Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Clopidogrel Qualimed (clopidogrel hydrochloride) – Fylgiseðill - B01AC06

Updated on site: 06-Oct-2017

Nafn lyfsClopidogrel Qualimed
ATC-kóðiB01AC06
Efniclopidogrel hydrochloride
FramleiðandiQualimed

 

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS

 

Clopidogrel Qualimed 75 mg filmuhúðaðar töflur

 

Klópídógrel

 

Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að taka lyfið.

-

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.

-

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfið.

-

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má gefa það öðrum. Það getur valdið

 

þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.

-

 

markaðsleyfi

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita ef vart verður aukaverkana sem ekki er minnst á í þessum

 

fylgiseðli eða ef aukaverkanir sem taldar eru upp reynast alvarlegar.

Í fylgiseðlinum:

 

1.

Upplýsingar um Clopidogrel Qualimed og við hverju það er notað

2.

Áður en byrjað er að taka Clopidogrel Qualimed

 

3.

Hvernig taka á Clopidogrel Qualimed

 

4.

Hugsanlegar aukaverkanir

 

5.

Hvernig geyma á Clopidogrel Qualimed

 

6.

Aðrar upplýsingar

 

1.UPPLÝSINGAR UM CLOPIDOGREL QUALIMED OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ

Clopidogrel Qualimed tilheyrir flokki lyfja sem hindrameðsamloðun blóðflagna. Blóðflögur eru mjög

smáar agnir í blóðinu, em festast saman við blóðstorknun. Lyf sem hindra samloðun blóðflagna minnka hættuna á myndun blóðkekkja (ferli sem nefnist segamyndun) með því að koma í veg fyrir

þessa samloðun.

til áfalla af völdum æðakölkunar (svo sem heilablóðfalls, hjartaáfalls eða dauða).

Clopidogrel Qualimed er tekið tillengurþess að koma í veg fyrir að blóðkökkur (blóðsegi) myndist í kölkuðum æðum (slagæðum), en það ferli er þekkt sem segamyndun vegna æðakölkunar og getur leitt

Þér hefur verið ávísað Clopidogr Qualimed til þess að fyrirbyggja myndun blóðkekkja og draga úr hættunni á alvarlegum áföllum vegna þess að:

-þú ert með ástand sem nefn st slagæðakölkun (einnig þekkt sem segamyndun vegna æðakölkunar) og

-þú hefur áður f ngið hjartaáfall, heilablóðfall eða þjáist af ástandi þekktu sem útlægur slagæðasjúkdómurekki

2. ÁÐURerEN BYRJAÐ ER AÐ TAKA CLOPIDOGREL QUALIMED

Ekki má taka Clopidogrel Qualimed:

ef þú ert með ofnæmi fyrir klópídógreli eða einhverju öðru innihaldsefni Clopidogrel Qualimed;

ef þú er með virka blæðingu svo sem frá magasári eða blæðingu í heila;

ef þú ert með verulega skerta lifrarstarfsemi;Lyfið

Ef þetta á við um þig eða ef þú ert í einhverjum vafa skaltu ráðfæra þig við lækninn áður en þú tekur Clopidogrel Qualimed.

Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun Clopidogrel Qualimed

Ef eitthvert af eftirfarandi ástandi á við um þig skaltu segja lækninum frá því áður en þú ferð að taka Clopidogrel Qualimed:

ef hætta er á blæðingu vegna:

sjúkdómsástands með hættu á innvortis blæðingu (svo sem magasár)

blóðsjúkdóms sem eykur tilhneigingu til innvortis blæðingar (blæðingar inni í vefjum, líffærum eða liðum)

nýlegs, alvarlegs áverka

nýlegrar skurðaðgerðar (þar með talið tannaðgerðar)

áætlaðrar skurðaðgerðar (þar með talið tannaðgerðar) næstu sjö daga

ef þú hefur fengið blóðtappa í heilaslagæð (blóðþurrð) á undangengnum sjö dögum

ef þú ert með nýrna- eða lifrarsjúkdóm.

Meðan á Clopidogrel Qualimed meðferð stendur:

 

markaðsleyfi

Láttu lækninn vita ef áformað er að þú farir í skurðagerð (þ.m.t. tannaðgerð).

Láttu lækninn vita um leið og vart verður við sjúkdómseinkenni (einnig þekkt sem purpuri með

 

segamyndun og fækkun blóðflagna (TTP)) sem fela í sér hita og marbletti eða blettablæðingu

 

undir húð sem getur litið út eins og rauðar doppur á stærð við títuprjónsodd, með eða án

 

óútskýrðrar feikilegrar þreytu, rugls, gulnunar húðar eða augna (gulu) (sjá kafla 4

„HUGSANLEGAR AUKAVERKANIR“).

 

Ef þú skerð þig eða meiðir getur verið að blæðingin verði lengur en venjulega að stö vast. Þetta

 

tengist því hvernig lyfið verkar þar sem það hindrar myndun blóðkekkja. Venjulega þarf ekki að

 

hafa áhyggjur af þessu ef um minni háttar skurði eða meiðsl er að ræða eins og t.d. þegar þú

 

skerð þig við rakstur. Hafðu þó strax samband við lækninn ef þú hefur áhyggjur af

blæðingunum (sjá kafla 4 „HUGSANLEGAR AUKAVERKANIR“).

Læknirinn gæti sent þig í blóðrannsókn.

 

Clopidogrel Qualimed er ekki ætlað börnum eða unglingum.

Sum önnur lyf geta haft áhrif á notkun Clopidog el Qualimeðed og öfugt. Þú skalt sérstaklega segja lækninum frá því ef þú tekur:

Taka annarra lyfja

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um önnur lyf sem eru notuð ða hafa nýlega verið notuð, einnig

þau sem fengin eru án lyfseðils.

-segavarnarlyf til inntöku, lyf sem not ð eru til þess að minnka blóðstorknun

-bólgueyðandi verkjalyf sem ekki eru sterar, venjulega notuð til þess að meðhöndla sársauka og/

-

heparín eða önnur stungulenguryf s m ru notuð til þess að draga úr blóðstorknun

 

eða bólgusjúkdóma í vöðvum og liðum

-omeprazol, esomeprazol eða cimetidin, lyf við óþægindum í maga,

-fluconazol, voriconazol, c profloxacin, eða klóramfenikól, lyf við bakteríu- og sveppasýkingum

-fluoxetin, fluvoxamin eða moclobemid, lyf við þunglyndi

-carbamazepin eða oxcarbazepin, lyf við sumum tegundum flogaveiki

-ticlopidin, annað lyf sem hindrar samloðun blóðflagna.ekki

 

er

Notkun acetýlsalicýlsýru öðru hverju (ekki meira en 1.000 mg á sólarhring), ætti almennt ekki að

valda vandræðum, en langvarandi notkun við aðrar aðstæður á að ræða við lækninn.

Lyfið

 

Ef Clop dogrel Qualimed er tekið með mat eða drykk

Clop dogrel Qualimed má taka með eða án matar.

Meðganga og brjóstagjöf

Helst ætti ekki að taka þetta lyf á meðgöngu.

Ef þú ert barnshafandi eða grunar að þú sért barnshafandi skaltu láta lækninn eða lyfjafræðing vita áður en þú tekur Clopidogrel Qualimed. Ef þú verður barnshafandi á meðan þú tekur Clopidogrel Qualimed skaltu tafarlaust ráðfæra þig við lækninn, því það er ekki ráðlegt að taka inn klópídógrel á meðgöngu.

Konur sem hafa barn á brjósti mega ekki nota lyfið.

Ef þú ert með barn á brjósti eða áformar að hafa barn á brjósti skaltu ræða við lækninn áður en þú byrjar að nota lyfið.

Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en lyf eru notuð.

Akstur og notkun véla

Ólíklegt er að Clopidogrel Qualimed hafi áhrif á hæfni þína til þess að aka bifreið eða stjórna vélknúnum tækjum.

Mikilvægar upplýsingar um tiltekin innihaldsefni Clopidogrel Qualimed

Clopidogrel Qualimed inniheldur herta laxerolíu sem getur valdið ógleði og niðurgangi.

3. HVERNIG TAKA Á CLOPIDOGREL QUALIMED

 

markaðsleyfi

Takið Clopidogrel Qualimed alltaf eins og læknirinn hefur sagt til um. Ef þú ert ekki vi um hvernig á

að nota lyfið leitaðu þá upplýsinga hjá lækninum eða lyfjafræðingi.

 

Venjulegur skammtur er ein 75 mg tafla af Clopidogrel Qualimed á dag, sem ta a s al inn með eða án

fæðu og á sama tíma dag hvern.

 

Þú skalt taka Clopidogrel Qualimed meðan læknirinn heldur áfram að ávísa því.

Ef stærri skammtur af Clopidogrel Qualimed en mælt er fyrir um er tekinn

Ef þú gleymir að taka Clopidogrel Qualimed skam t meðen anst eftir því innan 12 klst. frá venjulegum inntökutíma skaltu taka töfluna strax og síðan næstu töflu á venjulegum tíma.

Hafðu samband við lækninn eða næsta sjúkrahús vegna aukinnar blæðingarhættu.

Ef gleymist að taka Clopidogrel Qualimed

Ef þú gleymir töflunni lengur en í 12 klst. skaltu taka næsta skammt á venjulegum tíma. Ekki á að tvöfalda skammt til að bæta upp skammt sem leymst hefur að taka.

Þú getur fylgst með því hvaða dag þú tókst síðast töflu af Clopidogrel Qualimed með því að skoða vikudagana sem prentaðir eru á þynnuna. Þetta á við fyrir pakkningastærðirnar 7, 14, 28, 56 og 84

töflur (dagatalsþynnur).

lengur

 

Ef hætt er að taka Clopidogrel Qualimed

Stöðvaðu ekki m ðf rðina nema læknirinn segir þér að gera það. Hafðu samband við lækninn eða

lyfjafræðing áður n þú hættir að nota lyfið.

 

 

ekki

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um notkun lyfsins.

 

er

 

4. HUGSANLEGAR AUKAVERKANIR

Lyfið

 

 

Eins og við á um öll lyf getur Clopidogrel Qualimed valdið aukaverkunum en það gerist þó ekki hjá öllum.

Tíðni hugsanlegra aukaverkana sem taldar eru hér fyrir neðan er skilgreind á eftirfarandi hátt:

Mjög algengar (koma fyrir hjá fleiri en einum notanda af hverjum 10)

Algengar (koma fyrir hjá fleiri en einum notanda af hverjum 100)

Sjaldgæfar (koma fyrir hjá 1 til 10 notendum af hverjum 1.000)

Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hjá 1 til 10 notendum af hverjum 10.000)

Koma örsjaldan fyrir (koma fyrir hjá færri en 1 notanda af hverjum 10.000)

Tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni útfrá fyrirliggjandi gögnum).

Hafðu tafarlaust samband við lækninn ef þú færð:

hita, merki um sýkingu eða verður mjög þróttlaus. Þetta gæti verið vegna þess að einstaka sinnum fækkar sumum blóðkornum

einkenni lifrarkvilla svo sem ef húð og/eða augu gulna (gula), hvort sem það tengist blæðingu sem kemur fram undir húð sem rauðar doppur á stærð við títuprjónsodd og/eða rugli eða ekki (sjá kafla 2 „Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun Clopidogrel Qualimed“)

munnþrota eða einkenni frá húð svo sem útbrot og kláða eða blöðrur. Þetta geta verið merki um ofnæmisviðbrögð.

Algengasta aukaverkunin er blæðingar.

markaðsleyfi

Blæðingar geta komið fyrir sem blæðing í maga eða þörmum, mar, margúlar (óvenjulegar blæðingar

eða marblettir undir húðinni), blóðnasir, blóð í þvagi. Í stöku tilvikum hefur einnig verið tilkynnt um blæðingu í auga, höfði, í lungum eða liðum.

Ef þú færð langvinnar blæðingar þegar þú tekur Clopidogrel Qualimed

Ef þú skerð þig eða meiðir getur verið að blæðingin sé lengur en venjulega að stöðvast. Þetta tengist því hvernig lyfið verkar þar sem það hindrar myndun blóðkekkja. Venjulega þarf ekki hafa áhyggjur af þessu ef um minni háttar skurði eða meiðsl er að ræða, t.d. þegar þú s erð þig eða við rakstur. Hafðu þó strax samband við lækninn ef þú hefur áhyggjur af blæðingunum (sjá kafla 2 Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun Clopidogrel Qualimed“).

Aðrar aukaverkanir sem greint hefur verið frá eru

Algengar aukaverkanir: Niðurgangur, kviðverkir, meltingartruflanir eða brjóstsviði.

Sjaldgæfar aukaverkanir: Höfuðverkur, magasár, uppköst, ógl i, hægðatregða, verulegur vindgangur í maga eða þörmum, útbrot, kláði, sundl, náladofi.

Mjög sjaldgæfar aukaverkanir: Svimi.

með

 

Aukaverkanir sem koma örsjaldan fyrir: G la, ve legur kviðverkur, með eða án bakverks; hiti,

öndunarörðugleikar, stundum með hósta; almenn ofnæmisviðbrögð, þroti í munni, blöðrur á húð,

húðofnæmi, bólga í munnslímhúð (munnból a) lækkun blóðþrýstings, rugl, ofskynjanir, liðverkir,

vöðvaverkir og breytt bragðskyn.

Þessu til viðbótar getur verið að æknirinn greini breytingar á þvag- og blóðprufum.

 

lengur

Látið lækninn eða lyfjafræð ng v ta ef vart verður við aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum

fylgiseðli eða ef aukaver anir sem taldar eru upp reynast alvarlegar.

5. HVERNIG GEYMA Á CLOPIDOGREL QUALIMED

ekki

 

Geymið þarers m börn hvorki ná til né sjá.

LyfiðEkki skal nota Clopidogrel Qualimed eftir fyrningardagsetningu sem tilgreind er á öskjunni og þynnunni á eftir EXP. Fyrningardagsetning er síðasti dagur mánaðarins sem þar kemur fram.

Ge mið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn raka og ljósi.

Ekki má fleygja lyfjum í skólplagnir eða heimilissorp. Leitið ráða hjá lyfjafræðingi um hvernig heppilegast er að losna við lyf sem ekki þarf að nota lengur. Þetta er gert til þess að vernda umhverfið.

6.AÐRAR UPPLÝSINGAR

Hvað inniheldur Clopidogrel Qualimed

-Virka innihaldsefnið er klópídógrel. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 75 mg af klópídógreli (sem hýdróklóríð).

Markaðsleyfishafi
Qualimed, 117 allee des Parcs, 69 800 Saint Priest, Frakkland
Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðssettar.

-Önnur innihaldsefni eru:

- Töflukjarni: örkristallaður sellulósi, vatnsfrí kísilkvoða, krospóvídón (tegund A), makrógól 6000, hert laxerolía

-Filmuhúðinni: hýdroxýprópýlsellulósi (E463), títantvíoxíð (E171), rautt járnoxíð (E172), talkúm og própýlenglýkol.

Útlit Clopidogrel Qualimed og pakkningastærðir

Filmuhúðuðu töflurnar eru bleikar, kringlóttar og örlítið kúptar.

Fáanlegar eru öskjur sem innihalda 7, 14, 28, 30, 50, 56, 84, 90 og 100 filmuhúðaðar töflur í þynnum.

Karton með 7, 14, 28, 56, 84 filmuhúðuðum töflum í dagatalsþynnum eru fáanleg.

Framleiðandi

Karton með 30x1 og 50x1 filmuhúðaðri töflu í rifgötuðum stakskammtaþynnummarkaðsleyfieru fáanleg.

KRKA, d.d., Novo mesto, Šmarješka cesta 6, 8501 Novo mesto, Slóvenía

TAD Pharma GmbH, Heinz-Lohmann-Straße 5, 27472 Cuxhaven, Þýsk l nd

Ef óskað er frekari upplýsinga um lyfið, vinsamlegast hafið samband við fulltrúa markaðsleyfishafa á hverjum stað:

België/Belgique/Belgien

 

með

Luxembourg/Luxemburg

Mylan bvba/sprl

 

Mylan bvba/sprl

Tél/Tel: + 0032 2 658 61 00

Tél/Tel: + 0032 2 658 61 00 (Belgium)

Bulgaria

 

 

Hungary

Mylan SAS

 

lengur

 

 

Mylan Kft

Tel: +33 4 37 25 75 00 (France)

Tel: 36 1 8026993

Ceská republika

 

Malta

MylanPharmaceuticals s.r.o.

George Borg Barthet Ltd

Tel: +420 274 770 201

Tel: +356 21244205

Danmark

 

ekki

Nederland

 

 

Mylan ApS

 

Mylan B.V

Tlf: + 45 3694 4568

Tel: + 31 (0)33 2997080

Deutschland

 

Norge

 

er

 

Mylan AB

Mylan dura GmbH

 

Tel: + 49-(0) 6151 9512 0

Tlf: + 46 8-555 227 50 (Sverige)

Lyfið

 

 

Österreich

Eesti

 

 

Mylan SAS

 

Arcana Arzneimittel GmbH

Tel: +33 4 37 25 75 00 (France)

Tel: +43 1 416 24 18

Greece

 

 

Polska

Generics Pharma Hellas ΕΠΕ

Mylan Sp.z.o.o

Τηλ: +30 210 9936410

Tel: +48 22 5466400

España

 

 

Portugal

Mylan Pharmaceuticals, S.L

Mylan, Lda.

tel: + 34 93 3786400

Phone: + 00351 21 412 7200

France

 

 

România

 

Qualimed

 

 

 

 

Mylan SAS

 

 

Tel: +33 4 37 25 75 00

Tel: +33 4 37 25 75 00 (France)

 

Ireland

 

 

 

 

Slovenija

 

 

Mc Dermott Laboratories Ltd

Mylan SAS

 

 

Tel: + 1800 272 272

Tel: +33 4 37 25 75 00 (France)

 

Allphar +353 1 4041600

 

 

 

 

 

Ísland

 

 

 

 

Slovenská republika

 

Actavis Group PTC ehf

Mylan sr.o

markaðsleyfi

 

Sími: + 354 5503300

Tel: +421 2 32 604 901

 

Italia

 

 

 

 

Suomi/Finland

 

 

Mylan S.p.A

 

 

 

Mylan OY

 

 

Tel: + +39/02-61246921

Puh/Tel: + 358 9-46 60 03

 

Cyprus

 

 

 

 

Sverige

 

 

Pharmaceutical Trading Co Ltd

Mylan AB

 

 

Τηλ: +35 7 24656165

Tel: + 46 8-555 227 50

 

Latvija

 

 

 

 

United Kingdom

 

 

Mylan SAS

 

 

 

Generics [UK] Ltd trading as Mylan

 

Tel: +33 4 37 25 75 00 (France)

Tel: +44 1707 853000

 

Lietuva

 

 

 

 

 

með

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mylan SAS

 

 

 

 

 

 

 

 

Tel: +33 4 37 25 75 00 (France)

lengur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi fylgiseðill var síðast samþykktur {MM/ÁÁÁÁ}.

 

 

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu

 

http://www.ema.europa.eu/. Þar

ru líka te glar á aðrar heimasíður um sjaldgæfa sjúkdóma og lyf við

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

þeim.

 

ekki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is.

 

Lyfið

er

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf