, 5.1% FOLFIRI).
Í rannsókn Skof et al. var sjúklingum slembiraðað til að fá annað hvort FOLFIRI eða XELIRI. Heildarsvörunarhlutfall var 49% hjá hópnum sem fékk XELIRI og 48% hjá hópnum sem fékk FOLFIRI (p=0,76). Við lok meðferðar voru 37% sjúklinga í hópnum sem fékk XELIRI og 26% sjúklinga í hópnum sem fékk FOLFIRI án ummerkja um sjúkdóminn (p=0,56). Eituráhrif voru svipuð hjá meðferðarhópunum, að því undanskildu að oftar var tilkynnt um daufkyrningafæð hjá sjúklingum sem fengu FOLFIRI.
Montagnani et al notuðu niðurstöður úr þessum þremur framantöldu rannsóknum til að gera heildargreiningu á slembiröðuðum rannsóknum þar sem bornar voru saman FOLFIRI og XELIRI meðferðaráætlanir við meðferð krabbameins í ristli og endaþarmi með meinvörpum. Marktæk minnkun hættu á versnun sjúkdóms tengdist FOLFIRI (áhættuhlutfall 0,76; 95% öryggismörk
Gögn úr slembiraðaðri klínískri rannsókn (Souglakos et al, 2012), þar sem borin var saman meðferð með FOLFIRI ásamt bevacízúmabi og meðferð með XELIRI ásamt bevacízúmabi, sýndu engan marktækan mun á lifun án versnunar sjúkdóms eða heildarlifun milli meðferðarhópa. Sjúklingum var slembiraðað til að fá annað hvort FOLFIRI ásamt bevacízúmabi (hópur A, n=167) eða XELIRI ásamt bevacízúmabi (hópur B, n=166). Í
Gögn úr slembiraðaðri, fjölsetra II. stigs klínískri samanburðarrannsókn (AIO KRK 0604) styðja notkun capecítabíns í byrjunarskömmtunum 800 mg/m2 í 2 vikur á 3 vikna fresti ásamt írínótekani og bevacízúmabi sem fyrsta valkost til meðferðar sjúklinga með krabbamein í ristli og endaþarmi með meinvörpum. 120 sjúklingum var slembiraðað til að fá breytta
127 sjúklingum var slembiraðað til að fá meðferð með capecítabíni (1.000 mg/m2 tvisvar á dag í tvær vikur og síðan 7 daga hvíld), oxaliplatíni (130 mg/m2 með 2 klukkustunda innrennsli á degi 1 á 3 vikna fresti) og bevacízúmabi (7,5 mg/kg með 30 til 90 mínútna innrennsli á degi 1 á 3 vikna fresti). Eftir eftirfylgni rannsóknarþýðisins að miðgildislengd 26,2 mánuðum var svörun við meðferð eins og sýnt er hér á eftir:
Tafla 8 Helstu niðurstöður um verkun fyrir AIO KRK rannsókn |
| |||
| XELOX + bevacízúmab | Breytt XELIRI+ | Áhættuhlutfall | |
|
| bevacízúmab | 95% öryggismörk | |
| (ITT: N=127) | (ITT: N= 120) | P gildi | |
Lifun án versnunar sjúkdóms eftir 6 mánuði |
|
| ||
ITT | 76% | 84% | - | |
95% CI | 69 - 84% | 77 - 90% | ||
| ||||
Miðgildislengd | lifunar án versnunar sjúkdóms |
|
| |
ITT | 10,4 mánuðir | 12,1 mánuðir | 0,93 | |
|
|
|

95% CI | 9,0 - 12,0 | 10,8 - 13,2 | 0,82 - 1,07 |
|
|
| P=0,30 |
Miðgildislengd | heildarlifunar |
|
|
ITT | 24,4 mánuðir | 25,5 mánuðir | 0,90 |
95% CI | 19,3 - 30,7 | 21,0 - 31,0 | 0,68 - 1,19 |
|
|
| P=0,45 |
Samsett meðferð sem annar valkostur meðferðar við krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum
Gögn úr fjölsetra, slembiraðaðri, III. stigs klínískri samanburðarrannsókn (NO16967) styðja notkun capecítabíns í samsetningu með oxalíplatíni sem annar valkostur meðferðar við krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum. Í þessari rannsókn var 627 sjúklingum með krabbamein í ristli og endaþarmi með meinvörpum sem höfðu áður fengið meðferð með írínótekani ásamt flúorópýrímídín meðferðaráætlun sem upphafsmeðferð slembiraðað í meðferð með XELOX eða
Tafla 9 Helstu niðurstöður um verkun fyrir greiningu sem kanna átti jafngildi tveggja meðferða
FRUMGREINING
XELOX |
|
| |||
(SRÁ*: N=251; ITT**: N=313) | (SRÁ*: N=252; ITT**: N=314) | ||||
Þýði | Miðgildistími þar til útkoma |
| HR | ||
| (Ör.bil 95%) | ||||
|
| kemur fram (dagar) |
|
| |
|
|
|
|
|
|
Mælistærð: Lifun án versnunar | sjúkdóms |
|
|
| |
SRÁ |
|
| 1,03 (0,87; 1,24) | ||
ITT |
|
| 0,97 (0,83; 1,14) ) | ||
Mælistærð: Heildarlifun |
|
|
|
|
|
SRÁ |
|
| 1,07 (0,88; 1,31) | ||
ITT |
|
| 1,03 (0,87; 1,23) | ||
| EFTIRFYLGNI Í 6 MÁNUÐI TIL VIÐBÓTAR | ||||
Þýði | Miðgildistími þar til útkoma |
| HR | ||
| (Ör.bil 95%) | ||||
|
| kemur fram (dagar) |
|
| |
|
|
|
|
| |
Mælistærð: Lifun án versnunar | sjúkdóms |
|
|
| |
SRÁ |
|
| 1,04 (0,87; 1,24) | ||
ITT |
|
| 0,97 (0,83; 1,14 | ||
Mælistærð: Heildarlifun |
|
|
|
|
|
SRÁ | 1,05 (0,88; 1,27) | ||||
ITT | 1,02 (0,86; 1,21) |
*SRÁ=Samkvæmt rannsóknaráætlun;
Langt gengið krabbamein í maga
Gögn úr fjölsetra, slembiraðaðri, III. stigs klínískri samanburðarrannsókn hjá sjúklingum með langt gengið krabbamein í maga styðja notkun capecítabíns sem upphafsmeðferð við langt gengnu krabbameini í maga (ML17032). Í þessari rannsókn var 160 sjúklingum slembiraðað á meðferð með capecítabíni (1000 mg/m2 tvisvar á dag í 2 vikur og síðan 7 daga hvíldartímabil) og cisplatíni (80 mg/m2 sem 2 klukkustunda innrennsli á 3 vikna fresti). Samtals
156 sjúklingum var slembiraðað á meðferð með
3 vikna fresti). Capecítabín ásamt cisplatíni var ekki síðra en
Gögn úr slembiraðaðri, fjölsetra, III. stigs rannsókn með samanburði á capecítabíni og
-ECF: Epirúbícín (50 mg/m2 sem bólus á 1. degi á 3 vikna fresti), cisplatín (60 mg/m2 sem tveggja klst. innrennsli á 1. degi á 3 vikna fresti) og
-ECX: Epirúbícín (50 mg/m2 sem bólus á 1. degi á 3 vikna fresti), cisplatín (60 mg/m2 sem tveggja klst. innrennsli á 1. degi á 3 vikna fresti) og capecítabín (625 mg/m2 tvisvar
ádag samfellt).
-EOF: Epirúbícín (50 mg/m2 sem bólus á 1. degi á 3 vikna fresti), oxalíplatín
(130 mg/m2 sem tveggja klst. innrennsli á 1. degi á 3 vikna fresti) og
ádag sem sídreypi í miðlægan æðalegg).
-EOX: Epirúbícín (50 mg/m2 sem bólus á 1. degi á 3 vikna fresti), oxalíplatín (130 mg/m2 sem tveggja klst. innrennsli á 1. degi á 3 vikna fresti) og capecítabín (625 mg/m2 tvisvar á dag samfellt).
Íaðalverkunargreiningum á þýði sem fékk meðferð
- Capecitabine medac - L01BC06
- Capecitabine sun - L01BC06
- Ecansya (capecitabine krka) - L01BC06
- Capecitabine accord - L01BC06
- Xeloda - L01BC06
Skráð lyfseðilsskylt lyf. ATC-kóði: "L01BC06"
Capecítabín hefur einnig verið notað ásamt oxalíplatíni til meðferðar á langt gengnu magakrabbameini. Rannsóknir á capecítabíni eins lyfs meðferð gefa til kynna að capecítabín sé virkt gegn langt gengnu magakrabbameini.
Krabbamein í ristli, krabbamein í ristli og endaþarmi og langt gengið magakrabbamein: Safngreining
Safngreining sex klínískra rannsókna (rannsóknir SO14695, SO14796, M66001, NO16966, NO16967, M17032) styður það að capecítabín komi í stað
Samantektargreiningin nær yfir 3097 sjúklinga sem fengu meðferð sem innihélt capecítabín og 3074 sjúklinga sem fengu meðferð sem innihélt
683 dagar (öryggisbil 95%: 646; 715) hjá sjúklingum sem fengu meðferð með
Brjóstakrabbamein
Samsett meðferð með capecítabíni og dócetaxeli við staðbundnu langt gengnu brjóstakrabbameini eða brjóstakrabbameini með meinvörpum
Gögn úr einni fjölsetra, slembiraðaðri, III. stigs klínískri samanburðarrannsókn styðja notkun capecítabíns með dócetaxeli til meðferðar á sjúklingum með brjóstakrabbamein sem er langt gengið staðbundið eða með meinvörpum eftir að frumueyðandi krabbameinslyfjameðferð, þ.á m. antracýklín, hefur ekki borið árangur. Í þessari rannsókn var 255 sjúklingum slembiraðað á meðferð með capecítabíni (1250 mg/m2 tvisvar á dag í 2 vikur fylgt eftir með 1 viku hvíldartímabili og dócetaxeli 75 mg/m2 sem 1 klst. innrennsli í bláæð á 3 vikna fresti).
256 sjúklingum var slembiraðað á meðferð með dócetaxeli einu sér (100 mg/m2 sem 1 klst. innrennsli í bláæð á 3 vikna fresti). Lifun var betri í samsetta capecítabín + dócetaxel meðferðarhópnum (p=0,0126). Meðaltalslifun var 442 dagar (capecítabín + dócetaxel) samanborið við 352 daga (dócetaxel eitt sér). Heildar svörunartíðnin í algjörlega slembiröðuðu þýði (að mati rannsakanda) var 41,6% (capecítabín + dócetaxel) samanborið við 29,7% (dócetaxel eitt sér); p=0,0058. Tími að versnun sjúkdómsins var betri hjá meðferðarhópnum sem var samtímis á capecítabíni + dócetaxeli (p=< 0,0001). Meðaltalstími að versnun voru 186 dagar (capecítabín + dócetaxel) samanborið við 128 daga (dócetaxel eitt sér).
Eins lyfs meðferð með capecítabíni eftir árangurslausa meðferð með taxönum, krabbameinslyfjameðferð með antracýklíni og þar sem ekki er mælt með antracýklínmeðferð
Gögn úr tveimur fjölsetra II. stigs klínískum rannsóknum styðja notkun capecítabíns í eins lyfs meðferð hjá sjúklingum eftir að taxön og antracýklín innihaldandi krabbameinslyf hafa ekki borið árangur eða ekki er mælt með frekari antracýklín meðferð. Í þessum rannsóknum voru í heild meðhöndlaðir 236 sjúklingar með capecítabíni (1250 mg/m2 tvisvar á dag í
2 vikur fylgt eftir með 1 viku hvíld). Heildar svörunartíðni (að mati rannsakanda) var 20% (fyrsta rannsókn) og 25% (önnur rannsókn). Meðaltalstími að versnun var 93 og 98 dagar. Meðaltalslifun var 384 og 373 dagar.
Allar ábendingar
Safngreining 14 klínískra rannsókna með gögnum yfir 4700 sjúklinga sem meðhöndlaðir voru með capecítabíni eins lyfs meðferð eða capecítabíni ásamt annarri krabbameinslyfjameðferð við margþættum ábendingum (ristilkrabbameini, krabbameini í ristli og endaþarmi, maga- og brjóstakrabbameini) sýndi að sjúklingar á capecítabíni sem fengu
5.2Lyfjahvörf
Lyfjahvörf capecítabíns hafa verið metin í skömmtum á bilinu
Frásog
Eftir inntöku frásogast capecítabín hratt og vel og er síðan að miklu leyti umbrotið í umbrotsefnin
frásogshraðanum, en áhrifin á AUC
Dreifing
In vitro rannsóknir á plasma úr mönnum hafa sýnt að capecítabín,
Umbrot
Fyrst er capecítabín umbrotið af lifrar karboxýlesterasa í
Brotthvarf
Brotthvarfshelmingunartími (t½ í klst.) capecítabíns,
Samsett meðferð
1. stigs rannsóknir sem mátu áhrif capecítabíns á lyfjahvörf annaðhvort dócetaxels eða paclitaxels og öfugt sýndu engin áhrif af capecítabíni á lyfjahvörf dócetaxels eða paclitaxels (Cmax og AUC) og engin áhrif af dócetaxeli eða paclitaxeli á lyfjahvörf
Lyfjahvörf hjá ákveðnum sjúklingahópum
Greining á lyfjahvörfum þýðis var framkvæmd eftir capecítabín meðferð á 505 sjúklingum með krabbamein í þörmum og endaþarmi við skammta 1250 mg/m2 tvisvar á dag. Kynferði, meinvörp í lifur eða ekki, Karnofsky Performance Status, heildar bílírúbín, albúmín í sermi, ASAT og ALAT hafði engin marktæk áhrif á lyfjahvörf
Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi vegna meinvarpa í lifur
Samkvæmt rannsókn á lyfjahvörfum krabbameinssjúklinga sem voru með væga eða miðlungi mikið skerta lifrarstarfsemi vegna meinvarpa í lifur, var aðgengi capecítabíns og útsetning
fyrir
Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi
Rannsókn á lyfjahvörfum hjá krabbameinssjúklingum með væga eða alvarlega skerta nýrnastarfsemi gáfu ekki til kynna áhrif kreatínín úthreinsunar á lyfjahvörf óbreytts lyfs og
Aldraðir
Aldur hefur ekki áhrif á lyfjahvörf
aldri olli 15% aukningu á flatarmáli FBAL undir blóðþéttniferlinum). Þessi aukning er líklega vegna breytingar á nýrnastarfsemi.
Þjóðfræðilegir þættir
Eftir gjöf 825 mg/m2 af capecítabíni til inntöku tvisvar á dag í 14 daga voru japanskir sjúklingar (n=18) með um 36% lægra Cmax og 24% lægra flatarmál undir blóðþéttniferli hvað varðar capecítabín en hvítir sjúklingar (n=22). Hjá japönskum sjúklingum var Cmax einnig um 25% lægra og flatarmál undir blóðþéttniferli 34% lægra hvað varðar FBAL en hjá hvítum sjúklingum. Klínískt gildi þessa mismunar er óþekkt. Ekki var um neinn marktækan mismun að ræða varðandi önnur umbrotsefni
5.3Forklínískar upplýsingar
Í rannsóknum á eituráhrifum endurtekinna skammta í cynomolgus öpum og músum, olli dagleg gjöf capecítabíns um munn dæmigerðum flúórópýrímídín eituráhrifum á meltingarfæri, eitil- og blóðmyndandi kerfi. Þessi eituráhrif voru afturkræf. Eituráhrif á húð sáust við notkun capecítabíns og einkenndust af hrörnandi/dvínandi breytingum. Capecítabín hafði engin eituráhrif á lifur og miðtaugakerfið. Eituráhrif á hjarta- og æðakerfið (t.d. lenging á PR- og
Tilhneiging capecítabíns til krabbameinsmyndunar sást ekki eftir tveggja ára rannsókn á músum.
Meðan á hefðbundnum rannsóknum á frjósemi stóð sást skerðing á frjósemi hjá kvenmúsum sem fengu capecítabín, en þessi áhrif gengu til baka eftir að gjöf lyfsins var hætt. Í 13 vikna rannsókn komu auk þess fram rýrnunar- og hrörnunaráhrif á kynfærum karlmúsa; áhrifin gengu þó til baka eftir að gjöf lyfsins var hætt (sjá kafla 4.6).
Í rannsóknum á eitrunaráhrifum og vansköpunaráhrifum á músafóstur, kom fram að fósturlát og vanskapanir jukust skammtaháð. Fósturlát og fósturvísa dauði komu fram hjá öpum við háa skammta en ekkert benti til vansköpunaráhrifa.
Capecítabín olli ekki stökkbreytingum in vitro á bakteríum (Ames próf), né á frumum spendýra (stökkbreytingapróf á kínverskum hömstrum V79/HPRT). Þó var capecítabín klastógenískt í eitilfrumum úr mönnum (in vitro), eins og á við um aðrar núkleósíð hliðstæður, (þ.e.a.s.
6.LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR
6.1Hjálparefni
Töflukjarni
Laktósi,
Örkristallaður sellulósi, Hyprómellósi, Kroskarmellósi natríum, Magnesíumsterat.
Töfluhúð
Makrógól (400),
Hyprómellósi,
Títaníumtvíoxíð (E171),
Gult járnoxíð (E172),
Rautt járnoxíð (E172).
6.2Ósamrýmanleiki
Á ekki við.
6.3Geymsluþol
2 ár.
6.4Sérstakar varúðarreglur við geymslu
Geymið ekki við hærri hita en 30°C.
Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar raka.
6.5Gerð íláts og innihald
Capecitabine Teva 150 mg filmuhúðaðar töflur
PVC/PE/PVDC – Álþynnupakkning sem inniheldur 10 filmuhúðaðar töflur. Hver pakkning inniheldur 60 töflur.
Capecitabine Teva 500 mg filmuhúðaðar töflur
PVC/PE/PVDC – Álþynnupakkning sem inniheldur 10 filmuhúðaðar töflur. Hver pakkning inniheldur 120 töflur.
6.6Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun
Engin sérstök fyrirmæli.
7.MARKAÐSLEYFISHAFI
TEVA B.V
Swensweg 5
2031 GA Haarlem
Holland
8.MARKAÐSLEYFISNÚMER
Capecitabine Teva 150 mg filmuhúðaðar töflur
EU/1/12/761/001
Capecitabine Teva 500 mg filmuhúðaðar töflur
EU/1/12/761/002
9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS / ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYFIS
Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 20. Apríl 2012
- Ifirmasta (irbesartan krka)
- Bretaris genuair
- Opatanol
- Portrazza
- Kentera (oxybutynin nicobrand)
- Exforge
Skráð lyfseðilsskylt lyf:
Nýjasta dagsetning endurnýjunar markaðsleyfis:
10.DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS
Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu/.
Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is>
Athugasemdir