Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Ixiaro (Japanese-encephalitis virus, inactivated...) – áletranir - J07BA02

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsIxiaro
ATC-kóðiJ07BA02
EfniJapanese-encephalitis virus, inactivated (attenuated strain SA14-14-2 grown in vero cells)
FramleiðandiValneva Austria GmbH

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM

Ytri umbúðir

1.HEITI LYFS

IXIARO stungulyf, dreifa

Bóluefni við japanskri heilabólgu (óvirkt, aðsogað) Ætlað fullorðnum, unglingum og börnum

2.VIRK(T) EFNI

1 skammtur (0,5 ml) af IXIARO inniheldur:

6 AU (mótefnavakaeiningar, sem svarar til styrkleika ≤ 460 ng ED50) af óvirkjaðri japanskri heilabólguveiru (veiklaður stofn SA14-14-2 framleiddur í Vero frumum) aðsogað á álhýdroxíði, vatnað (u.þ.b. 0,25 mg Al3+).

3.HJÁLPAREFNI

Hjálparefni:

Fosfatstillt lausn sem inniheldur natríumklóríð, kalíumtvívetnisfosfat, tvínatríumvetnisfosfat og vatn fyrir stungulyf.

4.LYFJAFORM OG INNIHALD

Stungulyf, dreifa.

0,5 ml stakur skammtur í áfylltri sprautu.

5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Til notkunar í vöðva.

Hristið til að fá einsleita dreifu.

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

Sprautið ekki í æð.

8.FYRNINGARDAGSETNING

Fyrnist:

9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið í kæli (2°C – 8°C).

Má ekki frjósa.

Geymið í upprunalegum pakkningum til varnar gegn ljósi.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Fargið í samræmi við kröfur á hverjum stað

11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Valneva Austria GmbH

Campus Vienna Biocenter 3

A-1030 Vínarborg

Austurríki

12.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/08/501/001

EU/1/08/501/002

13.LOTUNÚMER

Lot:

14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN

Lyfseðilsskylt lyf.

15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Fallist hefur verið á rök fyrir undanþágu frá kröfu um blindraletur.

17.EINKVÆMT AUÐKENNI – TVÍVÍTT STRIKAMERKI

18.EINKVÆMT AUÐKENNI – UPPLÝSINGAR SEM FÓLK GETUR LESIÐ

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM

Þynnupakkning

Auð hvít þynna án prentaðra upplýsinga.

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á LITLUM INNRI UMBÚÐUM Merkimiði á áfylltri sprautu

1. HEITI LYFS OG ÍKOMULEIÐ(IR)

IXIARO stungulyf, dreifa

Bóluefni við japanski heilabólgu

Til notkunar í vöðva

2.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF

3.FYRNINGARDAGSETNING

Fyrnist:

4.LOTUNÚMER

Lot:

5.INNIHALD TILGREINT SEM ÞYNGD, RÚMMÁL EÐA FJÖLDI EININGA

1 skammtur, 0,5 ml

6.ANNAÐ

Geymið í kæli

Má ekki frjósa.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf