Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Refludan (lepirudin) – Samantekt á eiginleikum lyfs - B01AE02

Updated on site: 09-Oct-2017

Nafn lyfsRefludan
ATC-kóðiB01AE02
Efnilepirudin
FramleiðandiCelgene Europe Ltd.

1. HEITI LYFS

Refludan 20 mg stungulyfsstofn, lausn eða innrennslisstofn, lausn.

2. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR

Hvert hettuglas inniheldur 20 mg af lepírúdíni.
(Lepírúdín er lyf sem framleitt er með DNA samrunaerfðatækni úr gerfrumum). Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3. LYFJAFORM

Stungulyfsstofn, lausn-/innrennslisstofn, lausn.

Hvítt til næstum hvítt frostþurrkað duft.

authorised

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1

Ábendingar

 

 

Til varnar blóðstorknun hjá fullorðnum sjúklingum sem eru með blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT (heparin-induced thrombocytopenia)) af gerð II og segamyndunarsjúkdóm sem þarfnast

blóðsegavarnandi meðferðar með lyfjagjöf í æð.

longer

Staðfesta skal sjúkdómsgreiningu með prófi á heparínhvetjandino örvun blóðflagna (heparín kekkjun) (HIPAA (heparin induced platelet activation assay)) eða jafngildu prófi.

4.2 Skammtar og lyfjagjöf

Til varnar blóðstorknun hjá fullorðnum sjúklingum sem eru með blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT) af gerð II og s gamyndunarsjúkdóm:

Meðferð með Refludan skal hefja undir leiðsögn læknis með reynslu í meðferð blóðstorkusjúkdóma.

 

product

Upphafsskammtur

 

Medicinal

 

- 0,4 mg/kg líkamsþunga gefið í bláæð sem hleðsluskammtur

- síðan eru gefin 0,15 mg/kg líkamsþunga/klst. með sídreypi í bláæð í 2 – 10 sólarhringa eða lengur ef klínísk þörf er fyrir hendi.

Venjulega fer skammtur eftir líkamsþyngd sjúklingsins. Þetta á við líkamsþunga allt að 110 kg. Hjá sjúklingum sem eru þyngri en 110 kg ætti ekki að auka skammt fram yfir þann skammt sem ætlaður er fyrir 110 kg þunga sjúklinga (sjá einnig töflur 2 og 3 hér á eftir).

Eftirlit og breytingar á Refludan skömmtun

Hefðbundnar ráðleggingar

Eftirlit:

-Yfirleitt á að stilla skömmtun (innrennslishraða) í samræmi við aPTT (activated partial thromboplastin time).

-Í fyrstu skal mæla aPTT 4 klst. eftir að meðferð með Refludan hefst.

-Mæla á aPTT að minnsta kosti einu sinni á sólarhring. Nauðsynlegt getur verið að mæla hann oftar, t.d hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi eða ef blæðingarhætta er aukin.

-Markgildi aPTT (skammtabil – therapeutic window):

-Ef „Actin FS“ eða „Neothromtin“ eru notuð í sjálfvirka blóðstorkumæla skal stefnt að 1,5 faldri til 3 faldri lengingu á aPTT miðað við eðlilegt viðmiðunargildi.

-Ef önnur prófunarefni eru notuð ætti að lækka efri mörk skammtabils aPTT í 2,5 falda lengingu á eðlilegu viðmiðunargildi.

-Til að ná ákveðnum og nákvæmum blóðstorknunartímamörkum má nota rannsóknastofutæki/prófunarefni sem eru kvörðuð með því að blanda saman stöðluðu plasma úr mönnum og 0,15 µg/ml af lepírúdíni (lægri mörk) og 1,5 µg/ml af lepírúdíni (efri mörk).

Breytingar á skammti:

 

-

Staðfesta skal strax öll aPTT gildi sem eru utan skammtabils áður en ákvörðun er tekin um að

 

breyta skammti nema bregðast þurfi við þegar í stað vegna klínísks ástands.

-

Ef staðfest aPTT gildi er hærra en áætlað markgildi á að stöðva innrennsli í tvær klst. Þegar

 

lyfjagjöf byrjar aftur á að draga úr innrennslishraða um 50% (ekki á að gefa

 

viðbótarhleðsluskammt í bláæð). Mæla skal aPTT aftur 4 klst. síðar.

 

 

authorised

-

Ef staðfest aPTT gildi er lægra en áætlað markgildi á að auka innrennslishraðann um 20%.

 

Mæla skal aPTT aftur 4 klst. síðar.

 

-

Yfirleitt ætti innrennslishraði ekki að fara upp fyrir 0,21 mg/kg/klst. án þe s að kannað sé hvort

blóðstorknun sé óeðlileg en slíkt gæti komið í veg fyrir viðeigandi aPTT svö un.

Ráðleggingar um notkun hjá sjúklingum sem áætlað er að skipta yfir í notkun blóðþynningarlyfja til inntöku

blóðflagnafjöldi er að verða eðlilegur. Hefja skal meðferðinalongermeð þeim viðhaldsskammti sem stefnt er að án hleðsluskammts. Til þess að koma í veg fyrir prótrombínáhrif, þegar meðferð með kúmaríni er

Ef áætlað er að sjúklingur taki kúmarín afbrigði (K-vítamín hemla) sem blóðþynningarlyf til inntöku

eftir Refludan meðferð, á eftirfarandi við: Aðeins skal hefja meðferð með kúmarín afbrigðum þegar

hafin, skal halda meðferð áfram með lyfjagjöf blóðþynningarlyfja í æð í 4 til 5 daga (sjá fylgiseðil

 

no

blóðþynningarlyfsins til inntöku til upplýsinga). Hægt er að stöðva lyfjagjöfina í æð þegar

International Normalised Ratio (INR) er orðið stöðugt innan þess markgildis sem stefnt er að.

Ráðleggingar um notkun hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi

product

 

Þar sem lepírúdín er nær eingöngu útskilið og umbrotið í nýrum (sjá einnig kafla 5.2) á að athuga

nýrnastarfsemi sjúklingsMedicinaláður en meðferð hefst. Ef nýrnastarfsemi er skert gæti ofskömmtun orðið jafnvel þegar venjulegir staðlaðir skammtar eru notaðir. Því verður að minnka hleðsluskammt og

innrennslishraða þegar vitað er eða grunur er um skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun undir 60 ml/mín. eða kreatínín gildi er hærra en 15 mg/l [133 µmól/l]).

Í klínískum rannsóknum var Refludan ekki gefið sjúklingum með HIT af gerð II og marktækt skerta nýrnastarfsemi í lækningalegu skyni. Eftirfarandi ráðleggingar um skammta eru byggðar á rannsóknum eftir gjöf eins skammts hjá fámennum hópi sjúklinga með skerta nýrnastarfsemi. Þessar ráðleggingar eru því ekki endanlegar.

Ávallt þegar hægt er að koma því við, á að stilla skammta með hliðsjón af gildum kreatínín úthreinsunar sem fást með áreiðanlegum aðferðum (24 klst. söfnun á þvagi). Í öllum öðrum tilvikum á að stilla skammta með hliðsjón af kreatínín gildum.

Í öllum tilvikum verður að lækka hleðsluskammt í 0,2 mg/kg líkamsþunga.

Innrennslishraða verður að minnka í samræmi við töflu 1. Eftirlit með aPTT er skilyrði.

*Hjá sjúklingum í blóðskilun eða við bráða nýrnabilun (kreatínín úthreinsun minni en 15 ml/mín. eða kreatínín gildi er hærra en 60 mg/l [530 µmól/l]) á að forðast eða stöðva Refludan innrennsli.
Íhuga má að gefa 0,1 mg/kg líkamsþunga viðbótarhleðsluskammt í bláæð annan hvern dag, en þó aðeins ef aPTT gildi er orðið lægra en neðri mörk skammtabils (sjáið Eftirlit: markgildi).

Tafla 1: Minnkun innrennslishraða hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi

Kreatínín úthreinsun

Kreatínín gildi

Breytingar á innrennslishraða

[ml/mín.]

[mg/l (µmól/l]

[% af venjulegum skammti]

45 - 60

16 - 20 (141 - 177)

50%

30 - 44

21 - 30 (178 - 265)

30%

15 - 29

31 - 60 (266 - 530)

15%

minni en 15*

hærra en 60 (530)*

forðist eða STÖÐVIÐ innrennsli !*

Lyfjagjöf

Frostþurrkað efnið er leyst upp eins og lýst er í kafla 6.6.

Upphafshleðsluskammtur gefinn í bláæð:

 

 

 

Við gjöf hleðsluskammts í bláæð þarf styrkleiki lausnarinnar að vera 5 mg/ml.

Lyfinu á að sprauta hægt í bláæð.

 

 

 

 

Tafla 2: Dæmi um staðlað rúmmál stungulyfs miðað við líkamsþyngd

 

 

 

 

 

 

authorised

Líkamsþyngd

 

Rúmmál stungulyfs [ml]

 

 

[kg]

 

Skammtur 0,4 mg/kg

longer

Skammtur 0,2 mg/kg

 

 

líkamsþyngd

 

líkamsþyngd

 

4,0

 

no

 

2,0

 

4,8

 

 

 

2,4

 

5,6

 

 

 

2,8

 

6,4

 

 

 

3,2

 

7,2

 

 

 

3,6

 

8,0

product

 

 

4,0

 

8,8

 

 

 

4,4

 

Medicinal

 

 

 

 

Innrennsli í bláæð:

Við stöðugt innrennsli í bláæð þarf styrkleiki lausnarinnar að vera 2 mg/ml.

Hraða sjálfvirkrar dælu (perfusor automate) [ml á klst.] á að stilla í samræmi við líkamsþyngd. Tafla 3: Dæmi um staðlaðan innrennslishraða í samræmi við líkamsþyngd

Líkamsþyngd

Innrennslishraði [ml/klst.]

 

[kg]

Skammtur 0,15 mg/kg

Skammtur 0,1 mg/kg

 

líkamsþyngd/klst.

líkamsþyngd/klst.

3,8

2,5

4,5

3,0

5,3

3,5

6,0

4,0

6,8

4,5

7,5

5,0

8,3

5,5

4.3 Frábendingar

-Þekkt ofnæmi fyrir lepírúdíni, hírúdínum eða einhverju hjálparefnanna.

-Meðganga og brjóstagjöf (sjá kafla 4.6).

Þegar virk blæðing eða blæðingarhætta er til staðar er yfirleitt ekki ráðlegt að gefa Refludan. Læknirinn ætti að meta vandlega hættu af gjöf Refludan á móti þeim ávinningi sem búist er við og taka tillit til hugsanlegra ráðstafana til að hafa stjórn á blæðingu.

Þetta á einkum við eftirfarandi aðstæður vegna aukinnar blæðingarhættu:

Nýleg ástunga á stóra æð eða vefsýnataka úr líffæri.

 

Afbrigðilegar æðar eða líffæri.

 

Nýlegt heilablóðfall (cerebrovascular accident, stroke) eða skurðaðgerð á heila.

Alvarlegur, ómeðhöndlaður háþrýstingur.

 

Hjartaþelsbólga (bacterial endocarditis).

 

Skert nýrnastarfsemi sem fer versnandi.

 

Blæðingarhneigð.

authorised

Nýleg meiriháttar skurðaðgerð.

 

Nýleg blæðing (t.d. innankúpu, í meltingarfærum, í auga, í lungum).

Augljós merki um blæðingu.

 

Nýlegt, virkt sár í maga, vélinda, eða skeifugörn.

 

Aldur er >65 ár.

 

4.4

Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

 

-Bráðaofnæmi: Refludan getur valdið ofnæmissvörunum þ.á m. bráðaofnæmi og losti (sjá kafla 4.8). Greint hefur verið frá ofnæmissvörunum, sem leitt hafa til dauða sjúklinga við endurtekna gjöf, í annari eða síðari meðferðarlotu. Þess vegna þarf að íhuga aðra meðferðar möguleika áður en ákveðið er að gefa sjúklingnum Refludan aftur. Þar sem þessar svaranir eru ónæmistengdar geta sjúklingar sem nýlega hafa verið útsettir fyrir hírúdíni eða hírúdínhliðstæðum verið í aukinni hættu. Einungis skal hefja meðferð með Refludan þar sem auðvelt er að veita læknishjálp og þar sem aðgangur að meðferð við bráðaofnæmissvörunum er til staðar.

-Upplýsa skal sjúklinga um að þeir hafi fengið meðhöndlun með Refludan.product longer

-

Ef nýrnastarfsemi er skert getur fskömmtun orðið jafnvel við notkun lægri skammta en

 

staðlaðra. Því ætti læknirinn sem stjórnar meðferðinni að leggja ítarlegt mat á áhættu lyfjagjafar

 

grunur er umMedicinalskerta nýrnastarfsemi (sjá kafla 4.2 og 5.2).

 

á móti ávinningi sem búist er við. Nauðsynlegt getur verið að útiloka sjúklinga með skerta

 

nýrnastarfsemi frá meðferð með lepírúdíni. Lækka verður innrennslishraðann ef vitað eða

-Engin reynsla er af notkun lepírúdíns hjá sjúklingum með marktækt skerta lifrarstarfsemi. Verið getur að skorpulifur hafi áhrif á útskilnað lepírúdíns um nýru.

-Alvarlegur lifrarskaði (t.d. skorpulifur) getur aukið blóðþynningaráhrif lepírúdíns vegna blóðstorkubrests í kjölfar minnkaðrar framleiðslu K-vítamínháðra blóðstorkuþátta.

-Myndun and-hírúdín mótefna sást hjá um 40% sjúklinga með heparín-tengda blóðflagnafæð af gerð II og hefur einkum verið skýrt frá henni þegar meðferð hefur varað lengur en fimm daga. Þetta getur valdið auknum blóðþynningaráhrifum lepírúdíns, hugsanlega vegna seinkaðs brotthvarfs virkra lepírúdín-andhírúdínflétta um nýru. Strangt eftirlit með aPTT er því nauðsynlegt, einnig við langvarandi meðferð. Hvorki sáust vísbendingar um minnkandi virkni lepírúdíns né ofnæmi sem tengdust niðurstöðum úr jákvæðum mótefnaprófum.

-Mjög takmörkuð reynsla liggur fyrir um meðferð sjúklinga með blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT) af gerð II samhliða gjöf segaleysandi lyfja. Þar sem hætta á alvarlegum blæðingum er umtalsverð við þessar aðstæður ætti að draga verulega úr Refludan skammti. Ekki er vitað hver kjörskömmtun Refludan er við þessar aðstæður.

-Notkun handa börnum: Öryggi og verkun hjá börnum hefur ekki verið staðfest.

-Aldraðir: Með hækkandi aldri er aukin hætta á blæðingarvandamálum þegar blóðþynningarlyf eru notuð. Taka verður tillit til möguleika á skertri nýrnastarfsemi hjá öldruðum sjúklingum við skömmtun lepírúdíns. Engar sértækar breytingar hafa verið gerðar á skömmtum fyrir aldraða

sjúklinga. Breytingar á skömmtum grundvallast á nýrnastarfsemi, þyngd og aPTT (sjá kafla 4.2).

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

Ekki hafa verið gerðar neinarrannsóknir á milliverkunum.

Samtímis meðferð með segaleysandi lyfjum (t.d. rt-PA eða streptókínasa) gæti

-aukið hættu á blæðingarvandamálum

-aukið áhrif Refludan á aPTT umtalsvert.

Samtímis meðferð með kúmarín afbrigðum (K-vítamín hemlum) og lyfjum sem hafa áhrif á starfsemi blóðflagna getur einnig aukið hættu á blæðingum.

Ekki hefur verið lagt mat á samtímis notkun

 

blóðflögu hamlandi lyfja annarra en asetýlsalisýlsýru, eins og tíklópídíns eða klópídógrels,

GpIIb/IIIa viðtaka blokka eins og eptífíbatíð, tírófíban eða abcixímab,

 

 

authorised

annarra trombín hemla eins og heparína með lágan sameindaþunga.

4.6

Meðganga og brjóstagjöf

 

Öryggi af notkun Refludan á meðgöngu eða við brjóstagjöf hefur ekki verið staðfest hjá mönnum.

Í staðlaðri rannsókn á eiturverkunum á fósturvísa-fóstur sáust minnkandi lífslíkur afkvæma og mæðra.

Engar upplýsingar liggja eins og er fyrir um notkun Refludan hjá konum með barn á brjósti.

Refludan ætti því hvorki að gefa þunguðum konum né ko um með barn á brjósti.

4.7 Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

longer

Á ekki við.

no

 

 

 

4.8 Aukaverkanir

product

 

 

 

Flestar aukaverkanir hjá sjúklingum sem fengu Refludan tengdust yfirlætt blæðingu (>1/10). Sjaldan

Medicinal

 

 

(≥1/1.000 til <1/100) var tilkynnt um lífshættulegar blæðingar (þar með talin innankúpublæðing) hjá sjúklingum með alvarlegan kra sæðasjúkdóm sem tóku þátt í klínískum rannsóknum. Í efldu eftirliti eftir markaðstetningu lyfs ns hjá HIT af gerð II, var tilkynnt um banvæna blæðingu hjá 1 % sjúklinga og innankúpublæðingu hjá 0,2 % sjúklinga.

Tilkynntar aukaverkanir með Refludan er að finna í töflunni hér að neðan:

Mjög algengar ( 1/10), algengar ( 1/100 til <1/10), sjaldgæfar ( 1/1.000 til <1/100), mjög sjaldgæfar ( 1/10.000 til <1/1.000), örsjaldan koma fyrir (<1/10.000)

Flokkun eftir líffærum

Mjög algengar

 

 

Sjaldgæfar

Immune System Disorders

 

 

 

Bráðaofnæmisviðbrögð

Æðar

Blóðleysi eða fall

 

Hitasteypa

 

hemóglóbín-gildis án

Lost, þar með talið banvænt lost

 

sýnilegrar blæðingar

 

 

 

 

Margúll

 

 

 

 

 

Blæðing á stungustað

 

 

 

Blóðnasir

 

 

 

 

 

Blóðmiga

 

 

 

 

 

Blæðing í meltingarvegi

 

 

 

Blæðing í leggöngum

 

 

 

Blæðing í endaþarmi

 

 

 

Blæðing í lungum

 

 

 

 

Blæðing í fleiðruhol eftir

 

 

 

skurðaðgerð

 

 

 

 

 

Blóð í gollurshúsi

 

 

 

 

Innankúpublæðing

 

 

 

 

 

 

 

 

Öndunarfæri, brjósthol og

 

 

 

Hós i

miðmæti

 

 

 

Sog

 

 

 

 

Mæði

 

 

 

 

 

authorised

Húð og undirhúð

 

 

 

Ofnæmisviðbrögð í húð (þ.m.t.

 

 

 

 

útbrot)

 

 

 

 

Kláði

 

 

 

 

Ofsakláði

 

 

no

longer

 

 

 

 

Ofsabjúgur (þ.m.t. andlitsbjúgur,

 

 

 

bjúgur í tungu, bjúgur í

 

 

 

barkakýli)

 

 

 

 

Almennar aukaverkanir og

product

 

 

Hiti

aukaverkanir á íkomustað

 

 

Hrollur

 

 

 

Viðbrögð á íkomustað þ.m.t.

 

 

 

verkur.

4.9 OfskömmtunMedicinal

Við ofskömmtun g tur hætta á blæðingum aukist.

Ekkert sértækt andefni gegn lepírúdíni er til eins og er. Ef lífshættulegar blæðingar verða og grunur er um alltof há gildi lepírúdíns í plasma á að fylgja eftirfarandi ráðleggingum:

-STÖÐVA skal gjöf Refludan þegar í stað.

-Mæla skal aPTT og aðra blóðstorkuþætti eftir því sem við á.

-Mæla skal blóðrauða og undirbúa blóðgjöf.

-Fylgja gildandi leiðbeiningum um meðferð á losti.

Auk þess hefur í nokkrum tilvikum verið skýrt frá og upplýsingar úr in-vitro rannsóknum benda til þess að annað hvort himnuskilun (haemofiltration) eða blóðskilun (haemodialysis) (með því að nota háflæðishimnur sem takmarkast við 50.000 Dalton) geti verið gagnlegar við þessar aðstæður.

Niðurstöður úr rannsóknum á svínum hafa sýnt að þegar von Willebrand þáttur (vWF (von Willebrand Factor), 66 a.e./kg líkamsþyngdar) var notaður styttist blæðingartíminn greinilega.

5. LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1 Lyfhrif

Flokkun eftir verkun: Segavarnarlyf – beinn trombín hemill, ATC flokkur: B01AE02

Lepírúdín ([Leu1, Thr2]-63-desúlfóhírúdín) er samruna hírúdín upprunnið úr gerfrumum. Fjölpeptíðið, sem er samansett úr 65 amínósýrum og hefur sameindaþungann 6979,5 Dalton. Náttúrulegt hírúdín er framleitt í örlitlu magni sem hluti af fjölskyldu mjög einsleitra ísó-fjölpeptíða af blóðsugutegundinni

Hirudo medicinalis.

Lepírúdín er mjög sértækur hemill með beina verkun á trombín. Virkni þess er mæld með litgreiningarprófi (chromogenic assay). Ein and-trombín eining (anti-thrombin unit (ATU)) er það magn hírúdíns sem gerir eina einingu WHO blöndu 89/588 af trombíni hlutlausa. Sértæk virkni lepírúdíns er um það bil 16.000 ATU/mg.

Verkunarháttur þess er óháður antithrombini III. Blóðflöguþáttur 4 hamlar ekki lepírúdíni. Ein

sjúklingar með blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT) af gerð IIauthorisedtóku þátt í og voru meðhöndlaðir með Refludan. Við ábendingunni blóðflagnafæð af völdum h pa ins (HIT) af gerð II ásamt

sameind hírúdíns bindur eina sameind af trombíni og blokkar þar með segamyndan i virkni trombíns.

Þetta hefur því áhrif á próf á blóðstorknun sem er háð trombíni, t.d. verður skammtaháð hækkun á aPTT gildum.

Klínískar upplýsingar um blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT) af gerð II í þessari samantekt á eiginleikum lyfsins eru byggðar á upplýsingum úr tveimur framskyggn m rannsóknum sem 198

segamyndunarsjúkdómi (125 sjúklingar) var heildardánartíðni um 9% á rannsóknartímabilinu en skýrt var frá 6% tilvika um aflimanir og nýrra segamyndunarva damálum í annarri rannsókninni en 10%

tilvika í hinni.

no

longer

 

5.2 Lyfjahvörf

 

Lyfjahvörfum lepírúdíns eftir gjöf íproductbláæð er vel lýst í tveggja hólfa líkani. Dreifing takmarkast í

meginatriðum við utanfrumuvökva sem einkennist af upphaflegum helmingunartímanum sem er um

10 mínútur. Brotthvarf fylgir fyrsta stigs ferli sem einkennist af lokahelmingunartíma í kringum 1,3

klst. hjá ungum Medicinalheilbrigðum sjá fboðaliðum.

Bæði útskilnaður og umbrot e ga sér stað í nýrum og um 45% af gefnum skammti mælist í þvagi. Um 35% af skammtinum sk lst út sem óbreytt efni.

Heildarúthreinsun l pírúdíns minnkar í réttu hlutfalli við þann gaukulsíunarhraða sem er til staðar. Hjá sjúklingum er heildarúthreinsun hjá konum um 25% minni en hjá körlum.

Hjá öldruðum sjúklingum er úthreinsun lepírúdíns um 25% minni en hjá ungum sjúklingum. Aldur einn og sér veldur 7% lækkun á úthreinsun á aldrinum 30 til 70 ár. Aðalmunurinn á úthreinsun milli ungra og aldraðra sjúklinga er vegna munar á nýrnastarfsemi. Hjá sjúklingum með nýrnabilun á lokastigi hefur sést um 2 sólarhringa lenging á helmingunartíma útskilnaðar.

5.3 Forklínískar upplýsingar

Almennar eiturverkanir

Rannsóknir á eiturverkunum í músum, rottum og öpum eftir einn skammt og eftir endurtekna skammta leiddu í ljós aukaverkanir sem hægt var að búast við í rannsókn á kröftugum lyfhrifum lepírúdíns. Í öpum urðu blæðingar í nethimnu. Ennfremur sáust væg til í meðallagi mikil traffrumnager í holum (sinushistiocytosis) í svæðaeitlum hjá rottum og minni járnútfelling í milta. Mótefni gegn hírúdíni sem mynduðust í nokkrum öpum sem fengu lyfið leiddu til lengingar á lokahelmingunartíma og aukinnar almennrar útsetningar lepírúdíns.

Stökkbreytingar

Lepírúdín olli hvorki stökkbreytingum né litningaskemmdum í stöðluðum prófum á þessum áhrifum.

6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1 Hjálparefni

-Mannitól

-Natríumhýdroxíð til að stilla sýrustig (pH) á 7.

6.2 Ósamrýmanleiki

Ekki má blanda þessu lyfi saman við önnur lyf en þau sem nefnd eru í kafla 6.6.

6.3 Geymsluþol

3 ár.

 

 

authorised

 

 

 

Eftir blöndun: Notið þegar í stað.

 

 

 

6.4 Sérstakar varúðarreglur við geymslu

 

 

 

Geymið ekki við hærra hitastig en 25°C.

 

 

 

Má ekki frjósa.

 

longer

 

Geymið hettugalsið í ytri umbúðum.

 

 

 

 

 

6.5 Gerð íláts og innihald

no

 

 

Hettuglas:

 

 

 

 

 

Litlaust hettuglas úr gleri (gler af gerð I) lokað með gúmmítappa úr brómóbútýli ætluðum fyrir

 

 

product

innrennslislausnir, með plastloki sem hægt er að fletta af og álhettu.

Pakkningar:

 

-

Pakkning með 1 hettuglasi.

 

-

Pakkning með 10 hettuglösum.

 

Medicinal

 

Ekki er víst að báðar pakkn gastærðir séu markaðssettar.

6.6

Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun

Almennar ráleggingar

 

-

Smitgátar skal gætt viðblöndun og frekari þynning lyfsins.

-Vatn í stungulyf eða natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%) er notað til að blanda lyfið.

-Til frekari þynningar hentar að nota natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%) eða 5% glúkósulausn.

-Til að blanda lyfið skjótt og að fullu má sprauta 0,4 ml af þynni í hettuglasið sem er lofttæmt og hrista varlega. Eftir blöndun fæst venjulega tær, litlausn lausn innan 3 mínútna.

-Notið ekki lausnir sem eru skýjaðar eða ef agnir eru í þeim.

-Eftir blöndun á að nota lausnina þegar í stað.

-Lausnina á að hita að stofuhita fyrir lyfjagjöf.

-Fargið ónotaðri lausn á viðunandi hátt.

-Einungis má nota sprautur úr pólýprópýleni til að sprauta lyfinu.

Blöndun Refludan lausnar í 5 mg/ml styrkleika

Við gjöf hleðsluskammts í bláæð þarf að nota lausn sem er 5 mg/ml að styrkleika:

-Blandið innihald eins hettuglass (20 mg af lepírúdíni) með 0,4 ml af annað hvort vatni í stungulyf eða natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%).

-Endanlegur styrkleiki 5 mg/ml fæst með því að flytja lausnina í sæfða, einnota sprautu (sem tekur að minnsta kosti 5 ml) og þynna hana frekar í 4 ml heildarrúmmál með því að nota natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%) eða 5% glúkósulausn.

-Endanlega lausn á að gefa í samræmi við líkamsþyngd (sjá kafla 4.2).

Blöndun Refludan lausnar í 2 mg/ml styrkleika

Við gjöf lyfsins með stöðugu innrennsli í bláæð þarf að nota lausn sem er 2 mg/ml styrkleika:

-Blandið innihald tveggja hettuglasa (sem hvort um sig inniheldur 20 mg af lepírúdíni) hvoru um sig með 0,4 ml af annað hvort vatni í stungulyf eða natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%).

-Endanlegur styrkleiki 2 mg/ml fæst með því að flytja lausnina úr báðum glösunum í eina sæfða, einnota sprautu (sem tekur 50 ml) og notuð er í gegnflæðitækið og þynna hana frekar í 20 ml heildarrúmmál með því að nota natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%) eða 5% glúkósulausn.

-Innrennslishraða sjálfvirku innrennslisdælunnar(prefusor automate) á að stilla í samræmi við líkamsþyngd (sjá kafla 4.2).

-Skipta verður um sprautu í dælunni að minnsta kosti á 12 klst. fresti eftir að innrennsli hefst.

7. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS

Celgene Europe Ltd., 1 Longwalk Road, Stockley Park, Uxbridge,authorisedUB11 1DB, Breska konungsríkið

8.MARKAÐSLEYFISNÚMER

 

longer

EU/1/97/035/003 REFLUDAN – 20 mg – stungulyfsstofn, lausn-/innrennslisstofn, lausn –

1 hettuglas

 

EU/1/97/035/004 REFLUDAN – 20 mg – stungulyfsst fn, lausn-/innrennslisstofn, lausn – 10 hettuglös

 

 

 

no

9.

DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJUNAR

 

MARKAÐSLEYFIS

 

 

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðs eyfis: 13-03-1997

 

 

product

 

Dagsetning síðustu endurnýjun r: 05-03-2007

 

10.

DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

 

Medicinal

 

Ítarlegar upplýsingar um þetta lyf eru birtar á heimasíðu Evrópsku lyfjastofnunarinnar (EMEA) http://www.emea.europa.eu

1. HEITI LYFS
Refludan 50 mg stungulyfsstofn, lausn eða innrennslisstofn, lausn.
2. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Hvert hettuglas inniheldur 50 mg af lepírúdíni.
(Lepírúdín er lyf sem framleitt er með DNA samrunaerfðatækni úr gerfrumum). Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3. LYFJAFORM
Stungulyfsstofn, lausn-/innrennslisstofn, lausn.

Hvítt til næstum hvítt frostþurrkað duft.

authorised

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1

Ábendingar

 

 

Til varnar blóðstorknun hjá fullorðnum sjúklingum sem eru með blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT (heparin-induced thrombocytopenia)) af gerð II og segamyndunarsjúkdóm sem þarfnast

blóðsegavarnandi meðferðar með lyfjagjöf í æð.

longer

Staðfesta skal sjúkdómsgreiningu með prófi á heparínhvetjandino örvun blóðflagna (heparín kekkjun) (HIPAA (heparin induced platelet activation assay)) eða jafngildu prófi.

4.2 Skammtar og lyfjagjöf

Til varnar blóðstorknun hjá fullorðnum sjúklingum sem eru með blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT) af gerð II og s gamyndunarsjúkdóm:

Meðferð með Refludan skal hefja undir leiðsögn læknis með reynslu í meðferð blóðstorkusjúkdóma.

 

product

Upphafsskammtur

 

Medicinal

 

- 0,4 mg/kg líkamsþunga gefið í bláæð sem hleðsluskammtur

- síðan eru gefin 0,15 mg/kg líkamsþunga/klst. með sídreypi í bláæð í 2 – 10 sólarhringa eða lengur ef klínísk þörf er fyrir hendi.

Venjulega fer skammtur eftir líkamsþyngd sjúklingsins. Þetta á við líkamsþunga allt að 110 kg. Hjá sjúklingum sem eru þyngri en 110 kg ætti ekki að auka skammt fram yfir þann skammt sem ætlaður er fyrir 110 kg þunga sjúklinga (sjá einnig töflur 2 og 3 hér á eftir).

Eftirlit og breytingar á Refludan skömmtun

Hefðbundnar ráðleggingar

Eftirlit:

-Yfirleitt á að stilla skömmtun (innrennslishraða) í samræmi við aPTT (activated partial thromboplastin time).

-Í fyrstu skal mæla aPTT 4 klst. eftir að meðferð með Refludan hefst.

-Mæla á aPTT að minnsta kosti einu sinni á sólarhring. Nauðsynlegt getur verið að mæla hann oftar, t.d hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi eða ef blæðingarhætta er aukin.

-Markgildi aPTT (skammtabil – therapeutic window):

-Ef „Actin FS“ eða „Neothromtin“ eru notuð í sjálfvirka blóðstorkumæla skal stefnt að 1,5 faldri til 3 faldri lengingu á aPTT miðað við eðlilegt viðmiðunargildi.

-Ef önnur prófunarefni eru notuð ætti að lækka efri mörk skammtabils aPTT í 2,5 falda lengingu á eðlilegu viðmiðunargildi.

-Til að ná ákveðnum og nákvæmum blóðstorknunartímamörkum má nota rannsóknastofutæki/prófunarefni sem eru kvörðuð með því að blanda saman stöðluðu plasma úr mönnum og 0,15 µg/ml af lepírúdíni (lægri mörk) og 1,5 µg/ml af lepírúdíni (efri mörk).

Breytingar á skammti:

 

-

Staðfesta skal strax öll aPTT gildi sem eru utan skammtabils áður en ákvörðun er tekin um að

 

breyta skammti nema bregðast þurfi við þegar í stað vegna klínísks ástands.

-

Ef staðfest aPTT gildi er hærra en áætlað markgildi á að stöðva innrennsli í tvær klst. Þegar

 

lyfjagjöf byrjar aftur á að draga úr innrennslishraða um 50% (ekki á að gefa

 

viðbótarhleðsluskammt í bláæð). Mæla skal aPTT aftur 4 klst. síðar.

 

 

authorised

-

Ef staðfest aPTT gildi er lægra en áætlað markgildi á að auka innrennslishraðann um 20%.

 

Mæla skal aPTT aftur 4 klst. síðar.

 

-

Yfirleitt ætti innrennslishraði ekki að fara upp fyrir 0,21 mg/kg/klst. án þe s að kannað sé hvort

 

blóðstorknun sé óeðlileg en slíkt gæti komið í veg fyrir viðeigandi aPTT svörun.

Ráðleggingar um notkun hjá sjúklingum sem áætlað er að skipta yfir í notkun blóðþynningarlyfja til inntöku

blóðflagnafjöldi er að verða eðlilegur. Hefja skal meðferðinalongermeð þeim viðhaldsskammti sem stefnt er að án hleðsluskammts. Til þess að koma í veg fyrir prótrombínáhrif, þegar meðferð með kúmaríni er

Ef áætlað er að sjúklingur taki kúmarín afbrigði (K-vítamín hemla) sem blóðþynningarlyf til inntöku

eftir Refludan meðferð, á eftirfarandi við: Aðeins skal hefja meðferð með kúmarín afbrigðum þegar

hafin, skal halda meðferð áfram með lyfjagjöf blóðþynningarlyfja í æð í 4 til 5 daga (sjá fylgiseðil

 

no

blóðþynningarlyfsins til inntöku til upplýsinga). Hægt er að stöðva lyfjagjöfina í æð þegar

International Normalised Ratio (INR) er orðið stöðugt innan þess markgildis sem stefnt er að.

Ráðleggingar um notkun hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi

product

 

Þar sem lepírúdín er nær eingöngu útskilið og umbrotið í nýrum (sjá einnig kafla 5.2) á að athuga

nýrnastarfsemi sjúklingsMedicinaláður en meðferð hefst. Ef nýrnastarfsemi er skert gæti ofskömmtun orðið jafnvel þegar venjulegir staðlaðir skammtar eru notaðir. Því verður að minnka hleðsluskammt og

innrennslishraða þegar vitað er eða grunur er um skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun undir 60 ml/mín. eða kreatínín gildi er hærra en 15 mg/l [133 µmól/l]).

Í klínískum rannsóknum var Refludan ekki gefið sjúklingum með HIT af gerð II og marktækt skerta nýrnastarfsemi í lækningalegu skyni. Eftirfarandi ráðleggingar um skammta eru byggðar á rannsóknum eftir gjöf eins skammts hjá fámennum hópi sjúklinga með skerta nýrnastarfsemi. Þessar ráðleggingar eru því ekki endanlegar.

Ávallt þegar hægt er að koma því við, á að stilla skammta með hliðsjón af gildum kreatínín úthreinsunar sem fást með áreiðanlegum aðferðum (24 klst. söfnun á þvagi). Í öllum öðrum tilvikum á að stilla skammta með hliðsjón af kreatínín gildum.

Í öllum tilvikum verður að lækka hleðsluskammt í 0,2 mg/kg líkamsþunga.

Innrennslishraða verður að minnka í samræmi við töflu 1. Eftirlit með aPTT er skilyrði.

*Hjá sjúklingum í blóðskilun eða við bráða nýrnabilun (kreatínín úthreinsun minni en 15 ml/mín. eða kreatínín gildi er hærra en 60 mg/l [530 µmól/l]) á að forðast eða stöðva Refludan innrennsli.
Íhuga má að gefa 0,1 mg/kg líkamsþunga viðbótarhleðsluskammt í bláæð annan hvern dag, en þó aðeins ef aPTT gildi er orðið lægra en neðri mörk skammtabils (sjáið Eftirlit: markgildi).

Tafla 1: Minnkun innrennslishraða hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi

Kreatínín úthreinsun

Kreatínín gildi

Breytingar á innrennslishraða

[ml/mín.]

[mg/l (µmól/l]

[% af venjulegum skammti]

45 - 60

16 - 20 (141 - 177)

50%

30 - 44

21 - 30 (178 - 265)

30%

15 - 29

31 - 60 (266 - 530)

15%

minni en 15*

hærra en 60 (530)*

forðist eða STÖÐVIÐ innrennsli !*

Lyfjagjöf

 

 

 

 

 

 

 

authorised

Tafla 2: Dæmi um staðlað rúmmál stungulyfs miðað við líkamsþyngd

 

 

 

 

 

 

Líkamsþyngd

 

 

Rúmmál stungulyfs [ml]

longer

[kg]

 

 

Skammtur 0,4 mg/kg

 

Skammtur 0,2 mg/kg

 

 

 

líkamsþyngd

no

 

líkamsþyngd

 

 

4,0

 

 

2,0

 

 

 

 

 

 

 

4,8

 

 

 

2,4

 

 

5,6

 

 

 

2,8

 

 

6,4

 

 

 

3,2

 

 

7,2

product

 

 

3,6

 

 

8,0

 

 

 

4,0

 

 

8,8

 

 

 

4,4

 

Medicinal

 

 

 

 

Frostþurrkað efnið er leyst upp eins og lýst er í kafla 6.6.

Upphafshleðsluskammtur gefinn í bláæð:

Við gjöf hleðsluskammts í bláæð þarf styrkleiki lausnarinnar að vera 5 mg/ml. Lyfinu á að sprauta hægt í bláæð.

Innrennsli í bláæð:

Við stöðugt innrennsli í bláæð þarf styrkleiki lausnarinnar að vera 2 mg/ml.

Hraða sjálfvirkrar dælu (perfusor automate) [ml á klst.] á að stilla í samræmi við líkamsþyngd. Tafla 3: Dæmi um staðlaðan innrennslishraða í samræmi við líkamsþyngd

Líkamsþyngd

Innrennslishraði [ml/klst.]

 

[kg]

Skammtur 0,15 mg/kg

Skammtur 0,1 mg/kg

 

líkamsþyngd/klst.

líkamsþyngd/klst.

3,8

2,5

4,5

3,0

5,3

3,5

6,0

4,0

6,8

4,5

7,5

5,0

8,3

5,5

 

 

4.3 Frábendingar

-Þekkt ofnæmi fyrir lepírúdíni, hírúdínum eða einhverju hjálparefnanna.

-Meðganga og brjóstagjöf (sjá kafla 4.6)

Þegar virk blæðing eða blæðingarhætta er til staðar er yfirleitt ekki ráðlegt að gefa Refludan. Læknirinn ætti að meta vandlega hættu af gjöf Refludan á móti þeim ávinningi sem búist er við og taka tillit til hugsanlegra ráðstafana til að hafa stjórn á blæðingu.

Þetta á einkum við eftirfarandi aðstæður vegna aukinnar blæðingarhættu:

Nýleg ástunga á stóra æð eða vefsýnataka úr líffæri.

 

Afbrigðilegar æðar eða líffæri.

 

Nýlegt heilablóðfall (cerebrovascular accident, stroke) eða skurðaðgerð á heila.

Alvarlegur, ómeðhöndlaður háþrýstingur.

 

Hjartaþelsbólga (bacterial endocarditis).

 

Skert nýrnastarfsemi sem fer versnandi.

 

Blæðingarhneigð.

authorised

Nýleg meiriháttar skurðaðgerð.

 

Nýleg blæðing (t.d. innankúpu, í meltingarfærum, í auga, í lungum).

Augljós merki um blæðingu.

 

Nýlegt, virkt sár í maga, vélinda, eða skeifugörn.

 

Aldur er >65 ár.

 

4.4

Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

 

-Bráðaofnæmi: Refludan getur valdið ofnæmissvörunum þ.á m. bráðaofnæmi og losti (sjá kafla 4.8). Greint hefur verið frá ofnæmissvörunum, sem leitt hafa til dauða sjúklinga við endurtekna gjöf, í annari eða síðari meðferðarlotu. Þess vegna þarf að íhuga aðra meðferðar möguleika áður en ákveðið er að gefa sjúklingnum Refludan aftur. Þar sem þessar svaranir eru ónæmistengdar geta sjúklingar sem nýlega hafa verið útsettir fyrir hírúdíni eða hírúdínhliðstæðum verið í aukinni hættu. Einungis skal hefja meðferð með Refludan þar sem auðvelt er að veita læknishjálp og þar sem aðgangur að meðferð við bráðaofnæmissvörunum er til staðar.

-Upplýsa skal sjúklinga um að þeir hafi fengið meðhöndlun með Refludan.product longer

-

Ef nýrnastarfsemi er skert getur fskömmtun orðið jafnvel við notkun lægri skammta en

 

staðlaðra. Því ætti læknirinn sem stjórnar meðferðinni að leggja ítarlegt mat á áhættu lyfjagjafar

 

grunur er umMedicinalskerta nýrnastarfsemi (sjá kafla 4.2 og 5.2).

 

á móti ávinningi sem búist er við. Nauðsynlegt getur verið að útiloka sjúklinga með skerta

 

nýrnastarfsemi frá meðferð með lepírúdíni. Lækka verður innrennslishraðann ef vitað eða

-Engin reynsla er af notkun lepírúdíns hjá sjúklingum með marktækt skerta lifrarstarfsemi. Verið getur að skorpulifur hafi áhrif á útskilnað lepírúdíns um nýru.

Alvarlegur lifrarskaði (t.d. skorpulifur) getur aukið blóðþynningaráhrif lepírúdíns vegna blóðstorkubrests í kjölfar minnkaðrar framleiðslu K-vítamínháðra blóðstorkuþátta.

-Myndun and-hírúdín mótefna sást hjá um 40% sjúklinga með heparín-tengda blóðflagnafæð af gerð II og hefur einkum verið skýrt frá henni þegar meðferð hefur varað lengur en fimm daga. Þetta getur valdið auknum blóðþynningaráhrifum lepírúdíns, hugsanlega vegna seinkaðs brotthvarfs virkra lepírúdín-andhírúdínflétta um nýru. Strangt eftirlit með aPTT er því nauðsynlegt, einnig við langvarandi meðferð. Hvorki sáust vísbendingar um minnkandi virkni lepírúdíns né ofnæmi sem tengdust niðurstöðum úr jákvæðum mótefnaprófum.

-Mjög takmörkuð reynsla liggur fyrir um meðferð sjúklinga með blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT) af gerð II samhliða gjöf segaleysandi lyfja. Þar sem hætta á alvarlegum blæðingum er umtalsverð við þessar aðstæður ætti að draga verulega úr Refludan skammti. Ekki er vitað hver kjörskömmtun Refludan er við þessar aðstæður.

-Notkun handa börnum: Öryggi og verkun hjá börnum hefur ekki verið staðfest.

-Aldraðir: Með hækkandi aldri er aukin hætta á blæðingarvandamálum þegar blóðþynningarlyf eru notuð. Taka verður tillit til möguleika á skertri nýrnastarfsemi hjá öldruðum sjúklingum við skömmtun lepírúdíns. Engar sértækar breytingar hafa verið gerðar á skömmtum fyrir aldraða

sjúklinga. Breytingar á skömmtum grundvallast á nýrnastarfsemi, þyngd og aPTT (sjá kafla 4.2).

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

Engar rannsóknir hafa verið gerðar á milliverkunum.

Samtímis meðferð með segaleysandi lyfjum (t.d. rt-PA eða streptókínasa) gæti

-aukið hættu á blæðingarvandamálum

-aukið áhrif Refludan á aPTT umtalsvert.

Samtímis meðferð með kúmarín afbrigðum (K-vítamín hemlum) og lyfjum sem hafa áhrif á starfsemi blóðflagna getur einnig aukið hættu á blæðingum.

Ekki hefur verið lagt mat á samtímis notkun

 

blóðflögu hamlandi lyfja annarra en asetýlsalisýlsýru, eins og tíklópídíns eða klópídógrels,

GpIIb/IIIa viðtaka blokka eins og eptífíbatíð, tírófíban eða abcixímab,

 

 

authorised

annarra trombín hemla eins og heparína með lágan sameindaþunga.

4.6

Meðganga og brjóstagjöf

 

Öryggi af notkun Refludan á meðgöngu eða við brjóstagjöf hefur ekki verið staðfest hjá mönnum.

Í staðlaðri rannsókn á eiturverkunum á fósturvísa-fóstur sáust minnkandi lífslíkur afkvæma og mæðra.

Engar upplýsingar liggja eins og er fyrir um notkun Refludan hjá konum með barn á brjósti.

Refludan ætti því hvorki að gefa þunguðum konum né ko um með barn á brjósti.

4.7 Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

longer

Á ekki við.

no

 

 

 

4.8 Aukaverkanir

Flestar aukaverkanir hjá sjúklingum sem fengu Refludan tengdust yfirlætt blæðingu (>1/10). Sjaldan

 

product

(≥1/1.000 til <1/100) var tilkynnt um lífshættulegar blæðingar (þar með talin innankúpublæðing) hjá

Medicinal

 

sjúklingum með alvarlegan kra sæðasjúkdóm sem tóku þátt í klínískum rannsóknum. Í efldu eftirliti eftir markaðstetningu lyfs ns hjá HIT af gerð II, var tilkynnt um banvæna blæðingu hjá 1 % sjúklinga og innankúpublæðingu hjá 0,2 % sjúklinga.

Tilkynntar aukaverkanir með Refludan er að finna í töflunni hér að neðan:

Mjög algengar ( 1/10), algengar ( 1/100 til <1/10), sjaldgæfar ( 1/1.000 til <1/100), mjög sjaldgæfar ( 1/10.000 til <1/1.000), örsjaldan koma fyrir (<1/10.000)

Flokkun eftir líffærum

Mjög algengar

 

 

Sjaldgæfar

Immune System Disorders

 

 

 

Bráðaofnæmisviðbrögð

Æðar

Blóðleysi eða fall

 

Hitasteypa

 

hemóglóbín-gildis án

Lost, þar með talið banvænt lost

 

sýnilegrar blæðingar

 

 

 

 

Margúll

 

 

 

 

 

Blæðing á stungustað

 

 

 

Blóðnasir

 

 

 

 

 

Blóðmiga

 

 

 

 

 

Blæðing í meltingarvegi

 

 

 

Blæðing í leggöngum

 

 

 

Blæðing í endaþarmi

 

 

 

Blæðing í lungum

 

 

 

 

Blæðing í fleiðruhol eftir

 

 

 

skurðaðgerð

 

 

 

 

 

Blóð í gollurshúsi

 

 

 

 

Innankúpublæðing

 

 

 

 

 

 

 

 

Öndunarfæri, brjósthol og

 

 

 

Hós i

miðmæti

 

 

 

Sog

 

 

 

 

Mæði

 

 

 

 

 

authorised

Húð og undirhúð

 

 

 

Ofnæmisviðbrögð í húð (þ.m.t.

 

 

 

 

útbrot)

 

 

 

 

Kláði

 

 

 

 

Ofsakláði

 

 

no

longer

 

 

 

 

Ofsabjúgur (þ.m.t. andlitsbjúgur,

 

 

 

bjúgur í tungu, bjúgur í

 

 

 

barkakýli)

 

 

 

 

Almennar aukaverkanir og

product

 

 

Hiti

aukaverkanir á íkomustað

 

 

Hrollur

 

 

 

Viðbrögð á íkomustað þ.m.t.

 

 

 

verkur.

4.9 OfskömmtunMedicinal

Við ofskömmtun g tur hætta á blæðingum aukist.

Ekkert sértækt andefni gegn lepírúdíni er til eins og er. Ef lífshættulegar blæðingar verða og grunur er um alltof há gildi lepírúdíns í plasma á að fylgja eftirfarandi ráðleggingum:

-STÖÐVA skal gjöf Refludan þegar í stað.

-Mæla skal aPTT og aðra blóðstorkuþætti eftir því sem við á.

-Mæla skal blóðrauða og undirbúa blóðgjöf.

-Fylgja gildandi leiðbeiningum um meðferð á losti.

Auk þess hefur í nokkrum tilvikum verið skýrt frá og upplýsingar úr in-vitro rannsóknum benda til þess að annað hvort himnuskilun (haemofiltration) eða blóðskilun (haemodialysis) (með því að nota háflæðishimnur sem takmarkast við 50.000 Dalton) geti verið gagnlegar við þessar aðstæður.

Niðurstöður úr rannsóknum á svínum hafa sýnt að þegar von Willebrand þáttur (vWF (von Willebrand Factor), 66 a.e./kg líkamsþyngdar) var notaður styttist blæðingartíminn greinilega.

5. LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1 Lyfhrif

Flokkun eftir verkun: Segavarnarlyf– beinn trombín hemill, ATC flokkur: B01AE02

Lepírúdín ([Leu1, Thr2]-63-desúlfóhírúdín) er samruna hírúdín upprunnið úr gerfrumum. Fjölpeptíðið, sem er samansett úr 65 amínósýrum og hefur sameindaþungann 6979,5 Dalton. Náttúrulegt hírúdín er framleitt í örlitlu magni sem hluti af fjölskyldu mjög einsleitra ísó-fjölpeptíða af blóðsugutegundinni

Hirudo medicinalis.

Lepírúdín er mjög sértækur hemill með beina verkun á trombín. Virkni þess er mæld með litgreiningarprófi (chromogenic assay). Ein and-trombín eining (anti-thrombin unit (ATU)) er það magn hírúdíns sem gerir eina einingu WHO blöndu 89/588 af trombíni hlutlausa. Sértæk virkni lepírúdíns er um það bil 16.000 ATU/mg.

Verkunarháttur þess er óháður antithrombini III. Blóðflöguþáttur 4 hamlar ekki lepírúdíni. Ein

sjúklingar með blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT) af gerð IIauthorisedtóku þátt í og voru meðhöndlaðir með Refludan. Við ábendingunni blóðflagnafæð af völdum h pa ins (HIT) af gerð II ásamt

sameind hírúdíns bindur eina sameind af trombíni og blokkar þar með segamyndan i virkni trombíns.

Þetta hefur því áhrif á próf á blóðstorknun sem er háð trombíni, t.d. verður skammtaháð hækkun á aPTT gildum.

Klínískar upplýsingar um blóðflagnafæð af völdum heparins (HIT) af gerð II í þessari samantekt á eiginleikum lyfsins eru byggðar á upplýsingum úr tveimur framskyggn m rannsóknum sem 198

segamyndunarsjúkdómi (125 sjúklingar) var heildardánartíðni um 9% á rannsóknartímabilinu en skýrt var frá 6% tilvika um aflimanir og nýrra segamyndunarva damálum í annarri rannsókninni en 10%

tilvika í hinni.

no

longer

 

5.2 Lyfjahvörf

 

Lyfjahvörfum lepírúdíns eftir gjöf íproductbláæð er vel lýst í tveggja hólfa líkani. Dreifing takmarkast í

meginatriðum við utanfrumuvökva sem einkennist af upphaflegum helmingunartímanum sem er um

10 mínútur. Brotthvarf fylgir fyrsta stigs ferli sem einkennist af lokahelmingunartíma í kringum 1,3

klst. hjá ungum Medicinalheilbrigðum sjá fboðaliðum.

Bæði útskilnaður og umbrot e ga sér stað í nýrum og um 45% af gefnum skammti mælist í þvagi. Um 35% af skammtinum sk lst út sem óbreytt efni.

Heildarúthreinsun l pírúdíns minnkar í réttu hlutfalli við þann gaukulsíunarhraða sem er til staðar. Hjá sjúklingum er heildarúthreinsun hjá konum um 25% minni en hjá körlum.

Hjá öldruðum sjúklingum er úthreinsun lepírúdíns um 25% minni en hjá ungum sjúklingum. Aldur einn og sér veldur 7% lækkun á úthreinsun á aldrinum 30 til 70 ár. Aðalmunurinn á úthreinsun milli ungra og aldraðra sjúklinga er vegna munar á nýrnastarfsemi. Hjá sjúklingum með nýrnabilun á lokastigi hefur sést um 2 sólarhringa lenging á helmingunartíma útskilnaðar.

5.3 Forklínískar upplýsingar

Almennar eiturverkanir

Rannsóknir á eiturverkunum í músum, rottum og öpum eftir einn skammt og eftir endurtekna skammta leiddu í ljós aukaverkanir sem hægt var að búast við í rannsókn á kröftugum lyfhrifum lepírúdíns. Í öpum urðu blæðingar í nethimnu. Ennfremur sáust væg til í meðallagi mikil traffrumnager í holum (sinushistiocytosis) í svæðaeitlum hjá rottum og minni járnútfelling í milta. Mótefni gegn hírúdíni sem mynduðust í nokkrum öpum sem fengu lyfið leiddu til lengingar á lokahelmingunartíma og aukinnar almennrar útsetningar lepírúdíns.

Stökkbreytingar

Lepírúdín olli hvorki stökkbreytingum né litningaskemmdum í stöðluðum prófum á þessum áhrifum.

6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1 Hjálparefni

-Mannitól

-Natríumhýdroxíð til að stilla sýrustig (pH) á 7.

6.2 Ósamrýmanleiki

Ekki má blanda þessu lyfi saman við önnur lyf en þau sem nefnd eru í kafla 6.6.

6.3 Geymsluþol

3 ár.

 

 

authorised

 

 

 

Eftir blöndun: Notið þegar í stað.

 

 

 

6.4 Sérstakar varúðarreglur við geymslu

 

 

 

Geymið ekki við hærra hitastig en 25°C.

 

 

 

Má ekki frjósa.

 

longer

 

Geymið hettuglasið í ytri umbúðum.

 

 

 

 

 

6.5 Gerð íláts og innihald

no

 

 

Hettuglas:

 

 

 

 

 

Litlaust hettuglas úr gleri (gler af gerð I) lokað með gúmmítappa úr brómóbútýli ætluðum fyrir

 

 

product

innrennslislausnir, með plastloki sem hægt er að fletta af og álhettu.

Pakkningar:

 

-

Pakkning með 1 hettuglasi.

 

-

Pakkning með 10 hettuglösum.

 

Medicinal

 

Ekki er víst að báðar pakkn gastærðir séu markaðssettar.

6.6

Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun

Almennar ráleggingar

 

-

Smitgátar skal gætt viðblöndun og frekari þynning lyfsins.

-Vatn í stungulyf eða natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%) er notað til að blanda lyfið.

-Til frekari þynningar hentar að nota natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%) eða 5% glúkósulausn.

-Til að blanda lyfið skjótt og að fullu má sprauta 0,4 ml af þynni í hettuglasið sem er lofttæmt og hrista varlega. Eftir blöndun fæst venjulega tær, litlausn lausn innan 3 mínútna.

-Notið ekki lausnir sem eru skýjaðar eða ef agnir eru í þeim.

-Eftir blöndun á að nota lausnina þegar í stað.

-Lausnina á að hita að stofuhita fyrir lyfjagjöf.

-Fargið ónotaðri lausn á viðunandi hátt.

-Einungis má nota sprautur úr pólýprópýleni til að sprauta lyfinu.

Blöndun Refludan lausnar í 5 mg/ml styrkleika

Við gjöf hleðsluskammts í bláæð þarf að nota lausn sem er 5 mg/ml að styrkleika:

-Blandið innihald eins hettuglass (50 mg af lepírúdíni) með 1 ml af annað hvort vatni í stungulyf eða natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%).

-Endanlegur styrkleiki 5 mg/ml fæst með því að flytja lausnina í sæfða, einnota sprautu (sem tekur að minnsta kosti 10 ml) og þynna hana frekar í 10 ml heildarrúmmál með því að nota natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%) eða 5% glúkósulausn.

-Endanlega lausn á að gefa í samræmi við líkamsþyngd (sjá kafla 4.2).

Blöndun Refludan lausnar í 2 mg/ml styrkleika

Við gjöf lyfsins með stöðugu innrennsli í bláæð þarf að nota lausn sem er 2 mg/ml styrkleika:

-Blandið innihald tveggja hettuglasa (sem hvort um sig inniheldur 50 mg af lepírúdíni) hvoru um sig með 1 ml af annað hvort vatni í stungulyf eða natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%).

-Endanlegur styrkleiki 2 mg/ml fæst með því að flytja lausnina úr báðum glösunum í eina sæfða, einnota sprautu (sem tekur 50 ml) og notuð er í gegnflæðitækið og þynna hana frekar í 20 ml heildarrúmmál með því að nota natríumklóríðlausn 9 mg/ml (0,9%) eða 5% glúkósulausn.

-Innrennslishraða sjálfvirku innrennslisdælunnar(prefusor automate) á að stilla í samræmi við líkamsþyngd (sjá kafla 4.2).

-Skipta verður um sprautu í dælunni að minnsta kosti á 12 klst. fresti eftir að innrennsli hefst.

7. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS

Celgene Europe Ltd., 1 Longwalk Road, Stockley Park, Uxbridge,authorisedUB11 1DB, Breska konungsríkið

8. MARKAÐSLEYFISNÚMER

 

longer

EU/1/97/035/001 REFLUDAN – 50 mg – stungulyfsstofn, lausn-/innrennslisstofn, lausn –

1 hettuglas

 

EU/1/97/035/002 REFLUDAN – 50 mg – stungulyfsst fn, lausn-/innrennslisstofn, lausn –

10 hettuglös

product

no

 

 

 

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJUNAR

MARKAÐSLEYFIS

 

 

Dagsetning fyrstu dagsetningar markarðsleyfis: 13-03-1997

Medicinal

 

 

Dagsetning endurnýjunar: 05-03-2007

 

10. DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

Ítarlegar upplýsingar um þetta lyf eru birtar á heimasíðu Evrópsku lyfjastofnunarinnar (EMEA) http://www.emea.europa.eu

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf