Efnisyfirlit
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.
1.HEITI LYFS
Natpar 25 míkrógrömm/skammt, stungulyfsstofn og leysir, lausn
Natpar 50 míkrógrömm/skammt, stungulyfsstofn og leysir, lausn
Natpar 75 míkrógrömm/skammt, stungulyfsstofn og leysir, lausn
Natpar 100 míkrógrömm/skammt, stungulyfsstofn og leysir, lausn
2.INNIHALDSLÝSING
Natpar 25 míkrógrömm
Hver skammtur inniheldur 25 míkrógrömm af kalkkirtilshormóni (rDNA)* í 71,4 míkrólítra lausn eftir blöndun.
Lesa meira...
Athugasemdir