Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Nuwiq (simoctocog alfa) - B02BD02

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsNuwiq
ATC-kóðiB02BD02
Efnisimoctocog alfa
FramleiðandiOctapharma AB

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins k omist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisst arfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 e ru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverka nir.

1.HEITI LYFS

Nuwiq 250 a.e. stungulyfsstofn o g leysir, lausn.

2.INNIHALDSLÝSING

Hvert hettuglas inniheldur 250 tilgreindar a.e. af storkuþætti VIII úr mönnum (rDNA), simoctocog alfa.

Eftir blöndun inniheldur Nuwiq um það bil 100 a.e./ml af storkuþætti VIII úr mön num (rDNA), simoctocog alfa.

Virknin (a.e.) er ákvörðuð með li tmyndunarprófi (e. chromogenic assay) samkvæ mt Evrópsku lyfjaskránni. Eðlisvirkni Nuwiq er u.þ.b. 9.500 a.e./mg af prótíni.

Simoctocog alfa (storkuþáttur VI II úr mönnum (rDNA)) er hreinsað prótín sem inniheldur 1.440 amínósýrur. Amínósýruröðin er sambærileg við 90 + 80 kDa form storkuþáttar VIIII í plasma úr mönnum (þ.e. með eyddu B-hne ppi (e. B-domain deleted)). Nuwiq er framleitt m eð raðbrigða erfðatækni í erfðabreyttum nýrna frumum úr fósturvísum úr mönnum (HEK) 293F. Engum efnum úr dýrum eða mönnum er bætt við í framleiðsluferlinu eða í endanlega lyfið.

Hjálparefni með þekkta verkun:Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf