Efnisyfirlit
1.HEITI LYFS
Lantus 100 einingar/ml stungulyf, lausn, í hettuglasi
Lantus 100 einingar/ml stungulyf, lausn, í rörlykju.
Lantus SoloStar 100 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
2.INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur 100 einingar af glargíninsúlíni* (jafngildir 3,64 mg).
Hettuglas
Hvert hettuglas inniheldur 5 ml af stungulyfi, lausn sem jafngildir 500 einingum eða 10 ml af stungulyfi, lausn, sem jafngildir 1.000 einingum.
Rörlykja, SoloStar áfylltur lyfjapenni
Lesa meira...
Athugasemdir