Efnisyfirlit
1.HEITI LYFS
Marixino 10 mg filmuhúðaðar töflur
Marixino 20 mg filmuhúðaðar töflur
2.INNIHALDSLÝSING
Marixino 10 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 10 mg af memantínhýdróklóríði, sem samsvarar 8,31 mg af memantíni.
Marixino 20 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 20 mg af memantínhýdróklóríði, sem samsvarar 16,62 mg af memantíni.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Lesa meira...
Athugasemdir