Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Foclivia (influenza virus surface antigens, inactivated:...) - J07BB02

Updated on site: 07-Oct-2017

Nafn lyfsFoclivia
ATC-kóðiJ07BB02
Efniinfluenza virus surface antigens, inactivated: A/Viet Nam/1194/2004 (H5N1)
FramleiðandiSeqirus S.r.l.  

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

Foclivia stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu

Bóluefni gegn inflúensufaraldri (H5N1) (yfirborðsmótefnavaki, óvirkur, ónæmisglæddur)

2.INNIHALDSLÝSING

Yfirborðsmótefnavakar inflúensuveiru (hemagglútínín og neuraminidasi)* af eftirfarandi stofni:

A/Vietnam/1194/2004 (H5N1)

7,5 míkrógrömm** í hverjum 0,5 ml skammti

*ræktað í eggjum

**tjáð í míkrógrömmum hemagglútíníns.

Ónæmisglæðir MF59C.1 inniheldur:

 

Skvalen

9,75 milligrömm

Pólýsorbat 80

1,175 milligrömm

Sorbítan tríóleat

1,175 milligrömm

Þetta bóluefni er í samræmi við tilmæli frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og ákvörðun Evrópusambandsins hvað varðar faraldurinn.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf