Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

HyQvia (human normal immunoglobulin) - J06BA

Updated on site: 07-Oct-2017

Nafn lyfsHyQvia
ATC-kóðiJ06BA
Efnihuman normal immunoglobulin
FramleiðandiBaxalta Innovations GmbH

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.

1.HEITI LYFS

HyQvia 100 mg/ml innrennslislyf, lausn til notkunar undir húð

2.INNIHALDSLÝSING

HyQvia er tvískipt eining í hettuglösum sem samanstendur af einu hettuglasi með venjulegu immúnóglóbúlíni úr mönnum (Immune Globulin, 10% eða IG 10%) og einu hettuglasi með raðbrigða hýalúrónídasa úr mönnum (rHuPH20).

Venjulegt immúnóglóbúlín úr mönnum (SCIg)

Einn millilítri inniheldur:

Venjulegt immúnóglóbúlín úr mönnum 100 mg (hreinleiki a.m.k. 98% IgG)

Hvert hettuglas með 25 ml inniheldur: 2,5 g af venjulegu immúnóglóbúlíni úr mönnum Hvert hettuglas með 50 ml inniheldur: 5 g af venjulegu immúnóglóbúlíni úr mönnum Hvert hettuglas með 100 ml inniheldur: 10 g af venjulegu immúnóglóbúlíni úr mönnum Hvert hettuglas með 200 ml inniheldur: 20 g af venjulegu immúnóglóbúlíni úr mönnum Hvert hettuglas með 300 ml inniheldur: 30 g af venjulegu immúnóglóbúlíni úr mönnumLesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf