Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Docetaxel Mylan (docetaxel, anhydrous) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - L01CD02

Updated on site: 06-Oct-2017

Nafn lyfsDocetaxel Mylan
ATC-kóðiL01CD02
Efnidocetaxel, anhydrous
FramleiðandiMylan S.A.S.

A. FRAMLEIÐENDUR SEM ERU ÁBYRGIR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðenda sem eru ábyrgir fyrir lokasamþykkt

Mylan S.A.S.

117 allée des Parcs F-69 800 Saint Priest Frakkland

B. FORSENDUR FYRIR, EÐA TAKMARKANIR Á, AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Ávísun lyfsins er háð sérstökum takmörkunum (sjá viðauka I: Samantekt á eiginleikum lyfs, kafla 4.2).

C AÐRAR FORSENDUR OG SKILYRÐI MARKAÐSLEYFIS

Samantektir um öryggi lyfsins (PSUR)

Markaðsleyfishafi skal leggja fram samantektir um öryggi lyfsins í samræmi við skilyrði sem koma

fram í lista yfir viðmiðunardagsetningar Evrópusambandsins (EURD lista) sem gerð er krafa um í

grein 107c(7) í tilskipun 2001/83 og er birtur í vefgátt fyrir evrópsk lyf.

D.

FORSENDUR EÐA TAKMARKANIR ER VARÐA ÖRYGGImarkaðsleyfiOG VERKUN VIÐ

 

NOTKUN LYFSINS

 

með

Áætlun um áhættustjórnun

lengur

Á ekki við.

 

 

 

 

 

 

• Skylda til aðgerða eftir útgáfu markaðsleyfis

Á ekki við.

 

ekki

 

 

 

er

 

 

Lyfið

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf