Efnisyfirlit
1.HEITI LYFS
Raloxifene Teva 60 mg filmuhúðaðar töflur
2.VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 60 mg raloxifen hýdróklóríð, sem jafngildir 56 mg af raloxifen fríum basa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Hvítar eða beinhvítar, filmuhúðaðar, sporöskjulaga töflur með áletrunina „60” þrykkta á aðra hliðina og „N“ á hina hliðina.
4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
Lesa meira...
Athugasemdir