Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Evarrest (human fibrinogen / human thrombin) – áletranir - B02BC30

Updated on site: 06-Oct-2017

Nafn lyfsEvarrest
ATC-kóðiB02BC30
Efnihuman fibrinogen / human thrombin
FramleiðandiOmrix Biopharmaceuticals N. V.

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM OG INNRI UMBÚÐUM Askja (10,2 cm x 10,2 cm, 5,1 cm x 10,2 cm) og smápoki úr þynnu (10,2 cm x 10,2 cm)

1.HEITI LYFS

EVARREST vefjalímsnetja

2.VIRK(T) EFNI

EVARREST inniheldur á hvern cm2

mannafibrínógen

8,1 mg

mannatrombín

40 a.e.

3.HJÁLPAREFNI

Hjálparefni:

Samsett netja (pólýglaktín 910 og oxaður, endurgerður sellulósi)

Argínínhýdróklóríð

Glýsín

Natríumklóríð

Natríumsítrat

Kalsíumklórið

Albúmín úr mönnum

Mannítól

Natríumasetat

4.LYFJAFORM OG INNIHALD

Inniheldur eina vefjalímsnetju (10,2 cm x 10,2 cm)

Inniheldur tvær vefjalímsnetjur (5,1 cm x 10,2 cm) 2 einingar

5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Til notkunar yfir vefjaskemmd.

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

8.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið ekki við hærri hita en 25°C. Má ekki frjósa.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Omrix Biopharmaceuticals NV

Leonardo Da Vincilaan 15

1831 Diegem

Belgíu

12.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/13/868/001

EU/1/13/868/002

13.LOTUNÚMER

Lot

14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN

Lyfseðilsskylt lyf.

15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Fallist hefur verið á rök fyrir undanþágu frá kröfu um blindraletur.

17.EINKVÆMT AUÐKENNI – TVÍVÍTT STRIKAMERKI

Á pakkningunni er tvívítt strikamerki með einkvæmu auðkenni.

18.EINKVÆMT AUÐKENNI – UPPLÝSINGAR SEM FÓLK GETUR LESIÐ

PC: {númer}

SN: {númer} NN: {númer}

UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á ÞYNNUM EÐA STRIMLUM Smápoki úr þynnu (5,1 cm x 10,2 cm)

1. HEITI LYFS

EVARREST vefjalímsnetja

EVARREST inniheldur á hvern cm2

mannafibrínógen

8,1 mg

mannatrombín

40 a.e.

Inniheldur eina vefjalímsnetju (5,1 cm x 10,2 cm)

2.NAFN MARKAÐSLEYFISHAFA

Omrix Biopharmaceuticals NV

3.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

4.LOTUNÚMER

Lot

5.ANNAÐ

Til notkunar yfir vefjaskemmd.

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

Geymið ekki við hærri hita en 25°C. Má ekki frjósa.

EU/1/13/868/002

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf