Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Fablyn (lasofoxifene tartrate) – Samantekt á eiginleikum lyfs - G03

Updated on site: 06-Oct-2017

Nafn lyfsFablyn
ATC-kóðiG03
Efnilasofoxifene tartrate
FramleiðandiDr. Friedrich Eberth Arzneimittel GmbH

1. HEITI LYFS

FABLYN 500 míkrógrömm Filmuhúðaðar töflur..

2. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR

Hver filmuhúðuð tafla inniheldur lasofoxifen tartrat, samsvarandi 500 míkrógrömmum af lasofoxifeni. Hjálparefni: Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 71,34 mg af laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3. LYFJAFORM

Filmuhúðuð tafla.

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

markaðsleyfi

 

4.1

Ábendingar

með

 

 

FABLYN er ætlað til meðferðar á beinþynningu hjá konum eftir tíðahvörf sem eru í aukinni áhættu á

 

lengur

 

Þríhyrningslaga, ferskjulitaðar, filmuhúðaðar töflur merktar „Pfizer“ á anna i hliðinni og „OPR 05“ á hinni.

beinbroti. Sýnt hefur verið fram á marktæka lækk n á tíðni hryggjarbrota (samfall hryggjarliða) og annarra beinbrota, en ekki mjaðmarbrota (sjá kafla 5.1).

Við ákvörðun á vali FABLYN eða annarrar meðferðar, þar á meðal estrógenmeðferðar hjá konum eftir tíðahvörf, skal hafa í huga einkenni tíðahvarfa, áhrif á vefi í legi og brjóstum, og áhættu og ávinning varðandi hjarta- og æðasjúkdóma (sjá kafla 5.1).

4.2 Skammtar og lyfjagjöfekki

Fullorðnir (konurereftir tíðahvörf):

Ráðlagður skammtur r ein 500 míkrógramma tafla á sólarhring.

Töfluna má taka hvenær sem er sólarhringsins, án tillits til neyslu matar eða drykkjar.

Ef dagleg inntaka kalks og/eða D vítamíns er ófullnægjandi skal bæta kalk eða D vítamín uppbót við

mataræðið. Konur eftir tíðahvörf þarfnast að meðaltali 1.500 mg/sólarhring af frum-kalki. Ráðlagður

sólarhringsskammturLyfið

af D vítamíni er 400-800 a.e.

Börn og unglingar yngri en 18 ára:

Ekki má nota FABLYN fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára þar sem lyfið er eingöngu ætlað til meðferðar hjá konum eftir tíðahvörf. Því hefur öryggi og verkun ekki verið rannsökuð (sjá kafla 5.2).

Aldraðar konur (65 ára og eldri):

Blæðingar frá leggöngum af óþekktum orsökum.
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna.

Ekki er nauðsynlegt að aðlaga skammta hjá öldruðum konum (sjá kafla 5.2).

Skert lifrarstarfsemi:

Ekki er þörf á að aðlaga skammta hjá sjúklingum með vægt til meðalskerta lifrarstarfsemi (sjá kafla 5.2). Öryggi og verkun lasofoxifens hefur ekki verið metin hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi með lifrarprófi >1,5 x eðlileg efri mörk, því skal gæta varúðar við notkun FABLYN hjá þessum sjúklingum.

Skert nýrnastarfsemi:

Ekki er þörf á að aðlaga skammta hjá sjúklingum með vægt til meðalskertamarkaðsleyfinýrnastarfsemi. Öryggi og

verkun lasofoxifens hefur ekki verið metin hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi; því skal gæta varúðar við notkun FABLYN hjá þessum sjúklingum (sjá kafla 5.2).

Vegna þess að sjúkdómurinn er í eðli sínu langvinnur, er FABLYN ætlað til langtímanotkunar (sjá kafla 5.1).

4.3 Frábendingar

Virk segamyndun eða fyrri saga um segamyndun í bláæðum, þar eð talið segamyndun í djúpum bláæðum, lungnasegarek eða segamyndun í sjónuæðum.með

4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarre lur við notkun

Meðganga og brjóstagjöf: FABLYN er eingöngu ætlað til notkunar hjá konum eftir tíðahvörf. Konur sem eru á barneignaraldri, þungaðar konurlengurog kon r með ba n á brjósti mega ekki taka lyfið (sjá kafla 4.6).

Í klínískum rannsóknum voru þær konur s m fengu meðferð með FABLYN í aukinni áhættu á segamyndun í æðum (segamyndun í djúpum bláæðum og lungnasegarek) samanborið við þær sem fengu lyfleysu. Annars konar tilfelliekkium segamyndun í bláæðum gætu einnig komið fyrir. Einnig hefur verið greint oftar frá aukaverkun sem er e ki eins alvarleg, yfirborðslægri segabláæðabólgu, hjá þeim sem fengu FABLYN samanborið við þær sem fengu lyfleysu. Leggja skal mat á áhættu samanborið við ávinning hjá sjúklingum með hættu á s gamyndun í æðum af einhverjum orsökum (sjá kafla 4.3 og 4.8). Þar sem rúmlega eykur hættuerá segamyndun í æðum óháð meðferð, skal meðferð með FABLYN hætt að minnsta

kosti 3 vikum áður og meðan á rúmlega stendur (t.d. við legu eftir aðgerð, langvarandi sjúkralegu), og ekkiLyfiðskal hefja me ferð með FABLYN að nýju fyrr en sjúklingurinn er orðinn fótafær að fullu. Að auki skal konum sem taka FABLYN ráðlagt að hreyfa sig reglulega á löngum ferðalögum.

Rannsaka skal allar blæðingar frá leggöngum af óþekktri orsök, á þann hátt sem er klínískt viðeigandi. Hópar sem fengu meðferð með FABLYN og hópar sem fengu meðferð með lyfleysu voru með svipaða tíðni ofvaxtar legslímu (endometrial hyperplasia) og krabbameins í legslímu (sjá kafla 5.1).

Lasofoxifen hefur verið tengt góðkynja breytingum í legslímu. Þessar aukaverkanir voru, hjá sumum, m.a. lítillega hækkuð tíðni blæðinga frá leggöngum auk blöðrubreytinga í legslímu sem sáust í ómskoðun og vefjafræðileg góðkynja blöðrurýrnun (afbrigði legslímurýrnunar). Þessar blöðrur sem fundust stuðluðu að u.þ.b. 1,5 mm aukningu á meðal-legslímuþykkt. Vegna þessarra góðkynja breytinga, var gerð greiningaraðgerð á legi hjá fleiri sjúklingum sem fengu FABLYN í PEARL rannsókninni, samanborið við sjúklinga sem voru á meðferð með lyfleysu (sjá kafla 5.1). Hinsvegar réttlæta þessar niðurstöður varðandi góðkynja breytingar ekki klínískt frekari rannsóknir hjá konum sem ekki eru með blæðingu frá leggöngum

(samkvæmt leiðbeiningum um meðferð hjá konum eftir tíðahvörf), þar sem hættan sem fylgir greiningaraðgerðum í legi hjá konum, sem eru einkennalausar, er meiri en ávinningur. Upplýsa skal meinafræðing um að sjúklingur hafi notað lasofoxifen, þegar vefjasýni er sent til skoðunar, til að tryggja rétta sjúkdómsgreiningu á góðkynja blöðrurýrnun þegar hún er til staðar.

Notkun FABLYN samhliða almennri estrógen- eða hormónameðferð hefur ekki verið rannsökuð og því er ekki mælt með notkun FABLYN samhliða almennri estrógenmeðferð.

FABLYN hefur ekki verið rannsakað hjá konum með fyrri sögu um brjóstakrabbamein. Engar upplýsingar eru fyrirliggjandi varðandi samtímis notkun lyfsins með lyfjum sem notuð eru til meðferðar á

í sermi hjá sjúklingum með sögu um hækkaða þéttni þríglýserí a í sermimarkaðsleyfiaf völdum estrógena til inntöku. Fylgjast skal með þríglýseríðum í sermi hjá sjúklingum m ð sögu um sjúkdóminn.

brjóstakrabbameini hvorki á byrjunarstigi eða langtgengnu. Því skal eingöngu nota FABLYN til

meðferðar við beinþynningu eftir að meðferð við brjóstakrabbameini, þar með talin stuðningsmeð erð, er lokið.

Rannsaka skal sérhvern óútskýrðan afbrigðileika í brjóstum sem fram kemur meðan á FABLYN meðferð stendur. FABLYN kemur ekki veg fyrir hættu á brjóstakrabbameini (sjá kafla 5.1).

FABLYN getur aukið tíðni á hitasteypum og er ekki árangursríkt í að draga úr hit steypum sem tengjast estrógenskorti. Hjá sumum einkennalausum sjúklingum geta hitasteypur komið fyrir við upphaf meðferðar.

Takmarkaðar klínískar upplýsingar benda til að lasofoxifen geti tengst verulegri aukningu á þríglýseríðum

hringrás í görnum og lifur (enterohepatic circulation) (sjámeðkafla 5.2). Öryggi og verkun FABLYN hafa ekki verið metin hjá sjúklingum með niðurstöð á lif a prófum >1,5 x eðlileg efri mörk; því skal nota FABLYN með varúð hjá þessum sjúklingum.

Lasofoxifen er að miklu leyti bundið próteinum, hverfur aðallega með umbrotum og er líklegt til að fara

Öryggi og verkun FABLYN hefur ekki verið metin hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi;

því skal nota FABLYN með varúð hjá þ ssum sjúklingum.

FABLYN inniheldur laktósa. Sjú

 

lengur

l ngar með galaktósaóþol, laktasaskort eða vanfrásog glúkósa-galaktósa,

sem eru mjög sjaldgæfir arfgengir

villar, skulu ekki nota lyfið.

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

ekki

 

er

 

 

Vegna þess að engin klínískt mikilvæg áhrif eru af kólestýramíni (anjónaskiptaresín), flukonazoli

(CYP2C9 hemill), ketokonazoli (CYP3A4/5 hemill) og paroxetini (CYP2D6 hemill) á lyfjahvörf

lasofoxiLyfiðens, er ólíklegt að önnur anjónaskiptaresín og aðrir hemlar þessarra CYP ísóforma valdi klínískt mikilvægum breytingum á útsetningu fyrir FABLYN, og ekki er þörf á skammtaaðlögun.

Úthreinsun lasofoxifens getur verið aukin hjá sjúklingum sem fá langvarandi meðferð með CYP3A4 og UGT örva (t.d. phenytoin, carbamazepin, barbitúröt og jónsmessurunni/jóhannesarjurt) sem veldur minnkaðri þéttni við jafnvægi og getur dregið úr verkun.

Ketokonazol – Ketokonazol sem er öflugur CYP3A4/5 hemill jók almenna útsetningu fyrir lasofoxifeni um 20%, sem er ekki talið hafa klíníska þýðingu.

Paroxetin - Paroxetin sem er öflugur CYP2D6 hemill jók almenna útsetningu fyrir lasofoxifeni um 35%, sem er ekki talið hafa klíníska þýðingu.

Prótónpumpuhemlar – Upplýsingar um áhrif samtímis notkunar prótónpumpuhemla og lasofoxifens liggja ekki fyrir; því skal íhuga notkun þessara lyfja með lasofoxifeni af varúð.

Lasofoxifen breytti ekki umbrotum dextromethorphans (CYP2D6 hvarfefni) og chlorzoxazone (CYP2E1 hvarfefni) eða lyfjahvörfum warfarins (CYP3A4 hvarfefni), methylprednisolons (CYP3A4 hvarfefni) eða digoxins (MDR1 P-glycoprotein hvarfefni) í klínískum rannsóknum. Því er ólíklegt að FABLYN breyti lyfjahvörfum lyfja sem hverfa með umbrotum fyrir tilstilli þessarra CYP ísóforma, eða eru flutt með MDR1 P-glýcópróteini.

Warfarin – Lasofoxifen hafði engin áhrif á lyfjahvörf R- og S- warfarins. Meðalgildi INR-AUC (INR: International Normalised Ratio) var u.þ.b. 8% lægra og hámarksgildi INR var u.þ.b. 16% lægra e t r gjöf staks skammts af warfarini ásamt lasofoxifeni, en eftir gjöf warfarins eingöngu. Þessar breytingar eru ekki taldar hafa klíníska þýðingu.

4.6 Meðganga og brjóstagjöf

Meðganga

FABLYN er eingöngu ætlað til meðferðar hjá konum eftir tíðahvörf. Konur á barneignaraldri mega ekki taka FABLYN (sjá kafla 4.3). Ekki liggja fyrir neinar fullnægjandi upplýsing r um notkun lasofoxifens hjá þunguðum konum. Dýrarannsóknir hafa ekki sýnt eiturverkanir á æxlun (sjá kafla 5.3). Hugsanleg

áhætta fyrir menn er ekki þekkt.

með

markaðsleyfi

Brjóstagjöf

 

 

 

FABLYN er eingöngu ætlað til meðferðar hjá konum eftir tíðahvörf. Konur sem eru með barn á brjósti

mega ekki taka FABLYN (sjá kafla 4.3). Ekki er vitað hvort lasofoxifen skilst út í brjóstamjólk hjá konum. Dýrarannsóknir hafa sýnt að lasofoxifen skilst út í móðurmjólk.

4.7

Áhrif á hæfni til aksturs og notku ar véla

Engar rannsóknir hafa verið gerðar til að kanna áhrif lyfsins á hæfni til aksturs eða notkunar véla.

FABLYN hefur engin þekkt áhr f á hæfnilengurtil aksturs eða notkunar véla.

4.8

Aukaverkanir

ekki

 

 

Öryggi FABLYN við meðferð á beinþynningu var metið í stórri (8.556 sjúklingar) tvíblindri,

slembiraðaðri, alþjóðl gri, III. stigs samanburðarrannsókn með lyfleysu á beinbrotum (PEARL

Í rannsókninni hættu 12,9% kvenna sem fengu meðferð með FABLYN og 12,3% kvenna sem fengu meðferð með lyfleysu, vegna aukaverkana.

rannsóknin). Me ferðartími hjá konum eftir tíðahvörf var 60 mánuðir, 2.852 fengu FABLYN og 2.852

fengu ly leysu.

er

Lyfið

Bláæðasegarek (VTE): Alvarlegasta aukaverkunin tengd FABLYN var bláæðasegarek ((VTE) (segamyndun í djúpum bláæðum, lungnasegarek og segamyndun í sjónuæðum). Í 5 ára eftirfylgni fengu 37 konur sem fengu meðferð með FABLYN (1,3%, eða 2,90 á hver 1.000 sjúklingaár) VTE samanborið við 18 konur sem fengu meðferð með lyfleysu (0,6%, eða 1,41 á hver 1.000 sjúklingaár) og áhættuhlutfall var 2,06 (95% CI: 1,17 til 3,61).

Eins og greint hefur verið frá varðandi aðra sértæka estrógenviðtaka mótara (Selective Estrogen Receptor Modulators (SERM)), var í PEARL rannsókninni greint frá lítillegri fækkun (um það bil 4%) blóðflagna hjá sjúklingum sem fengu meðferð með lasofoxifeni.

Algengar aukaverkanir, sem taldar voru tengjast meðferð með FABLYN voru vöðvakrampar, hitasteypur og útferð úr leggöngum. Vöðvakrampar komu fyrir hjá 1 af hverjum 9 sjúklingum. Hitasteypur komu fyrir hjá 1 af hverjum 11 sjúklingum og komu oftast fram á fyrstu 6 mánuðum meðferðar. Útferð úr leggöngum kom fyrir hjá 1 af hverjum 26 sjúklingum.

Öryggi FABLYN meðferðar við beinþynningu var einnig metin í II. stigs samanburðarrannsókn með lyfleysu hjá konum í Japan, Kóreu og Tævan. Meðferðarlengd hjá konum eftir tíðahvörf var 12 mánuð r, 124 fengu meðferð með FABLYN og 125 fengu meðferð með lyfleysu. Í rannsókninni hættu 3,2% kvenna sem fengu meðferð með FABLYN og 8,0% kvenna sem fengu meðferð með lyfleysu, vegna aukaverkana.

Tafla 1 sýnir aukaverkanir sem komu fyrir í tveimur klínískum rannsóknum á beinþynningu og komu fyrir í hærri tíðni en við gjöf lyfleysu.

Flestar aukaverkanirnar sem fram komu í rannsóknunum voru vægar og yfirleitt reyndist ekki nauðsynlegt að hætta meðferð.

BAukaverkanirnar eru flokkaðar eftir líffæraflokkum og tíðni (Mjög algeng r (> 1/10), algengar (> 1/100

og < 1/10), sjaldgæfar (> 1/1.000 og < 1/100) og mjög sjaldgæfar (> 1/10.000, < 1/1.000).

 

 

markaðsleyfi

Aukaverkanirnar eru ekki flokkaðar eftir minnkandi alvarleika innan hvers líffæra- og tíðniflokks heldur í

stafrófsröð.

með

 

 

 

Tafla 1. Aukaverkanir sem komu fyrir í klínískri sa anburðarrannsókn með lyfleysu á meðferð við

beinþynningu í hærri tíðni hjá konum sem fengu eðferð með FABLYN en hjá konum sem fengu

meðferð með lyfleysu.

lengur

 

Sýkingar af völdum sýkla og sníkjudýra

Sjaldgæfar:

Leggangasýking, skapa- og l gga gabólga, sveppasýking í leggöngum, þvagfærasýking

Mjög

Berkjubólga, graftaruppsöfnun í legi vegna sýkingar, hársekksígerð, herpes simplex

sjaldgæfar:

augnsýking, húðbeðsbólga, kossageit, leghálsbólga, liðsýking, nýrna- og skjóðubólga,

 

sarpbólga, sveppasý ing, sveppasýking í kynfærum, völundarhússbólga

Æxli, góðkynja og illkynja (einnig blöðrur og separ)

Sjaldgæfar:

Bandvefsæxli, sléttvöðvaæxli í legi

 

er

 

ekki

Mjög

Bandvefsæxli í brjósti, góðkynja æxli í brjósti, góðkynja æxli í kalkkirtli, illkynja lifraræxli,

sjaldgæfar:

langvinnt itilfrumuhvítblæði, mergæxli, sléttvöðvaæxli (leiomyoma (hnútar í legi)),

Lyfið

 

sortuæxli í fæðingarblettum (melanocytic naevus), æðaæxli, (multiple myeloma), æxli, æxli í

 

legslímu, æxli í æxlunarfærum kvenna

Blóð og eitlar

Sjaldgæfar: Blóðflagnafæð, blóðleysi, risarauðkornager (macrocytosis)

Mjög

Rauðkornafölvi, risakímfrumublóðleysi

sjaldgæfar:

 

Ónæmiskerfi

Mjög Árstíðabundið ofnæmi sjaldgæfar:

Innkirtlar

Mjög Kalkvakaóhóf sjaldgæfar:

Efnaskipti og næring

Sjaldgæfar: Sykursýki

Mjög Albúmínlækkun, aukin matarlyst, fosfatlækkun, lystarleysi, minnkuð matarlyst, stífkrampi sjaldgæfar: (tetany), sykursýki tegund 2, þríglýseríðahækkun

Geðræn vandamál

Mjög Geðsveiflur, óeðlilegir draumar sjaldgæfar:

Taugakerfi

Sjaldgæfar: Blóðtappi í heila, brunatilfinning, fótaóeirð, höfuðverkur

Mjög

Alzheimer-vitglöp, bragðtruflun, flogaveiki, hreyfitaugungahrörnun, lömunarsnertur,

sjaldgæfar:

minnisleysi, minnisskerðing, mígreni, mígreni með fyrirboða, réttstöðusundl, settaugarbólga,

 

taugaklemma, vanbragð, vatnshöfuð, væg vönkun, æðahöfuðverkur

Augu

 

 

 

 

 

 

Sjaldgæfar:

Augnþurrkur

 

 

 

Mjög

Augnblæðing, augnbotnahrörnun, augnkláði, bjúgur á augnlokum, bló ókn í auga,

sjaldgæfar:

ljósbrotsleysi, minnkuð sjónskerpa, ójöfn sjáöldur, sjóntruflanir, sjónukvilli, sjónulos (retinal

 

detachment), tárublóðsókn, tárublæðing, táruþurrkur, æðasjúkdóm r í sjónu, æðu- og

 

sjónukvilli

 

 

 

 

Eyru og völundarhús

 

 

 

 

Mjög

Óþægindi í eyrum, sjúkdómar í innra eyra, svimi þegar staðið er upp

sjaldgæfar:

 

 

 

 

 

markaðsleyfi

Hjarta

 

 

 

 

 

 

Sjaldgæfar:

Hjartsláttarónot, hraðtaktur

 

 

Mjög

Gúlsstöðvun (sinus arrest), hjartabilun, hjartastækkun, hægri hjartabilun,

sjaldgæfar:

ofanslegilsaukaslög, þrílokuröskun

með

 

Æðar

 

 

 

 

 

 

Algengar:

Hitasteypur

 

 

 

 

Sjaldgæfar:

Bláæðabólga, bláæðaþrýsti ur (venous stasis), segamyndun í djúpum bláæðum, roði,

 

yfirborðssegabláæðabólga

 

 

Mjög

Blóðrásartruflanir í gang imum (claudication intermittens), blóðreksstífla, blæðing,

sjaldgæfar:

háræðasjúkdómur, margúll, ósæðargúll, segamyndun, segamyndun í bláæð, segamyndun í

 

 

 

 

lengur

 

 

 

bláæð í útlimum, sjú dómur í slagæðum (arterial occlusive disease), sogæðateppa,

 

æðaþrengsli

 

 

 

Öndunarfæri,

brjósthol og miðmæti

 

 

Sjaldgæfar:

Hósti, lungnasegarek, ofnæmisnefkvef

 

 

 

 

 

ekki

 

 

 

Mjög

Bólguhnúðar í lungum, langvinn lungnateppa, nefrennsli

sjaldgæfar:

 

er

 

 

 

 

Meltingar æri

 

 

 

 

 

Algengar:

Hægðatregða

 

 

 

Sjaldgæfar:

Iðraólga, kviðverkur, magabólga, munnþurrkur, verkur í efri hluta kviðar, verkur í neðri hluta

 

kviðar, vindgangur

 

 

 

Lyfið

 

 

 

 

 

Mjög

Endaþarmskrampi, endaþarmsrifa, endaþarmssár, endaþarmssepar, eymsli í kvið,

sjaldgæfar:

kyngingartregða, magaóþægindi, magasepar, nárahaull, sáramyndun í munni, sáraristilbólga,

 

skeifugarnarbólga, skeifugarnarsár, varasprungur, varaþroti, verkur í munni, vélindabólga

Lifur og gall

Sjaldgæfar: Fituhrörnun í lifur, gallsteinar

Mjög Gallblöðrubólga, gallgangasteinar, gula, lifrarbólga, lifrarsjúkdómar sjaldgæfar:

Húð og undirhúð

Algengar: Ofsvitnun

Sjaldgæfar: Hárlos, hörundsroði, kláði, nætursviti

Mjög Almennur kláði, dröfnuörðuútbrot, dökknun húðar, húðbjúgur, húðerting, húðþurrkur, sjaldgæfar: ljósnæmi, naglakvillar, ofsabjúgur, ofsakláði, óvenjuleg háráferð, rósroði, sáramyndun í húð,

stökkar neglur

Stoðvefur og stoðkerfi

Mjög

Vöðvakrampar

algengar:

 

Sjaldgæfar:

Bakverkur, hálsverkur, verkir í útlimum

Mjög

Axlarvöðvaheilkenni, belgbólga, blæðingar í liði, fingurbólga, geislungsbólga, iktsýk ,

sjaldgæfar:

klumbun, kreppa í útlimum, liðgrenndarbólga (periarthritis), liðsjúkdómur, liðastirðleiki,

 

óþægindi í stoðkerfi og stoðvef, rófubeinsverkur, sinaslíðurbólga, útgöddun, v rkur í kjálka,

 

vöðvakippir, vöðvakreppa

Nýru og þvagfæri

 

 

Sjaldgæfar:

Bráð þvaglát, næturþvaglát, óeðlilega tíð þvaglát, þvagleki, þvagrás rsjúkdómar

Mjög

Nýrahersli, ofstælt þvagblaðra, óeðlilega mikið magn kalsíums í þv gi, þvagblöðrusepar,

sjaldgæfar:

þvagblöðrusteinn, þvagrásarblæðing, þvagrásarsjúkdómar

Æxlunarfæri

og brjóst

 

 

Algengar:

Blöðruhaull (cystocele), legslímuvilla, sjúkdómar í leggöngum, stilkæxli í legi, útferð úr

 

leggöngum, þykknun legslímu* (þykknun legslímu sem sést við ómskoðun)

 

 

 

 

markaðsleyfi

Sjaldgæfar:

Blæðing frá kynfærum, blæðingar eftir tíðahvörf, brjóstaspenna, endaþarmssig,

 

frumubreytingar í leghálsi, kláði í kynfærum kv nna, leggangablæðing, leggangahaull,

 

leggangasig, leghálsfleiður, leghálssepar, legsig, milliblæðingar, ofvöxtur legslímu** (byggt

 

á tilkynningu frá rannsakanda), sjúkdó ar í brjóstum kvenna, sjúkdómar í leghálsi, útferð frá

 

kynfærum, verkur í brjóstum, vökvasöfnun í legi

 

 

 

 

með

 

Mjög

Bandvefsmyndun í brjóstum, bláæðahnútar í kynfærum kvenna, blóðsókn í leggangavegg,

sjaldgæfar:

blæðing frá legi, blöðrur á æxlunarfærum kvenna, flöguþekjuvefjaummyndun í legi og

 

leghálsi (uterine cervical squamous metaplasia), fyrirferð í legi, fyrirferð í æxlunarfærum

 

kvenna, kirtla- og vöðvavillar, kláði í kynfærum, leggangabólga, leggangafleiður,

 

legpípublaðra, offylli brjósta, óeðlilega geirvörtur, spangarrof, stækkaður snípur, sjúkdómar í

 

sköpum, útferð úr brjóstum, verkur í geirvörtu, verkur í leggöngum

 

 

lengur

 

 

Meðfætt og fjölskyldubundið/arfgengt ástand

 

 

Mjög

Vansköpun bláæða

 

 

sjaldgæfar:

ekki

 

Almennar

aukave kanir og aukaverkanir á íkomustað

 

Algengar:

Óvænt svörun við meðferð

 

 

 

 

er

 

 

Sjaldgæfar:

Brjóstverkir, hitatilfinning, útlægur bjúgur

 

Mjög

Bjúgur, bólga, fyrirferð, ofhitnun (hyperthermia), óþægindi í brjósti, separ, ölvunartilfinning

sjaldgæfar:

 

 

 

 

Rannsóknarniðurstöður

 

 

Algengar:

Hækkun á aspartattransamínasa (ASAT)

 

 

Lyfið

 

 

 

Sjaldgæfar:

Hækkun á alanínamínótransferasa, hækkun blóðsykurs, hækkun transamínasa, óeðlileg

 

leghálsstrok, þyndaraukning

 

 

Mjög

Aukið lágþéttni lipóprótein (LDL), blóð í þvagi, daufari æðasláttur í fæti, fækkun blóðflagna,

sjaldgæfar:

hækkun 5•núkleótíðasa, hækkun gammaglútamýltransferasa, hækkun þríglýseríða í blóði,

 

jákvæður yfirborðsmótefnavaki lifrarbólgu B, lækkun blóðalbúmíns, minnkað háþéttni

 

lipóprótein (HDL), minnkuð beinþéttni, óeðlileg kreatíníngildi í blóði, óeðlileg röntgenmynd

 

af brjósti, óeðlileg T-bylgja á hjartalínuriti, óeðlilegar niðurstöður brjóstaómskoðunar,

 

óeðlilegar niðurstöður ómskoðunar eggjastokka

 

 

 

 

 

Ekki hefur verið greint frá tilfelli um ofskömmtun FABLYN.

Áverkar og eitranir

Mjög áverkar á beinagrind, áverkar á kynfærum, áverkar á mjúkvefjum, áverkar á útlimum, brot í sjaldgæfar: brjóstliðum, hryggbrot, skrámur, tannbrot

*Þykknun legslímu er staðlað MedDRA heiti fyrir legslímuþykknun sem sést við ómskoðun.

**Tilfelli legslímuofvaxtar byggð á tilkynningu frá rannsakanda frekar en vefjameinafræðiniðurstöðum og kröfðust ekki vefjafræðilegrar staðfestingar.

4.9 Ofskömmtun

ráðlagður stakskammtur) og í endurteknum skömmtum allt að 10 mg/sólarhring (20 faldur ráðlagður skammtur) í allt að eitt ár, án skammtaháðra alvarlegra aukaverkana.

Ekkert sérstakt mótefni er til við FABLYN. Ef um ofskömmtun er að ræða, s al almenn stuðningsmeðferð hafin, sem miðast við einkenni sjúklingsins.

Lasofoxifen hefur verið gefið konum eftir tíðahvörf í stakskömmtummarkaðsleyfisem eru allt að 100 mg (200 faldur

5.LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1 Lyfhrif

 

með

 

 

Flokkun eftir verkun: Flokkun eftir verkun: sértækur estrógenviðtaka mótari (Selective Estrogen Receptor

lengur

 

Modulator (SERM)), ATC flokkur: {not yet assigned}.

Lækkuð estrógengildi eftir tíðahvörf eða e jastokkanám leiðir til hraðara beintaps vegna aukinnar

umsetningar beina, þar sem niðurbrot bei

a er hraðara en beinmyndun. Aukin umsetning leiðir til hraðara

beinataps vegna þess að uppbótarbeinmy

dun er ekki nægjanleg til að vega upp á móti niðurbroti beina.

Hjá sumum konum leiða þessar breytingar að lokum til minnkaðrar beinþéttni, beinþynningar og aukinnar hættu á beinbrotum, einkum í hrygg, mjöðmum og úlnlið. Hryggjarbrot er algengasta gerð beinbrota vegna beinþynningar hjá konumekkieftir tíðahvörf.

Lasofoxifen er sértækur stróg nviðtaka mótari með líffræðilega verkun sem er að miklu leyti stjórnað með bindingu viðerest óg nviðtaka. Bindingin leiðir til virkjunar sumra estrógenferla og blokkunar annarra. Lasofoxifen verkar sé tækt á vefi og frumur í vefjum sem eru móttækilegir fyrir estrógeni.

KlínískarLyfiðupplýsingar benda til að FABLYN hafi estrógen-líka örvandi verkun á bein sem og hamlandi verkun á brjóst. Verkun FABLYN kemur fram sem lækkun á gildum fyrir umsetningu beina í blóði og þvagi, aukin beinþéttni og lækkuð tíðni beinbrota.

Áhrif á beinagrind:

Umsetning beina

Í rannsóknum á meðferð við beinþynningu, leiddi FABLYN meðferð til stöðugrar, tölfræðilega marktækrar minnkunar á beintapi og beinmyndunar, sem komu fram í breytingum á gildum fyrir umsetningu beina í blóði og þvagi (t.d. C-telópeptíð og vísbending beinmyndunar: beinmyndandi kalsín (osteocalcin), krosstengdum N-telópeptíðum af I. gerð kollageni og alkalísks fosfatasa í beinum). Lækkun gilda fyrir umsetningu beina var augljós eftir 3 mánuði og var stöðug allt 36 mánaða eftirfylgnitímabilið í undirrannsókn á PEARL rannsókninni.

5-ára niðurstöður úr stórri, alþjóðlegri rannsókn á beinbrotum (PEARL)

Áhrif FABLYN á tíðni beinbrota (tafla 2) voru rannsökuð í 5 ár; og beinþéttni og beinvísar hjá konum eftir tíðahvörf með beinþynningu voru rannsakaðir í 3 ár í PEARL rannsókninni. Rannsóknarþýðið samanstóð af 8.556 konum eftir tíðahvörf, sem voru með beinþynningu sem skilgreind var sem lítil beinþéttni (beinþéttni í hrygg og mjöðm að minnsta kosti 2,5 staðalfrávikum fyrir neðan meðalgildi hjá heilbrigðum ungum konum). Konurnar sem tóku þátt í rannsókninni voru að meðatali 67 ára (frá 59 til 89) og miðgildi tíma frá tíðahvörfum var 20 ár. Allar konurnar í rannsókninni fengu kalk (1.000 mg/sólarhring) og D vítamín (400-800 a.e./sólarhring).

Tafla 2. Tíðni beinbrota hjá konum eftir tíðahvörf á 5 ára tímabili

 

 

FABLYN

Lyfleysa

Hlutfallsleg minnkun áhættu

 

 

 

 

(95% Cl) amanborið við

 

 

 

 

lyfleysu

Ný hryggjarbrot greind á röntgenmynd

n=2.748

n=2.744

41%a

Hlutfall sjúklinga með ný beinbrot

 

5,6%

9,3%

(28%, 52%)

Ný hryggjarbrot greind á röntgenmynd hjá

n=778

n=774

42%b

sjúklingum með ≥ 1 beinbrot við upphaf rannsóknar

8,7%

14,2%

(21%, 57%)

Hlutfall sjúklinga með ný beinbrot

 

 

 

 

Ný hryggjarbrot greind á röntgenmynd hjá

n=1.970

n=1.970

41%c

sjúklingum sem ekki voru með beinbrot við upphaf

4,4%

7,4%

markaðsleyfi

(23%, 55%)

rannsóknar

 

 

 

 

Hlutfall sjúklinga með ný beinbrot

 

 

 

 

Beinbrot sem ekki voru hryggjarbrot.

n=2.852

n=2.852

24%d

Hlutfall sjúklinga með beinbrot sem ekki voru

með8,1%

10,4%

(9%, 36%)

hryggjarbrot

 

 

 

 

Öll klínísk beinbrot

 

n=2.852

n=2.852

25%e

Hlutafall sjúklinga með klínísk beinbrot

9,3%

12,1%

(12%, 36%)

Skammstafanir: n= fjöldi sjúklinga; CI = Öryggisbil

 

 

 

a p < 0,0001; b p = 0,0004; c p = 0,0002; d p = 0,0020; e p = 0,0004

 

 

lengur

 

 

 

-Röntgenmynduð hryggjarbrot

 

 

 

 

FABLYN lækkaðierma ktæktekkitíðni nýrra hryggjarbrota (að undanskildum versnunum á fyrri brotum) sem

greind voru á röntg nmynd, úr 9,3% hjá þeim sem fengu lyfleysu í 5,6% hjá þeim sem fengu FABLYN (hlutfallsleg minnkun áhættu = 41%, p <0.0001). Lækkunin kom fram á fyrsta ári og hélst öll 5 árin.

Hjá konumLyfiðmeð tíð hryggjarbrot í upphafi lækkaði FABLYN marktækt tíðni nýrra hryggjarbrota sem greind voru á röntgenmynd úr 14,2% hjá þeim sem fengu lyfleysu í 8,7% hjá þeim sem fengu FABLYN (hlutfallsleg minnkun áhættu = 42%, p <0,0004). Hjá konum sem ekki voru með tíð hryggjarbrot við grunnlínu lækkaði tíðni nýrra hryggjarbrota sem greind voru á röntgenmynd marktækt úr 7,4% hjá þeim sem fengu lyfleysu í 4,4% hjá þeim sem fengu FABLYN (hlutfallsleg minnkun áhættu = 41%, p <0,0002).

Marktækt færri konur greindust með fjölda hryggjarbrota á röntgenmynd í FABLYN meðferðarhópnum samanborið við lyfleysuhópinn öll 5 árin sem meðferð stóð yfir (p = 0,0001).

Marktækt færri konur sem fengu meðferð með FABLYN fengu miðlungs alvarleg til alvarleg hryggjarbrot (ákvörðuð með Genant kvarðanum) samanborið við konur sem fengu meðferð með lyfleysu (5,2% þeirra sem fengu meðferð með lyfleysu samanborið við 3,3% sem fengu meðferð með FABLYN; p = 0,0006).

-Beinþéttni

-Beinbrot sem ekki eru hryggjarbrot

FABLYN lækkaði marktækt tíðni beinbrota sem ekki voru hryggjarbrot, úr 10,4% hjá þeim sem fengu lyfleysu í 8,1% hjá þeim sem fengu FABLYN (hlutfallsleg minnkun áhættu = 24%, p <0,0020). Lækkunin kom fram á fyrsta árinu og hélst öll 5 árin. Lækkun á tíðni beinbrota, sem ekki voru hryggjarbrot, kom einnig fram hjá konum eftir tíðahvörf, með alvarlega beinþynningu (skilgreind sem beinþéttni T-gildi í lendarhrygg ≤ 2,5 í upphafi + tíðni beinbrota eða beinþéttni T-gildi ≤ 3) (p = 0,0183).

-Öll klínísk beinbrot

hjá þeim sem fengu FABLYN (hlutfallsleg minnkun áhættu = 25%, p <0,0004). Minnkunin kom ram á fyrsta árinu og hélst öll 5 árin.

FABLYN lækkaði marktækt tíðni allra klínískra beinbrota úr 12,1%markaðsleyfihjá þeim sem fengu lyfleysu í 9,3%

Í 3 ára undirrannsókn á PEARL rannsókninni (n=760) jók FABLYN marktækt beinþéttni (samanborið við lyfleysu) í lendarhrygg (3,3%), í mjöðmum (3,0%), í lærleggshálsi (3,3), í lærleggshnútu (3,6%), í innri lærleggshnútusvæði (2,6%), í Ward þríhyrningi (5,9%) og í framhandlegg (1,8%) eftir 3 ár. FABLYN jók einnig marktækt heildarbeinmassa alls líkamans (BMC) samanborið við lyfleysu eftir 3 ár. Einnig sást marktæk aukning á beinmassa þegar eftir 3 mánuði, í lendarhrygg og jöðmum.

við beinþynningu þegar eitt af eftirfarandi sást: a) > 7% minnkun á beinþéttni í lendarhrygg eða > 10%

Gerð var greining á einstaklingum sem vísað var til læknisinsmeðtil mats á meðferð með annars konar lyfjum

minnkun á beinþéttni í lærleggshálsi við 12. mánuð; b) > 11% minnkun á beinþéttni í lendarhrygg eða > 14% minnkun á beinþéttni á lærleggshálsi við 24. mánuð; c) > 2% hryggjarbrot sem greind voru á röntgenmynd í rannsókninni við 24.lengurmánuð. Tilvísani nar voru marktækt færri hjá FABLYN hópnum (0,9%) samanborið við lyfleysuhópinn (3,3%).

Niðurstöður úr eins-árs rannsókn á einstakli um frá Asíu

Einnig voru rannsökuð áhrif FABLYN á b inmassa hjá konum eftir tíðahvörf, sem voru með beinþynningu og komu frá Japan, Kóreu og Tævan, í eins-árs, slembiraðari, tvíblindri samanburðarrannsókn meðekkilyfleysu á beinþéttni. Rannsóknarþýðið samanstóð af 497 konum með beinþynningu sem skilgreind var sem beinþéttni í mjóbaki (T-gildi ≤ 2,5). Meðalaldur kvennanna í rannsókninni voru 63 ár (frá 44 til 79) og miðgildistími frá tíðahvörfum var 13 ár. Allar konurnar í rannsókninni fengu kalk (600-1200 mg/sólarhring) og D vítamín (400-800 mg a.e./sólarhring).

Í rannsókninni jókerFABLYN marktækt beinþéttni í hrygg og mjöðm (allri mjöðminni og öllum einstökum hlutumLyfiðmja marinnar) um 2 til 4%. Lyfið lækkaði einnig gildi fyrir umsetningu beina.

Vefjafræði beina

Bein sem myndast á fyrstu tveimur árum lasofoxifen meðferðar eru eðlileg af gæðum. Til að meta gæði beina, voru tekin vefjasýni úr beinum hjá 71 konu eftir tíðahvörf, sem tóku þátt í rannsóknum á beinþéttni, eftir 2 ára meðferð. Eftir meðferð með lasofoxifeni komu engar vísbendingar fram um beinmeyru, netjuhersli í beinmerg eða eiturverkun á frumum, ofin bein (woven bones) eða annan afbrigðileika sem hafði áhrif á gæði beina.

Áhrif á legslímu:

Greint var frá eftirfarandi niðurstöðum úr PEARL rannsókninni á áhrifum á legslímu eftir 5 ára meðferð með Fablyn.

Enginn munur var á konum sem fengu meðferð með FABLYN og konum sem fengu meðferð með lyfleysu varðandi tíðni legslímukrabbameins og legslímuofvaxtar.

Lasofoxifen er hugsanlega tengt góðkynja breytingum í legslímu; blöðrubreytingum í legslímu sem sáust við ómskoðun og vefjafræðilega góðkynja blöðrurýrnun (afbrigði legslímurýrnunar), sem stuðlar að um það bil 1,5 mm aukningu á meðal-legslímuþykknun. Læknisfræðilega, réttlæta þessar góðkynja niðurstöður ekki frekari rannsókn hjá konum sem eru ekki með blæðingar úr leggöngum, samkvæmt klínískum leiðbeiningum varðandi konur eftir tíðahvörf (sjá kafla 4.4).

Tíðni blöðrubreytinga í legslímu og þykknun í legslímu var greindmarkaðsleyfihjá einstaklingum í undirhópi

rannsóknarþýðisins (298 sjúklingar) með árlegri ómskoðun um leggöng í 3 ár. Hjá konum sem engu lyfleysu var tíðni blöðrubreytinga 1,9% á þriggja ára tímabili en hjá þeim konum sem fengu Fabl n var tíðnin 20,4%. Allar vefjafræðilegar niðurstöðurnar voru góðkynja. Konur sem fengu meðf rð m ð lyfleysu voru með 0,7 mm meðalminnkun frá upphafsgildum á þykknun legslímu á þriggja ára tímabili, á meðan konur sem fengu meðferð með FABLYN voru með 1,4 mm meðalaukningu. Aukningin sást við 12. mánuð og jókst ekki marktækt til loka 3 ára tímabilsins. Í sumum tilvikum hurfu þess r breytingar sjálfkrafa meðan á meðferð stóð.

Hjá heildarfjölda kvenna sem var með leg í upphafi rannsóknar, var greint frá vefjafræðilega góðkynja sepum í legslímu hjá 34 af 2.302 (1,5%) sem fengu meðferð með FABLYN, samanborið við 18 af 2.309 (0,8%) kvenna sem fengu meðferð með lyfleysu. Í undirhóp rannsóknarþýðisins (1.080 sjúklingar) sem áætlað var rannsaka hjá vefjafræði legslímu í ómskoðunmeðum leggöng eftir 3 ár, var greint frá vefjafræðilega góðkynja sepum í legslímu hjá 20 af 366 (5,5%) kvenna sem fengu meðferð með FABLYN og 12 af 360 (3,3%) kvenna sem fengu meðferð með lyfl ysu.

Heildartíðni blæðinga frá leggöngum var lítil (≤ 2,6% hjá öllum meðferðarhópum). Greint var frá blæðingu frá leggöngum hjá 74 (2,6%)lengurkvenna sem fengu meðferð með FABLYN, samanborið við 37 (1,3%) kvenna sem fengu meðferð með lyfleysu. Fjöldi þátttakenda sem hættu meðferð vegna blæðinga frá leggöngum var lítill [FABLYN: 4 (0,1%), lyfleysa: 0].

Fjöldi legnáma hjá hópnum sem fékk m ðf rð með FABLYN (27/2.302 sjúklingar, 1,2%) og í hópnum sem fékk lyfleysu (24/2.309ekkisjúkl ngar, 1,0%) var svipaður. Til að meta áhrif FABLYN á sjúkdómsgreiningaraðgerðir í legi (t.d. legspeglun, ómmynd af legi með saltvatnsinndælingu, legslímuvefsýni, sepanám, eða útví kun og útskaf), var framkvæmd greining á konum án ráðgerðs eftirlits með ómskoðun um leg (4.055 sjú lingar). Gerð var greiningaraðgerð hjá fleiri sjúklingum sem fengu meðferð með FABLYN (7,0%) samanborið við sjúklinga sem fengu meðferð með lyfleysu (2,7% sjúklinga). Greiningaeraðgerðir á legi voru gerðar hjá fleiri sjúklingum sem fengu meðferð með FABLYN vegna blæðinga frá l ggöngum (samkvæmt rannsóknaráætlun) og einkennalausra breytinga í legslímu (t.d. stilkæxliLyfiðí legi, þykknun legslímu).

Áhrif á brjóst:

Á 5 ára tímabili PEARL rannsóknarinnar (sem 8.556 sjúklingar tóku þátt í), minnkaði FABLYN meðferð áhættu á ífarandi brjóstakrabbameini um 85% (lyfleysa: 20 (0,7%), FABLYN: 3 (0,1%); HR 0,15 (CI 0,04, 0,50)), hættu á öllum brjóstakrabbameinum um 79% (lyfleysa: 24 (0,9%), FABLYN: 5 (0,2%); HR 0,21 (CI 0,08, 0,55)), áhættu á estrógenviðtaka jákvæðu ífarandi brjóstakrabbameini um 83% (lyfleysa: 18 (0,7%), FABLYN: 3 (0,1%); HR 0,17 (CI 0,05, 0,57)) og áhættu á estrógenviðtaka jákvæðu brjóstakrabbameini um 81% (lyfleysa: 21 (0,8%), FABLYN: 4 (0,1%); HR 0,19 (CI 0,07, 0,56)) samanborið við lyfleysu. FABLYN hefur engin áhrif á áhættu á estrógenviðtaka neikvæðu brjóstakrabbameini eða estrógenviðtaka neikvæðu ífarandi brjóstakrabbameini. Þessar athuganir styðja þá ályktun að lasofoxifen hafi enga innri verkun á estrógenörva í brjóstavef.

Áhrif á skapa- og leggangarýrnun (VVA):

Áhrif á umbrotsefni lípíða og hætta á hjarta- og æðasjúkdómum:

Áhrif FABLYN á blóðfitumynstur voru metin í 3-ára undirrannsókn PEARL rannsóknarinnar. Í undirrannsókninni voru 1.014 konur sem komnar voru yfir tíðahvörf. Hlutfallslega miðað við lyfleysu minnkaði FABLYN marktækt heildarkólesteról, LDL kólesteról, LDL tengd apólípóprótein B-100 og C- hvarfgjörn prótein sem eru mjög næm (meðaltalsbreyting -10,4%, -15,8%, -11,8%, -12,5%, talið upp í sömu röð). Engar marktækar breytingar samanborið við lyfleysu sáust á HDL-kólesteróli eða VLDL kólesteróli. Tölfræðilega marktæk aukning sást varðandi apólíprótein A-1, sem er tengt við HDL kólesteról, og þríglýseríð í sermi (meðaltalsbreyting samanborið við lyfleysu 6,1% og 4,9%, talið upp í sömu röð).

Eftir 5 ár var tíðni meiriháttar kransæðasjúkdóma hjá rannsóknarþýðinumarkaðsleyfií heild (N=8.556), þar með talin dauðsföll vegna hjartadreps, hjartadrep sem ekki var banvænt, nýr blóðþurrðarsjúkdómur í hjarta,

sjúkrahússinnlagnir vegna hvikullar hjartaangar og kransæðaaðgerðir marktækt lægri. Það voru 0,51 tilfelli/100 sjúklingaár hjá sjúklingum sem fengu meðferð með FABLYN, samanborið við 0,75 tilfelli/100 sjúklingaár hjá sjúklingum sem fengu meðferð með lyfleysu (HR 0,68; 95% CI 0,50, 0,93, p=0,016). Í sömu rannsókn var engin aukning á tíðni heilablóðfalls eftir 5 ár, þar með talið heil bló fall vegna blæðingar, blóðþurrðar, blóðreks, ótilgreindrar gerðar heilablóðfalls og skammvinns blóðþurrðarkasts, hjá sjúklingum sem fengu meðferð með FABLYN. Tilfellin voru 0,48/100 sjúklingaár hjá hópnum sem fékk lyfleysu og 0,36 tilfelli/100 sjúklingaár meðal sjúklinga sem fengu meðferð með FABLYN (HR = 0,75; 95% CI 0,51, 1,10, p=0,140).

Áhrif FABLYN meðferðar á VVA var rannsökuð í tveimurmeð12 vikna III. stigs rannsóknum hjá konum eftir tíðahvörf, sem voru með miðlungs alvarlegar til alvarlegar vísbendingar og einkenni um VVA, óháð

beinþynningu (þar sem 889 sjúklingar tóku þátt). Í báðum rannsóknunum dró lyfið úr alvarleika helstu einkenna VVA, sem ollu sjúklingum lengurmestum óþægindum við upphaf rannsóknarinnar, lækkaði sýrustig legganga, minnkaði hlutfall parabasal frumna í le göngum á þroskamælikvarða (maturation index (MI)) og jók hlutfall yfirborðsfrumna á MI. Greint var frá svipuðum niðurstöðum varðandi sýrustig legganga og þroskastig (MI) legganga í PEARL ran sók i i.

5.2 Lyfjahvörf

Dreifing og brotthvarf lasofoxifens voru metin hjá 758 sjúklingum í hefðbundnum klínískum lyfjahvarfarannsóknum. Lyfjahvarfaupplýsingar frá yfir 2.000 konum eftir tíðahvörf, þar á meðal

sjúklingum í sértækum klínískum rannsóknum á beinþynningu, voru hluti lyfjahvarfagreiningar á þýði.

Frásog:

er

ekki

 

LasofoxiLyfiðen rásogast hægt frá meltingarvegi og næst hámarks plasmaþéttni á að meðaltali 6 klst. eftir inntöku. Inntaka fituríkrar máltíðar breytir ekki aðgengi lasofoxifens eftir inntöku. FABLYN má gefa hvenær sem er sólarhrings án tillits til neyslu fæðu eða drykkjar.

Dreifing:

Sýnilegt dreifingarrúmmál (V/F) lasofoxifens hjá konum eftir tíðahvörf er u.þ.b. 1.350 lítrar.

Lasofoxifen er að miklu leyti próteinbundið í plasma hjá mönnum (>99%). Lasofoxifen binst bæði albúmíni og alfa-1 sýru glýkópróteinum; hinsvegar hefur það hvorki áhrif á bindingu warfarins né própranólóls.

Umbrot:

Umbrot og losun lasofoxifens hjá mönnum hefur verið ákvarðað eftir inntöku af 14 C merktu lasofoxifeni. Lasofoxifen er mikið umbrotið hjá mönnum. Fimm umbrotsleiðir lasofoxifens hafa verið auðkenndar: bein glúkúroníðtenging; bein súlfatsamtenging, hýdroxýltenging á fenýlanín tetraline hluta (með síðari samtengdu niðurbroti á miðlægum katekólamínum með metýleringu og glúkúroníðtengingu); oxun á pýrrólíndónhring; og fenýlanín hýdroxýltengingu. Þrjár umbrotsleiðir lasofoxifens voru uppgötvaðar í plasma: bein glúkúroníðsamtenging, glúkúroníð hýdroxýltengds umbrotsefnis, og metýlering katekólamíns.

Bindisækni aðal umbrotsefna lasofoxifens í blóðrásinni voru að minnsta kosti 31-falt minni en bindisækni umbrotsefna lasofoxifens fyrir alfa viðtaka estrógens og 18 falt minni en beta viðtaka estrógens, tal ð í sömu röð, sem bendir til að þessi umbrotsefni séu ólíkleg til að stuðla að lyfjafræðilegri virkni lasofoxifens. Tvær helstu brotthvarfsleiðir lasofoxifens úr blóðrásinni eru oxun fyrir tilstilli fjölda cýtókróma P450 þar með talin CYP2D6 og 3A4/5, og samtenging lasofoxifens. Greinileg úthr insun lasofoxifens eftir inntöku (CL/F) hjá konum eftir tíðahvörf er u.þ.b. 6,6 l/klst.

Brotthvarf:

Helmingunartími lasofoxifens er u.þ.b. 6 sólarhringar. Lasofoxifen og umb otsefni þess skiljast aðallega út með hægðum, útskilnaður með þvagi er aðeins lítill þáttur í útskilnaði efna sem tengjast virka efninu. Eftir inntöku af 14 C merktu lasofoxifeni í lausn hjá mönnum, fannst um það bil 72% af geislavirkum skammti

á 24. degi (u.þ.b. 66% í hægðum og 6% í þvagi). Minna en 2% af gefnum skammti fannst í þvagi sem

óbreytt lasofoxifen.

markaðsleyfi

 

og endurtekna skammta (allt að 20 mg einu sinni á sóla hring). Lyfjahvarfa jafnvægi lasofoxifens eru samkvæmt því sem búist er við miðað við lyfjahvörf stakskammts.

Línulegt hlutfall/ólínulegt hlutfall:

 

 

Lasofoxifen sýnir línulegt hlutfall lyfjahvarfa á stóru ska

tabili eftir gjöf stakskammts (allt að 100 mg)

 

með

 

lengur

 

Við jafnvægi, er helmingunartími lasofoxife s hjá konum eftir tíðahvörf um það bil 6 sólarhringar, sem leiðir til lítilsháttar óstöðugleika í þéttni yfir 24 klst. skömmtunarbil (bil milli skammta).

Börn:

Lyfjahvörf lasofoxifens hafa i verið metin hjá börnum.

Aldraðir:

er

ekki

 

Lyfið

 

 

Enginn mikilvægur klínískur munur kom fram á lyfjahvörfum lasofoxifens á aldursbilinu 40 til 80 ár,

byggt á n ðurstö

um á þýðisgreiningu á lyfjahvörfum. Ekki er þörf á skammtaaðlögun hjá öldruðum

sjúklingum.

 

 

Kynþáttur:

Í þýðisgreiningu á lyfjahvörfum kom ekki fram merkjanlegur munur á lyfjahvörfum lasofoxifens hjá mismunandi kynþáttum. Greiningin tók til 2.049 kvenna, sem komnar voru yfir tíðahvörf, hópurinn samanstóð af 85,5% af hvíta kynstofninum, 8,6% frá Suður-Ameríku, 3,4% frá Asíu og 1,9% sem voru bandarískar af afrískum uppruna. Niðurstöðurnar úr I. stigs rannsókn á japönskum konum og konum af hvíta kynstofninum voru í samræmi við þýðisgreiningu á lyfjahvörfum og leiddu ekki ljós greinanlegan mun á lyfjahvörfum lasofoxifens hjá þessum tveimur hópum.

Kyn:

Sjúklingar með nýrnaskerðingu:

Lyfjahvörf lasofoxifens hafa ekki verið metin með tilliti til kyns, þar sem FABLYN er eingöngu ætlað til notkunar hjá konum eftir tíðahvörf.

Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi:

Lasofoxifen var rannsakað með stökum 0,25 mg skammti hjá heilbrigðum einstaklingum og einstaklingum með væga til miðlungsmikið skerta lifrarstarfsemi. Útsetning lasofoxifens í plasma var um það bil sú sama hjá heilbrigðum einstaklingum og hjá einstaklingum með vægt skerta lifrarstarfsemi (Child Pugh A) og

jókst lítillega (38%) hjá einstaklingum með miðlungsmikið skerta lifrarstarfsemi (Child Pugh B) samanborið við heilbrigða einstaklinga. Munurinn er ekki talinn hafamarkaðsleyfiklíníska þýðingu. Ekki er þörf á

skammtaaðlögun FABLYN hjá einstaklingum með vægt til miðlungsmikið skerta lifrarstarfsemi. Ekki hefur verið gerð rannsókn hjá einstaklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi (sjá kafla 4.4).

Þar sem minna en 2% af lasofoxifeni finnst í þvagi sem óbreytt virkt efni, hefur r nnsókn á einstaklingum með skerta nýrnastarfsemi ekki verið framkvæmd. Í þýðisgreiningu á lyfjahvörfum kom ekki fram munur sem hafði klíníska þýðingu hvað varðar lyfjahvörf lasofoxifens hjá konum eftir tíðahvörf með áætlaða úthreinsun kreatíníns sem var allt niður í 32 ml/mín og hjá þeim sem voru með eðlilega kreatínín úthreinsun. Ekki er þörf á skammtaaðlögun FABLYN hjá sjúklingum eð vægt til miðlungsmikið skerta nýrnastarfsemi (sjá kafla 4.4).

5.3 Forklínískar upplýsingar

 

með

Lasofoxifen hafði ekki eiturverkun á erfðaefni í þeim örgu rannsóknum sem framkvæmdar voru. Í

tveggja ára krabbameinsrannsóknum á rottum (> 1 mg/kg/sólarhring, 7 föld almenn útsetning sem verður

áhrifum hormóna hjá nagdýrum er mlengurkilvægi þeirra fyrir menn ekki þekkt sem stendur. Byggt á klínískum

eftir 0,5 mg/sólarhrings skammt hjá mönnum, byggt á AUC í plasma) kom fram aukin tíðni

nýrnapíplukirtilæxla og krabbameins hjá karlrott

m og kornfrumuæxla á eggjastokka kvenrottna. Í

samsvarandi 2 ára rannsókn á músum (> 2 m /k

/sólarhring, minni en almenn útsetning eftir

0,5 mg/sólarhrings skammt hjá mönnum, byggt á AUC í plasma) kom fram aukin tíðni

nýrnabarkarkirtilæxla og krabbameins, millivefs frumuæxla í eistum, góðkynja og illkynja æxla í

eggjastokkum og góðkynja kirtilsepa í egi. Þrátt fyrir að öll þessi æxli séu talin orsakast af sérstökum

niðurstöðum úr 3- og 5-ára rannsó num var tíðni krabbameins meðan á lasofoxifen meðferð stóð ekki

hærri en hjá þeim sem f ngu lyfleysu.

 

ekki

Lasofoxifen hafði ekki vansköpunarmyndandi áhrif hjá rottum í skömmtum allt að 10 mg/kg (um það bil

53 falt AUC hjá mönnum) eða kanínum í skömmtum allt að 3 mg/kg (minna en almenn útsetning hjá

mönnum). Aukin tíðni bakraufarleysis, vefjavanþroska í hala, bjúg og kreppu í útlimum, sem sást hjá

er

 

fóstrum rottna sem fengu skammta sem voru 100 mg/kg (um það bil 400 falt AUC hjá mönnum), var

tengdLyfiðauknum dauðsföllum fósturvísa-fóstra og almennum þroskamisbresti. Í frjósemisrannsóknum sem framkvæmdar voru á rottum með lasofoxifeni, komu fram lítilsháttar áhrif á æxlunargetu karldýra við > 10 mg/kg/sólarhring (um það bil 42 falt AUC hjá mönnum) eins og sannaðist með lækkun á mælikvarða mökunar, hreiður stöðum og fóstrum sem getin eru. Minnkuð frjósemi, og aukinni tíðni fósturláta fyrir og eftir hreiðrun sem leiddi til færri unga í goti og lengri meðgöngu hjá kvendýrum sem fengu meðferð með > 0,01 mg/kg/sólarhring (undir mörkum almennrar útsetningar hjá mönnum). Í forburðar- og eftirburðarrannsókn á rottum við > 0,01 mg/kg/sólarhrings skammta seinkaði lasofoxifen og/eða raskaði fæðingum, jók dánartíðni afkvæma í fæðingu, breytti því hvenær þroskaáfangar náðust, og dró úr vexti. Í heildina eru þau æxlunar- og þroskaáhrif sem sáust hjá dýrum í samræmi við SERM lyfjaflokkinn.

6.LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1 Hjálparefni

Töflukjarni:

 

 

 

Vatnsfrír laktósi

 

 

 

Örkristallaður sellulósi

 

 

 

Natríumkroskaramellósi

 

 

markaðsleyfi

Vatnsfrí kísílkvoða

 

 

 

 

 

Magnesíumsterat

 

 

 

Töfluhúð

 

 

 

Sunset yellow FCF aluminium lake (E110)

 

 

Hýprómellósa

 

 

 

Laktósaeinhýdrat

 

með

 

Títantvíoxíð (E171)

 

 

 

 

 

Triacetin

lengur

 

 

4 ár

Ósamrýmanleiki

 

 

6.2

 

 

 

Á ekki við.

 

 

 

6.3

Geymsluþol

 

 

 

6.4

Sérstakar varúðarr glur við geymslu

 

 

Engin sérstök fyrirmæli eekkiu um geymsluaðstæður lyfsins.

 

Lyfið

 

 

 

6.5 Gerð íláts ogerinnihald

 

 

 

FABLYN ilmuhúðaðar töflur eru fáanlegar í PVC álþynnum eða HDPE glösum með pólýetýlen/álþynnu fóðruðu pólýprópýlen barnaöryggisloki.

Þynnupakkningar með 7, 28 eða 30 töflum og glös með 90 töflum.

Ekki er víst að allar pakkningar séu markaðssettar.

6.6Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun

Engin sérstök fyrirmæli.

7. MARKAÐSLEYFISHAFI

Dr. Friedrich Eberth Arzneimittel GmbH Am Bahnhof 2

92289 Ursensollen Þýskaland

8. MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/08/500/001

EU/1/08/500/002

EU/1/08/500/003

EU/1/08/500/004

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYFIS

markaðsleyfi

10.DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANSmeð24. febrúar 2009.

 

 

 

lengur

Ítarlegar upplýsingar um þetta lyf eru birtar á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu (EMEA)

http://www.emea.europa.eu/.

 

Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is.

 

er

ekki

 

Lyfið

 

 

 

 

 

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf