Efnisyfirlit
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.
1.HEITI LYFS
KANUMA 2 mg/ml innrennslisþykkni, lausn
- Incruse
Skráð lyfseðilsskylt lyf:
2.INNIHALDSLÝSING
Hver ml af þykkni inniheldur 2 mg af sebelípasa alfa (sebelipase alfa)*. Hvert 10 ml hettuglas inniheldur 20 mg af sebelípasa alfa.
*Sebelípasi alfa er framleiddur í eggjahvítu erfðabreytts hænsnis (Gallus) með raðbrigða DNA (rDNA) tækni.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hettuglas inniheldur 33 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
Lesa meira...
Athugasemdir