Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Fluenz (Reassortant influenza virus (live attenuated)...) - J07BB03

Updated on site: 07-Oct-2017

Nafn lyfsFluenz
ATC-kóðiJ07BB03
EfniReassortant influenza virus (live attenuated) of the following strains: A/California/7/2009 (H1N1)pdm09 like strain, A/Victoria/361/2011 (H3N2) like strain, B/Massachusetts/2/2012 like strain
FramleiðandiMedImmune LLC

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.

1.HEITI LYFS

FLUENZ nefúði, dreifa

Inflúensubóluefni (lifandi veiklað, í nef)

2.INNIHALDSLÝSING

Endursamsett inflúensuveira* (lifandi, veikluð) af eftirfarandi stofnum**:

A/California/7/2009 (H1N1)pdm09 líkur stofn

markaðsleyfi

(A/California/7/2009, MEDI 228029)

107,0±0,5 FFU***

A/Victoria/361/2011 (H3N2) líkur stofn

107,0±0,5 FFU***

(A/Texas/50/2012, MEDI 237514)

B/Massachusetts/2/2012 líkur stofn

107,0±0,5 FFU***

(B/Massachusetts/2/2012, MEDI 237751)

.......................................................................................................

í 0,2 ml skammti

*

með

ræktað í frjóvguðum hænueggjum frá heilbrigðum hænsnahópum.

** framleitt í VERO frumum með afturkræfri erfðatækni. Þetta lyf inniheldur erfðabreyttar lífverur.

*** einingar flúrskímufláka (fluorescent focus units, FFU)

og gentamísíni.

 

 

lengur

Þetta bóluefni samræmist ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (fyrir norðurhvel jarðar)

og ákvörðun ESB fyrir tímabilið 2013/2014.

Bóluefnið kann að innihalda leifar af

ftirfarandi efnum: eggjaprótínum (t.d. eggjahvítu)

 

 

 

ekki

 

Sjá lista yfir öll hjálparefni í afla 6.1.

 

3.

LYFJAFORM

er

 

 

 

Lyfið

 

 

 

Nefúði, dreifa

 

 

 

Dreifan er litlaus eða ljósgul, tær eða ópallýsandi. Hugsanlegt er að litlar, hvítar agnir séu til staðar.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf