Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Dutrebis (lamivudine / raltegravir potassium) – Fylgiseðill - J05AR16

Updated on site: 06-Oct-2017

Nafn lyfsDutrebis
ATC-kóðiJ05AR16
Efnilamivudine / raltegravir potassium
FramleiðandiMerck Sharp

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

DUTREBIS 150 mg/300 mg filmuhúðaðar töflur lamivudin/raltegravir

Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar.

Ef þú ert foreldri barns sem notar DUTREBIS skaltu lesa þessar upplýsingar vandlega ásamt

barninu.

markaðsleyfi

-

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.

-

Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á frekari upplýsingum um

 

lyfið.

 

-

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota fyrir þig eða barn þitt. Ekki má gefa það

 

öðrum. Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.

-

Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir

 

einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.

Í fylgiseðlinum eru eftirfarandi kaflar

 

1.

Upplýsingar um DUTREBIS og við hverju það er notað

 

2.

Áður en byrjað er að nota DUTREBIS

 

3.

Hvernig nota á DUTREBIS

 

4.

Hugsanlegar aukaverkanir

 

5.

Hvernig geyma á DUTREBIS

 

6.

Pakkningar og aðrar upplýsingar

 

1.

Upplýsingar um DUTREBIS og við hverju það r notað

 

Upplýsingar um DUTREBISmeð

DUTREBIS er andretróverirulyf notað við HIV sýkingu. Það inniheldur virku efnin lamivudin og raltegravir:

Lamivudin er í flokki lyfja sem kölluð eru núkleosíðabakritahemlar.

Raltegravir er í flokki lyfja sem kölluð eru hemlar fyrir flutning af völdum HIV integrasa.

(AIDS).

lengur

Við hverju er DUTREBIS notað

DUTREBIS er notað við HIV (Human Immunodeficiency Virus). HIV er veiran sem veldur alnæmi

DUTREBIS er notað ásamt öðrum lyfjum til meðferðar á fullorðnum, unglingum og börnum 6 ára og

eldri sem vega minnst 30 kg sem eru smituð af HIV. Læknirinn hefur ávísað DUTREBIS til þess að

hafa hemil á HIV sýkingunni.

ekki

Upplýsingar um verkun DUTREBIS

Þegar DUTREBISer

er notað ásamt öðrum lyfjum getur það:

dregið úr magni HIV í blóði (kallað veirubyrði)

aukið fjölda CD4 frumna (ákveðin tegund hvítra blóðkorna sem eiga stóran þátt í að hjálpa

Lyfiðónæmiskerfinu í baráttunni við sýkingar)

Þegar dregur úr magni HIV í blóði getur starfsemi ónæmiskerfisins batnað. Það þýðir að líkaminn getur hugsanlega varist sýkingum betur.

DUTREBIS stuðlar einnig að því að stöðva framleiðslu ensíms sem kallað er „ HIV integrase“ sem er nauðsynlegt til að HIV geti fjölgað sér.

DUTREBIS læknar ekki HIV sýkingu.

2. Áður en byrjað er að nota DUTREBIS

Ekki má nota DUTREBIS

ef þú ert með ofnæmi fyrir lamivudini, raltegraviri eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin

upp í kafla 6).

Leitið ráða hjá lækninum, lyfjafræðingi eða hjúkrunarfræðingnum áður en DUTREBIS er notað ef eitthvað er óljóst.

Varnaðarorð og varúðarreglur

markaðsleyfi

Munið að DUTREBIS er ekki lækning við HIV-sýkingu. Þetta þýðir að hægt er að fá sýkingar áfram

eða aðra sjúkdóma sem tengjast HIV ef DUTREBIS er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum

læknisins.

 

Leitaðu ráða hjá lækninum, lyfjafræðingi eða hjúkrunarfræðingnum áður en DUTREBIS er notað ef:

 

þú hefur verið með þunglyndi eða geðsjúkdóm. Greint hefur verið frá þunglyndi, þar á meðal

 

sjálfsvígshugsanir og -hegðun, hjá sjúklingum sem hafa fengið raltegravir (annað innihaldsefna

 

DUTREBIS), einkum hjá sjúklingum með sögu um þunglyndi eða geðsjúkdóm.

þú ert með nýrnavandamál – Læknirinn gæti ákveðið að breyta skammtinum með því að nota

 

innihaldsefnin í DUTREBIS hvort fyrir sig.

 

þú hefur verið með lifrarvandamál þar á meðal lifrarbólgu B eða C. Lækni inn metur alvarleika

 

lifrarsjúkdómsins áður en hann ákveður hvort þú getir tekið lyfið. Þú sk lt ekki hætta að taka

 

DUTREBIS nema læknirinn hafi ráðlagt það.

 

Leitaðu ráða hjá lækninum, lyfjafræðingi eða hjúkrunarfræðingnum áður en DUTREBIS er notað ef

eitthvað af ofangreindu á við (eða ef það er ekki ljóst).

 

smitað aðra af HIV þrátt fyrir að þú notir þetta lyf, þóttmeðáhættan sé minni með virkri meðferð. Ræddu við lækninn um nauðsynlegar varúðarráðstafanir til að forðast að smita aðra.

Að smita aðra af HIV

HIV-sýking dreifist með snertingu við blóð eða við kyn ök við HIV-sýktan einstakling. Þú getur enn

Vertu vakandi fyrir aukaverkunum

DUTREBIS getur valdið nokkrum aukaverkunum sem þú þarft að ræða við lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing. Sjá kafla 4 fyrir frekari upplýsingar um aukaverkanir.

Húðkvillar

Ef þú færð útbrot skaltu tafarlenguraust hafa samband við lækninn. Greint hefur verið frá verulegum lífshættulegum húðv ðbrögðum og ofnæmisviðbrögðum hjá nokkrum sjúklingum sem fengu

raltegravir (annað innihaldsefna DUTREBIS).

Vöðvakvillar

Láttu lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing tafarlaust vita ef þú færð óútskýrða vöðvaverki,

 

 

ekki

eymsli ða slappleika meðan á töku lyfsins stendur.

Sýkingar

 

 

er

 

Láttu lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing tafarlaust vita ef þú tekur eftir einhverjum

sýkingareinkennum t.d.:

Lyfið

 

 

hita og/eða vanlíðunartilfinningu.

Hjá nokkrum sjúklingum með langt gengna HIV-sýkingu og fyrri sögu um tækifærissýkingar geta bólgueinkenni fyrri sýkinga komið fram, fljótlega eftir að meðferðin gegn HIV-veirunni hefst. Talið er að þetta stafi af því að ónæmissvörun líkamans sé að styrkjast, sem gerir líkamanum kleift að berjast gegn sýkingum sem gætu hafa verið til staðar áður, án sýnilegra einkenna.

Til viðbótar við tækifærissýkingarnar, geta sjálfsnæmissjúkdómar (ástand sem kemur fram þegar ónæmiskerfið ræðst á heilbrigðan líkamsvef) einnig komið fram eftir að byrjað er að taka lyf við HIV-sýkingunni. Sjálfsnæmissjúkdómar geta komið fram mörgum mánuðum eftir upphaf meðferðar.

Láttu lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing tafarlaust vita ef einkenni sýkingar eða önnur einkenni koma fram t.d.:

vöðvamáttleysi, máttleysi sem byrjar í höndum og fótum og færist upp eftir líkamanum í átt að bolnum, hjartsláttarónotum, skjálfta eða ofvirkni.

Mjólkursýrublóðsýring

Þeir sem nota DUTREBIS eða svipuð lyf geta fengið aukaverkun sem kölluð er mjólkursýrublóðsýring og lifrarstækkun. Mjólkursýrublóðsýring stafar af uppsöfnun mjólkursýru í

líkamanum. Hún er mjög sjaldgæf (getur komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 1.000 einstaklingum) markaðsleyfi

ef hún kemur fram gerist það yfirleitt eftir meðferð í nokkra mánuði. Hún getur verið lífshættuleg og valdið bilun í innri líffærum.

Meiri líkur eru á að mjólkursýrublóðsýring komi fram hjá einstaklingum sem eru með

lifrarsjúkdóm eða hjá einstaklingum sem eiga við offitu að stríða, einkum konum.

Meðan á meðferðinni stendur athugar læknirinn þig með tilliti til einkenna mjólkursýrublóðsýringar.

Láttu lækninn tafarlaust vita ef einhver eftirfarandi einkenni mjólkursýrublóðsýringar koma fram eða önnur einkenni sem valda þér áhyggjum:

djúp, hröð öndun og öndunarerfiðleikar, syfja, dofi eða máttleysi í hand- og fótleggjum, ógleði

eða uppköst, kviðverkur.

Beinkvillar

Sjúklingar sem eru á samsettri meðferð við HIV geta þróað með sér beinasjúkdóm sem kallast

beindrep (beinvefur deyr vegna minnkaðs blóðflæðis til beina). Auknar líkur geta verið á þessu við

 

 

með

langtímameðferð við HIV, verulegum skaða á ónæmiskerfi, yfirþyngd, áfengisneyslu eða notkun

annarra lyfja svokallaðra barkstera.

 

Ef þú tekur eftir einhverju eftirtalinna einkenna beindr ps skaltu láta lækninn vita:

stirðleiki í liðum, eymsli og verkir (sérstaklega í jöð , hné og öxl) og erfiðleikar með

hreyfingu.

lengur

 

Breyting á vaxtarlagi

 

 

 

Láttu lækninn vita. ef þú tekur eftir breytin m á vaxtarlagi. Þeir sem taka andretróveirulyf. geta orðið varir við að vaxtarlag þeirra breytist, vegna breytinga í fitudreifingu:

fita á fótleggjum, handleggjum eða í andliti getur minnkað, umframfita getur safnast upp í kringum maga, á brjóst ða i ri líffæri. Fituhnúðar geta komið fram aftan á hálsi. Enn er ekki vitað hvað veldur þessum br ytingum eða hvort þær hafa einhver langtímaáhrif.

DUTREBIS eðaekkiönnur andretróveirulyf geta haft önnur áhrif sem koma fram í blóðprófum:aukið magn mjól ursýru í blóði sem getur í mjög sjaldgæfum tilvikum valdið

mjólkursýrublóðsýringu, aukið magn sykurs og fitu (þríglýseríð og kólesteról) í blóði, insúlínviðnámi (ef þú ert með sykursýki getur þú þurft að breyta insúlínskammtinum til þess aðerhafa stjórn á blóðsykri).

Börn og unglingar

LyfiðDUTREBIS er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára.

Notkun annarra lyfja samhliða DUTREBIS

Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um öll önnur lyf sem eru notuð, hafa nýlega verið notuð eða kynnu að verða notuð. Þetta er vegna þess að DUTREBIS getur milliverkað við önnur lyf.

DUTREBIS má ekki nota samhliða eftirtöldum lyfjum. Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita ef eftirtalin lyf eru notuð, hafa nýlega verið notuð eða kynnu að verða notuð:

lyf sem innihalda lamivudin, (notuð við HIV-sýkingu eða lifrarbólgu B)

lyf sem innihalda raltegravir eða emtricitabin – notuð við HIV-sýkingu

stórir skammtar af trimetóprimi/súlfametoxazóli – notað við sýkingum

trimetoprim – notað við sýkingum

interferon notað með eða án ribavirins – notað við lifrarbólgu

cladribin – notað til meðferðar á loðfrumuhvítblæði

sýrubindandi lyf sem innihalda ál og/eða magnesíum – notuð við brjóstsviða. Leitaðu ráða hjá lækninum um önnur lyf sem þú getur tekið

rifampicin – notað við sýkingum, t.d. berklum. Rifampicin getur dregið úr þéttni raltegravirs (annað innihaldsefna DUTREBIS). Hugsanlega íhugar læknirinn að breyta skammtinum með því að nota innihaldsefni DUTREBIS hvort fyrir sig, ef þú tekur rifampicin.

Meðganga og brjóstagjöf

markaðsleyfi

Við meðgöngu, brjóstagjöf, grun um þungun eða ef þungun er fyrirhuguð skal leita ráða hjá lækninum

eða lyfjafræðingi áður en lyfið er notað.

 

 

Ekki er mælt með notkun DUTREBIS á meðgöngu.

 

 

Konur með HIV eiga ekki að gefa börnum brjóst því börnin geta sýkst af HIV-veirunni við það

 

að drekka mjólkina. Ráðfærðu þig við lækninn um það hvernig best er að næra barnið.

Leitaðu ráða hjá lækninum, lyfjafræðingi eða hjúkrunarfræðingnum áður en lyf eru notu , ef þú ert þunguð eða með barn á brjósti.

Akstur og notkun véla

Ekki á að stjórna vélum, aka eða hjóla ef fundið er fyrir sundli eftir töku lyfsins.

DUTREBIS filmuhúðaðar töflur innihalda laktósa

Ef óþol fyrir sykrum hefur verið staðfest skal hafa samband við lækni áður en lyfið er tekið inn.

3. Hvernig nota á DUTREBIS

Notið lyfið alltaf eins og læknirinn, lyfjafræðingur eða hjúkrunarfræðingur hefur sagt til um. Ef ekki er

Ef notaður er stærri skammtur af DUTREBIS en mælt er fyrir um

ljóst hvernig nota á lyfið skal leita upplýsinga hjá lækninum, lyfjafræðingi eða hjúkrunarfræðingi.

DUTREBIS á að nota ásamt öðrum lyfjum við HIV.

með

 

Hversu mikið á að taka

 

 

Fullorðnir, börn og unglingar

 

 

Ráðlagður skammtur er 1 taf a tvisvar á sólarhring.

 

Taka lyfsins

 

lengur

 

 

 

 

 

Töflurnar á að gleypa he lar (þær má hvorki mylja né tyggja).

 

Lyfið má taka með mat og drykk eða án.

 

 

 

ekki

 

 

Takið ekkierflei i töflur en læknirinn hefur ráðlagt. Ef of margar töflur hafa verið teknar á að hafa samband við lækninn.

LyfiðEf gleymist að nota DUTREBIS

Ef gleymist að taka skammt á að taka hann eins fljótt og munað er eftir því. Ef tekið er eftir því innan 6 klst. á tafarlaust að taka töfluna. Ef lengri tími en 6 klst. hafa liðið á að sleppa töflunni og taka næsta skammt eins og venjulega.

Ef hætt er að nota DUTREBIS

Mikilvægt er að taka DUTREBIS nákvæmlega eins og læknirinn hefur gefið fyrirmæli um. Ekki hætta notkun þess vegna þess að:

Mjög mikilvægt er að þú takir öll HIV-lyfin sem þér voru ávísuð og á réttum tíma dags. Það getur stuðlað að því að lyfin virki betur. Það minnkar jafnframt líkurnar á því að lyfin hætti að verka gegn HIV (einnig nefnt lyfjaónæmi).

Þegar DUTREBIS birgðir þínar fara minnkandi, skaltu útvega þér meira hjá lækninum. Mjög mikilvægt er að verða aldrei lyfjalaus, jafnvel í skamman tíma. Ef stutt hlé verður á lyfjagjöfinni

getur veirumagnið í líkamanum aukist. Þetta getur orðið til þess að HIV-veiran myndi ónæmi gegn DUTREBIS og meðferð við henni verði erfiðari.

Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á frekari upplýsingum um notkun lyfsins.

4. Hugsanlegar aukaverkanir

Eins og

 

lifrarbólga. Einkenni frá lifur geta meðal annars verið kviðverkur,markaðsleyfiógleði og uppköst,

 

 

 

 

 

DUTREBIS

 

 

 

 

 

DUTREBIS

 

 

 

 

 

 

 

herpes sýking, þar með talið ristill

 

 

 

blóðleysi, meðal annars vegna járnskorts

 

 

einkenni um sýkingu eða bólgu

 

 

 

geðraskanir

 

 

 

 

 

sjálfsvígshugmyndir eða sjálfsvígstilraunir

 

 

magabólga

 

 

með

 

 

og bólga í húð)

 

 

 

 

finna ekki til svengdar, gula, þegar húð og augnhvíta verður gult

 

lifrarbilun (lifrin hættir að starfa. Það getur valdið miklum blæðingum, bólgu og

 

 

öndunarerfiðleikum)

 

 

 

ofnæmisútbrot (meðal annars rauðum blettum eða útbrotum sem geta verið með blöðrum

 

 

 

lengur

 

 

ákveðnar tegundir af nýrnakvilla, meðal annars ástand þegar nýrun geta ekki lengur

 

 

fjarlægt úrgangsefni og umframvökva úr blóðrás. Úrgangsefni og umframvökvi safnast

 

 

upp, sem hefur áhrif á mörg líffærakerfi og getur valdið fylgikvillum

 

lyfið tekið inn í m ira mag

i en ráðlagt er

 

 

öndunarerfiðlei ar, syfja, dofi eða máttleysi í hand- og fótleggjum, ógleði eða uppköst,

 

 

ekki

 

 

 

 

kviðver ur.

 

 

 

 

Hafið tafa laust samband við lækni ef ef eitthvað af ofangreindu kemur fram.

 

Aðrar aukaverkanir

 

 

 

Lyfið

Algerngar aukaverkanir (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 10 einstaklingum):

 

höfuðverkur, sundl

 

 

 

 

 

 

 

 

 

ógleði eða uppköst, niðurgangur, kviðverkur

 

 

þreyta, þróttleysi, erfiðleikar með svefn (svefnleysi)

 

 

hiti, almenn vanlíðan

 

 

 

 

vöðvaverkir og óþægindi, liðverkir

 

 

 

hósti, erting í nefi og nefrennsli

 

 

 

útbrot, hárlos

 

 

 

 

 

minnkuð matarlyst

 

 

 

 

 

óeðlilegir draumar, martraðir, óeðlileg hegðun, mikil depurð og tilfinning um að vera

 

 

einskis virði

 

 

 

 

tilfinning um að allt hringsnúist

 

 

 

uppþemba, óeðlilega mikið loft í maga eða þörmum, meltingartruflanir, ropi

útbrot (algengari þegar lyfið er tekið ásamt darunaviri)

hækkuð gildi lifrarprófa, óeðlileg hvít blóðkorn, hækkuð blóðfitugildi (eins og kólesteról og þríglýseríð), aukið magn ensíms frá munnvatnskirtlum eða brisi.

Sjaldgæfar aukaverkanir (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 100 einstaklingum):

hárslíðursbólga (sýking í hársrótum), inflúensa, húðsýking af völdum veiru, sýkingar í efri hluta öndunarvegar (svo sem bólga í nefholi eða skútum í kringum nefið; kvef), sýking í eitlum (kirtlar í hálsi, handarkrika eða nára)

vörtur

lág gildi hvítra blóðkorna sem berjast gegn sýkingum, bólgnirmarkaðsleyfieitlar í hálsi, handarkrika og nára með verkjum

ofnæmisviðbrögð

aukin matarlyst, sykursýki, há blóðsykursgildi, mikill þorsti, verulegt þyngdartap, truf un á líkamsfitu

kvíðatilfinning, ringlunartilfinning, geðdeyfð, skapbreytingar, felmtursköst

minnistap, verkur í hendi vegna þrýstings á taugar, truflun á athygli, sundl þegar skyndilega er breytt um líkamsstöðu, óeðlilegt bragðskyn, aukin syfj , or uleysi, gleymska, mígrenihöfuðverkur, minnkað snertiskyn, dofi eða slapplei i í handleggjum og/eða fótleggjum, náladofi, syfja, spennuhöfuðverkur, skjálfti, lítil gæði svefns

sjóntruflanir

suð, hviss, flaut, hringing eða annar viðvarandi hávaði í eyrum

hjartsláttarónot, hægur hjartsláttur, hraður eða óreglulegur hjartsláttur

hitakóf, háþrýstingurmeð

hrjúf, hás eða þvinguð rödd, blóðnasir, nefstífla

verkur í efri hluta maga, óþægindi í endaþarmi, hægðatregða, munnþurrkur, brjóstsviði, verkur við kyngingu, brisbólga, sár eða særindi í maga eða efri hluta þarma, blæðing frá endaþarmi, óþægindi í maga, tannholdsbólga, bólga, roði og eymsli í tungu.

fitusöfnun í lifur

þrymlabólur, óvenjulegtlengurhárlos eða þynning hárs, húðroði, óeðlileg fitudreifing álíkamanum, sem meðal annars et r falið í sér fitutap af fótleggjum, handleggjum og úrandliti og aukna fitu í kvið, óhófleg svitamyndun, nætursviti, þykknun og kláði í húðinnivegna endurtekins klórs, húðskemmdir, húðþurrkur

bakverkur, verkur í b i um/vöðvum, eymsli eða slappleiki í vöðvum, verkur í hálsi,

verkur í hand- eða fót ggjum, bólga í sinum, minnkuð þéttni steinefna í beinum

nýrnasteinar, næturþvaglát, blaðra í nýrum

ristruflanir, brjóstastækkun hjá körlum, einkenni tíðahvarfa

óþægindi fyrir brjósti, hrollur, bólga í andliti, taugaóstyrkur, fyrirferð á hálsi, þroti á höndum, ö lum eða fótum, verkur

fækkun blóðflagna (frumur sem hjálpa til við storknun blóðs), blóðsýni sýna minnkaða ný nastarfs mi, há blóðsykursgildi, hækkuð gildi vöðvaensíms í blóði, sykur í þvagi, rauð

blóðkorn í þvagi, þyngdaraukning, aukið mittisummál, minnkun próteins (albúmín) í blóði, lenging storknunartíma blóðs, fækkun rauðra blóðkorna (blóðleysi).er

Mjög sjaldgæfar aukaverkanir (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 1.000 einstaklingum)

 

alvarleg ofnæmisviðbrögð sem valda bólgu í andliti, tungu eða hálsi og geta valdið

 

kyngingar- eða öndunarerfiðleikum

niðurbrot vöðvavefs

 

lifrarkvillar eins og gulnun húðar og augnhvítu, bólgin lifur eða fitulifur

Lyfið

blóðpróf sem sýna aukningu ensíms sem kallað er amylasi

Aukaverkanir sem koma örsjaldan fyrir (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 10.000 einstaklingum)

blóðsýni sýna að beinmergur getur ekki framleitt rauð blóðkorn (rauðkornabrestur)

Merck Sharp & Dohme B. V. Waarderweg 39
2031 BN Haarlem Holland
Framleiðandi

Aðrar aukaverkanir sem geta komið fyrir hjá börnum og unglingum

ofvirkni

Greint hefur verið frá verkjum, eymslum eða slappleika í vöðvum, meðan á meðferð með raltegraviri stóð.

Sjúklingar með HIV eru í meiri hættu á að fá krabbamein en sjúklingar sem ekki eru með sjúkdóminn. Í klínískum rannsóknum, var fjöldi HIV sjúklinga sem tók raltegravir sem fékk krabbamein svipaður og hjá sjúklingum sem notuðu önnur HIV lyf.

Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing vita ef einhver ofangreindmarkaðsleyfieinkenni koma fram.

Tilkynning aukaverkana

Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.Einnig er hægt að tilkynna aukaverkanir beint samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V. Með því að tilkynna aukaverkanir er hægt að hjálpa til við að auka upplýsingar um öryggi lyfsins.

5. Hvernig geyma á DUTREBIS

Geymið lyfið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

 

Ekki skal nota lyfið eftir fyrningardagsetningu sem tilgreind er á u búðunum á eftir EXP eða

 

fyrnist. Fyrningardagsetning er síðasti dagur mánaðarins sem þar kemur fram.

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn raka.

 

Ekki má skola lyfjum niður í frárennslislagnir eða fleygja þeim með heimilissorpi. Leitið ráða í

 

apóteki um hvernig heppilegast er að farga lyfjum sem hætt er að nota. Markmiðið er að vernda

 

umhverfið.

 

með

 

 

 

6.

Pakkningar og aðrar upplýsin ar

 

DUTREBIS inniheldur

lengur

 

Virku efnin eru lamivudin og ralt gravir. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg lamivudin og 300 mg raltegrav r (sem kalíum).

Önnur innihaldsefni eru: hyprómellósi (2910), kroskararmellosi natríum, laktósaeinhýdrat, kísiltvíoxíð ( voða), magnesíumstearat og örkristallaður sellulósi. Auk þess eru eftirfarandi

óvirk efni í filmuhúðinni: hyprómellósi, laktósaeinhýdrat, tríasetín, gult járnoxíð, indigókarmín (E132) ál-litar fni og títantvíoxíð.ekki

Lýsing á erútliti DUTREBIS og pakkningastærðir

Filmuhúðuð taflan er sporöskjulaga, græn og merkt „144“ á annarri hliðinni. Ein pakkningastærð er Lyfiðfáanleg: 1 glas með 60 töflum.

Markaðsleyfishafi

Merck Sharp & Dohme Ltd.

Hertford Road, Hoddesdon

Hertfordshire EN11 9BU

Bretland

Hafið samband við fulltrúa markaðsleyfishafa á hverjum stað ef óskað er upplýsinga um lyfið:

BE/LU

MSD Belgium BVBA/SPRL

Tél/Tel: 0800 38 693 (+32(0)27766211) dpoc_belux@merck.com

BG

Мерк Шарп и Доум България ЕООД Тел.: +359 2 819 3737 info-msdbg@merck.com

CZ

Merck Sharp & Dohme s.r.o. Tel.: +420 233 010 111 dpoc_czechslovak@merck.com

DK

MSD Danmark ApS Tlf: +45 4482 4000 dkmail@merck.com

DE

MSD SHARP & DOHME GMBH

Tel: 0800 673 673 673 (+49 (0) 89 4561 2612) e-mail@msd.de

EE

 

 

 

Merck Sharp & Dohme OÜ

 

Tel.: +372 6144 200

 

msdeesti@merck.com

lengur

EL

 

 

 

 

 

MSD Α.Φ.Β.Ε.Ε.

 

 

Τηλ: + 30 210 98 97 300

 

dpoc_greece@merck.com

 

ES

 

ekki

 

MSD France

 

Merck Sharp & Dohme de España, S.A.

Tel: +34 91 321 06 00

 

msd_info@merck.com

 

FR

er

 

 

 

 

 

Tél: + 33 (0) 1 80 46 40 40

 

Lyfið

 

 

 

HR

Merck Sharp & Dohme d.o.o. Tel: + 385 1 66 11 333 croatia info@merck.com

IE

Merck Sharp & Dohme Ireland (Human Health) Limited

Tel: +353 (0)1 2998700 medinfo_ireland@merck.com

LT

UAB Merck Sharp & Dohme Tel.: +370 5 278 02 47 msd_lietuva@merck.com

HU

MSD Pharma Hungary Kft.

Tel.: +361 888 53 00

hungary_msd@merck.com markaðsleyfi

MT

Merck Sharp & Dohme Cyprus Limit d Tel: 8007 4433 (+356 99917558) malta_info@merck.com

NL

Merck Sharp & Dohme B.V.

Tel: 0800 99 99 000 (+31 23 5153153) medicalinfo.nl@me ck.com

NO

MSD (Norge) AS

Tlf: +47 32 20 73 00

meðmsdnorge@msd.no

AT

M rck Sharp & Dohme Ges.m.b.H. Tel: +43 (0) 1 26 044

sd-medizin@merck.com

PL

MSD Polska Sp.z o.o. Tel.: +48 22 549 51 00 msdpolska@merck.com

PT

Merck Sharp & Dohme, Lda Tel: +351 21 446 5700 clic@merck.com

RO

Merck Sharp & Dohme Romania S.R.L. Tel: + 4021 529 29 00 msdromania@merck.com

SI

Merck Sharp & Dohme, inovativna zdravila d.o.o.

Tel: + 386 1 5204201 msd_slovenia@merck.com

SK

Merck Sharp & Dohme, s. r. o. Tel.: +421 2 58282010 dpoc_czechslovak@merck.com

IS

FI

Vistor hf.

MSD Finland Oy

Sími: +354 535 7000

Puh/Tel: +358 (0) 9 804 650

 

info@msd.fi

IT

 

 

 

 

SE

 

MSD Italia S.r.l.

 

 

 

Merck Sharp & Dohme (Sweden) AB

Tel: +39 06 361911

 

 

Tel: +46 77 5700488

medicalinformation.it@merck.com

 

medicinskinfo@merck.com

CY

 

 

 

 

UK

markaðsleyfi

Merck Sharp & Dohme Cyprus Limited

 

Merck Sharp & Dohme Limited

Τηλ: 800 00 673 (+357 22866700)

 

Tel: +44 (0) 1992 467272

cyprus_info@merck.com

 

 

medicalinformationuk@merck.com

LV

 

 

 

 

 

 

SIA Merck Sharp & Dohme Latvija

 

 

 

Tel: +371 67364 224

 

 

 

 

msd_lv@merck.com

 

 

 

 

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í {MM/ÁÁÁÁ}

 

 

 

 

 

 

með

 

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu.

Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is.

 

 

 

 

ekki

lengur

 

 

 

 

er

 

 

 

 

Lyfið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf