Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Sonata (zaleplon) – Samantekt á eiginleikum lyfs - N05CF03

Updated on site: 10-Oct-2017

Nafn lyfsSonata
ATC-kóðiN05CF03
Efnizaleplon
FramleiðandiMeda AB

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

1. HEITI LYFS

Sonata 5 mg hörð hylki.

2. INNIHALDSLÝSING

Hvert hylki inniheldur 5 mg af zaleploni.

Hjálparefni með þekkta verkun: Laktósamónóhýdrat 54 mg.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3. LYFJAFORM

Hylki, hart.

Hylkin eru hörð, ógegnsæ, hvít og ljósbrún með áletruðum styrkleika „5 mg“.

markaðsleyfi

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Ábendingar

Sonata er ætlað til meðferðar við svefnleysi hjá sjúklingummeðs m eiga erfitt með að festa svefn. Það er eingöngu ætlað til notkunar þegar um alvarlegt svefnleysi er að ræða sem skerðir starfsgetu viðkomandi einstaklings eða veldur honum veruleg i streitu.

4.2Skammtar og lyfjagjöf

Fyrir fullorðna er ráðlagður skammturlengur10 mg.

Meðferð skal gefa í eins skamman tíma og mögulegt er, hámarkstímalengd er tvær vikur. ekki

Sonata má taka rétt áður en lagst er til svefns, eða eftir að reynt hefur verið að sofna, án árangurs. Þar sem gjöf eftir máltíð seinkar hámarksþéttni í plasma um u.þ.b. tvær klukkustundir á ekki að neyta matar með eða stuttuerfy ir töku Sonata

HeildarskammturLyfiðaf Sonata skal aldrei vera meira en 10 mg á sólarhring. Ráðleggja skal sjúklingum að taka ekki tvo skammta á einni nóttu.

Aldraðir

Aldraðir sjúklingar geta verið næmir fyrir áhrifum svefnlyfja, því er ráðlagður skammtur af Sonata fyrir aldraða 5 mg.

Börn

Ekki má nota Sonata fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára (sjá kafla 4.3).

Skert lifrarstarfsemi

Vegna skertrar úthreinsunar skal gefa sjúklingum með væga eða miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi 5 mg af Sonata. Sjá kafla 4.3 fyrir verulega skerta lifrarstarfsemi.

Skert nýrnastarfsemi

Engin þörf er á aðlögun skammta hjá sjúklingum með væga og miðlungsmikla skerðingu á nýrnastarfsemi þar sem lyfjahvörf Sonata eru óbreytt hjá þeim. Ekki má nota þegar um verulega skerta nýrnastarfsemi er að ræða (sjá kafla 4.3).

4.3 Frábendingar

Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin eru upp í kafla 6.1. Verulega skert lifrarstarfsemi.

Verulega skert nýrnastarfsemi. Kæfisvefn (sleep apnoea syndrome). Vöðvaslensfár (myasthenia gravis). Veruleg skerðing á öndunarstarfsemi. Börn og unglingar (yngri en 18 ára).

4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

Tilkynnt hefur verið um flókna hegðun sjúklinga sem nota slævandimarkaðsleyfisvefnlyf s.s. ,,að keyra í svefni“

(þ.e. viðkomandi keyrir eftir neyslu slævandi svefnlyfja, er ekki fullkomlega vakandi og man ekki eftir atvikinu). Slík atvik geta átt sér stað hjá þeim sem nýbyrjaðir að taka slæv ndi svefnlyf en einnig hjá þeim sem hafa reynslu af notkun lyfsins. Þrátt fyrir að hegðun eins og að eyra í svefni geti átt sér stað þegar slævandi svefnlyf eru notuð ein og sér í lækningalegum meðferð skömmtum getur notkun áfengis og annarra lyfja sem hafa bælandi áhrif á miðtaugakerfið ás mt slævandi svefnlyfjum aukið

hættuna á slíkri hegðun ásamt því ef farið er yfir ráðlagða ska ta. Vegna hættu fyrir sjúklinginn og

samfélagið skal stöðva meðferð zaleplon hjá sjúklingum sem tilkynna um akstur í svefni. Tilkynnt hefur verið um fleiri hliðar flókinnar hegðunar (t.d. aðmeðútbúa og borða mat, hringja símtöl eða stunda

kynlíf) hjá sjúklingum sem ekki eru fullkomlega vakandi ftir inntöku slævandi svefnlyfja. Líkt og með akstur í svefni muna sjúklingar yfirleitt ekki eftir þessum atburðum.

Tilkynnt hefur verið um alvarleg bráðaofnæmis-/b áðaofnæmislík viðbrögð eftir notkun slævandi

svefnlyfja, þar á meðal zaleplon. Tilkynnt hef r verið um tilfelli ofsabjúgs sem fram getur komið á tungu, raddglufu (glottis) eða barkakýli eftir inntöku fyrsta skammts eða áframhaldandi skammta slævandi svefnlyfja þar á meðal zal plon. Sumir sjúklingar sem hafa tekið slævandi svefnlyf hafa

fengið önnur einkenni s.s. andþrengs i, þr ngsli í hálsi, ógleði eða uppköst. Nokkrir sjúklingar hafa

þurft á læknishjálp að halda á bráðadeildum.lengurSé um ofsabjúg að ræða í tungu, raddglufu eða barkakýli

getur það leitt til öndunarerfiðlei

a sem geta verið banvænir. Ef sjúklingar fá ofsabjúg eftir meðferð

með zaleplon eiga þeir ek i að ta

a virka efnið aftur.

Svefnleysi getur verið vegnaekkiundirliggjandi líkamlegra eða geðrænna þátta. Svefnleysi sem heldur

áfram eða versnar ftir að zaleplon meðferð hefur staðið í stuttan tíma, getur bent til þess að endurmeta

Lyfið

 

þurfi ástand sjúklings.er

 

Vegna þess hve helmingunartími zaleplons í blóði er stuttur, skal íhuga aðra meðferð ef sjúklingur vaknar of snemma að morgni. Ráðleggja skal sjúklingum að taka ekki annan skammt af lyfinu sömu nóttina.

Þegar Sonata er gefið samtímis öðrum lyfjum sem hafa áhrif á CYP3A4 má búast við breytingum á blóðþéttni zaleplons (sjá kafla 4.5).

Samtímis notkun Sonata og áfengis er ekki ráðlögð. Slævandi áhrif lyfsins geta aukist þegar það er notað samtímis áfengi sem getur haft áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla næsta dag (sjá kafla 4.7).

Þolmyndun

Eftir endurtekna notkun í nokkrar vikur getur dregið úr svæfandi verkun stuttverkandi bensódíazepína og skyldra lyfja.

Ávanahætta

Notkun bensódíazepína og skyldra lyfja getur haft líkamlega og andlega ávanahættu í för með sér. Ávanahættan eykst eftir því sem skammtar eru stærri og meðferð lengri og er meiri hjá sjúklingum sem hafa misnotað áfengi og/eða lyf. Hafi líkamlegur ávani myndast og meðferð er hætt skyndilega, verður fráhvarfseinkenna vart. Þau geta verið höfuðverkur, vöðvaverkir, verulegur kvíði, spenna, eirðarleysi, ringlun og önuglyndi. Í alvarlegum tilvikum geta eftirfarandi einkenni komið fram: veruleikafirring, persónuleikafirring, ofnæm heyrn, dofi og erting í útlimum, aukið næmi fyrir ljósi, hávaða og líkamlegri snertingu, ofskynjanir og krampaflog. Eftir markaðssetningu hafa komið fram upplýsingar um ávanahættu tengda zaleploni, aðallega í samsetningu með öðrum geðlyfjum.

Endurkomið svefnleysi (rebound insomnia) og kvíði

Tímabundið ástand, þar sem þau einkenni sem leiddu til meðferðar með bensódíazepíni eða skyldu lyfi

koma fram af enn meiri þunga en áður, getur átt sér stað þegar meðferðinni er hætt. Þessu geta einnig

fylgt önnur einkenni s.s. skapbreytingar, kvíði, svefntruflanir og eirðarleysi.

Tímalengd meðferðar

markaðsleyfi

 

Meðferð skal standa í eins stuttan tíma og mögulegt er (sjá kafla 4.2), og ekki lengur n tvær vikur. Meðferðina skal ekki framlengja nema að klínískt ástand sjúklingsins hafi verið endurmetið.

Það getur verið gagnlegt að upplýsa sjúklinginn um það í byrjun meðferðar

ð meðferðin muni aðeins

standa í skamman tíma. Mikilvægt er að sjúklingar viti af mögulegri endu

omu svefnleysis (rebound

phenomena), þannig að halda megi kvíða í lágmarki fari svo að slík einkenni geri vart við sig þegar meðferð er hætt.

Minnisleysi og hughreyfiskerðing (psychomotor impairment)

Bensódíazepín og skyld lyf geta valdið framvirku minnisleysimeðog hughreyfiskerðingu. Þetta kemur

oftast fram á fyrstu klukkustundunum eftir inntöku lyfsins. Til þess að draga úr líkunum á þessu ættu sjúklingar að sjá til þess að þeir hafi möguleika á fjögurra klukkustunda ótrufluðum svefni eftir inntöku Sonata (sjá kafla 4.7).

Geðræn viðbrögð og þverstæðuviðbrögðlengur

Þekkt er að viðbrögð svo sem eirðarleysi, uppnám, önuglyndi, minnkun á hömlum, árásargirni, óeðlilegar hugsanir, ranghugmyndir, skapofsaköst, martraðir, persónuleikaröskun, ofskynjanir,

geðveiki (psychoses), óviðeigandi h gðun, úthverfa sem ekki er einstaklingnum eiginleg og aðrar hegðunartruflanir hafa áttekkisér stað eft r notkun bensódíazepína og skyldra lyfja. Þetta geta verið

afleiðingar virka efnisins, sem gerast sjálfkrafa, eða afleiðing líkamlegra eða geðrænna undirliggjandi þátta. Þessi viðbrögð eru lí legri til að eiga sér stað hjá öldruðum. Hætta skal notkun lyfsins ef ofangreind viðbrögð koma fyrir. Meta verður öll ný einkenni sem tengjast hegðun vandlega og tafarlaust.

er SérstakirLyfiðsjúklingahópar

Áfengis- og l jamisnotkun

Bensódíazepín og skyld lyf skal nota með ítrustu varúð hjá sjúklingum sem hafa misnotað áfengi eða lyf.

Skert lifrarstarfsemi

Bensódíazepín og skyld lyf eru ekki ætluð sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi þar sem þau geta komið af stað heilakvilla (sjá kafla 4.2). Hjá sjúklingum með væga eða miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi er aðgengi zaleplons aukið vegna minni úthreinsunar og því þarf að aðlaga skammtinn hjá þessum sjúklingum.

Skert nýrnastarfsemi

Sonata er ekki ætlað til meðferðar handa sjúklingum með verulega skerta nýrnastarfsemi þar sem fullnægjandi rannsóknir hjá þessum sjúklingum liggja ekki fyrir. Hjá sjúklingum með væga til meðal skerta nýrnastarfsemi, er ekki marktækur munur á lyfjahvörfum zaleplons miðað við heilbrigða einstaklinga. Þannig að ekki þarf að breyta skömmtum hjá þessum sjúklingum.

Skert öndun

Gæta skal varúðar þegar slævandi lyfjum er ávísað á sjúklinga með langvinna öndunarskerðingu.

Geðveiki (psychosis)

Ekki er ráðlagt að nota bensódíazepín og skyld lyf til grunnmeðferðar við geðsjúkdómum.

Þunglyndi

Bensódíazepín og skyld lyf á ekki að nota ein sér til meðferðar við þunglyndi eða kvíða í tengslum við þunglyndi (það getur aukið hættuna á sjálfsvígum). Vegna aukinnar hættu á ofskömmtun af yfirlögðu ráði hjá fólki með þunglyndi, ætti magn ávísaðra lyfja í þessum flokki, þar með talið zaleplon, að vera í lágmarki.

Sonata inniheldur laktósa. Sjúklingar með galaktósaóþol, laktasaskort eða vanfrásog glúkósa- galaktósa, sem eru mjög sjaldgæfir arfgengir kvillar, skulu ekki nota lyfið.

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

Samtímis notkun Sonata og áfengis er ekki ráðlögð. Slævandi áhrif lyfsins geta aukist þegar það er notað samtímis áfengi sem getur haft áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla næsta dag (sjá kafla 4.7).

Ef önnur lyf með verkun á miðtaugakerfið eru tekin samhliða skal gera ráð fyrir áhrifum þeirra.

Miðlæg slævandi áhrif geta aukist þegar önnur lyf eru notuð sa tí is s.s. sterk geðlyf (neuroleptics),

markaðsleyfi

svefnlyf, kvíðastillandi/róandi lyf, þunglyndislyf, sterk verkjalyf, flogaveikilyf, svæfingarlyf og með

slævandi andhistamín. Samhliða notkun zaleplons og þessara lyfja getur aukið hættu á syfju næsta dag þ.m.t. skerta hæfni til aksturs (sjá kafla 4.7).

seinni) eða frammistöðu á hughreyfiprófi (di it symbol substitution test). Ekki voru heldur neinar lyfjahvarfamilliverkanir milli zaleplons og venlafaxíns (forðalyfs).

Þegar um sterk verkjalyf er að ræða g tur aukin vellíðan einnig leitt til aukins líkamlegs ávana.

Samhliða gjöf á stökum 10 mg skammti af zaleploni og venlafaxíni (forðalyfi) 75 mg eða 150 mg á dag leiddi ekki af sér neinar milliverkanirlengursem höfðu áhrif á minni (upprifjun á orðum, án tafar og

Greint er frá því að dífenhýdramínekkisé veikur hemill á aldehýðoxidasa í rottulifur, en hömlunaráhrif þess í lifur hjá mönnum eru e i þekkt. Engin lyfjahvarfafræðileg milliverkun er á milli zaleplons og dífenhýdramíns eftir lyfjagjöf með einum skammti (10 mg og 50 mg, í þeirri röð) af hvoru lyfi. Úr því að bæði þessi efnasambönd hafa áhrif á miðtaugakerfið eru viðbótarlyfhrif hugsanleg.

Lyfið

 

Címetidín, sem er ósértækurer

miðlungsöflugur hemill á ýmis lifrarensím, þ.á m. bæði aldehýðoxidasa

og CYP3A4, jók plasmaþéttni zaleplons um 85% þar sem það hamlaði bæði ensími á 1. stigi (aldehýðoxidasa) og 2. stigi (CYP3A4) umbrota zaleplons. Af þessum ástæðum skal gæta varúðar þegar címetidín og Sonata eru gefin samtímis.

Gjöf Sonata samtímis einum skammti af 800 mg erytrómýcíni, öflugum, sértækum CYP3A4 hemli jók blóðþéttni zaleplons um 34%. Almennt er skammtaaðlögun ekki nauðsynleg en sjúklingar skyldu varaðir við að slævandi áhrif Sonata gætu aukist.

Hins vegar getur rífampicín sem er öflugur innleiðari ýmissa lifrarensíma, þ.á m. CYP3A4 leitt til fjórfaldrar lækkunar á blóðþéttni zaleplons. Gjöf Sonata samhliða lyfjum sem innleiða CYP3A4 svo sem rífampicíns, karbamazepíns og fenóbarbítóns getur dregið úr verkun zaleplons.

Sonata hafði ekki áhrif á lyfjahvörf eða verkunarhátt dígoxíns og warfaríns, tveggja lyfja með þröngan lækningalegan stuðul. Íbúprófen, sem er dæmi um lyf sem hefur áhrif á útskilnað um nýru, hafði engar milliverkanir við Sonata.

skert sjón, tvísýni ofurnæm heyrn

4.6 Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

Þó að ekki hafi verið sýnt fram á nein vanskapandi áhrif eða eiturverkanir á fósturvísi í dýrarannsóknum, eru ekki fyrirliggjandi nægilegar upplýsingar til þess að meta öryggi notkunar Sonata á meðgöngu og meðan á brjóstagjöf stendur. Ekki er mælt með notkun Sonata á meðgöngu. Sé lyfinu ávísað fyrir konu á barneignaraldri, skal henni ráðlagt að hafa samband við lækni varðandi það að hætta lyfjameðferðinni ef hún áformar að verða barnshafandi eða hefur grun um að hún sé það.

Ef lyfið er gefið, af mikilvægum læknisfræðilegum ástæðum, á síðari hluta meðgöngu eða í stórum skömmtum meðan á fæðingarhríðum stendur, má búast við áhrifum á nýburann, s.s. lágum líkamshita, slakri vöðvaspennu og miðlungsmikilli öndunarbælingu vegna lyfjafræðilegrar verkunar lyfsins.

Nýburar mæðra sem að staðaldri hafa tekið bensódíazepín og skyld lyf á síðari hluta meðgöngu, geta verið orðnir líkamlega háðir lyfinu og geta átt á hættu að fá fráhvarfseinkenni eftir fæðingu.

Þar sem zaleplon skilst út í brjóstamjólk, skal ekki gefa konum sem hafa börn á brjósti Sonata.

4.7 Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

markaðsleyfi

Sonata hefur mikil áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla.

 

Slæving, minnisleysi, einbeitingarskortur og truflun á vöðvastarfsemi getur haft áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla næsta dag. Ef ekki fæst nægilega langur svefn eftir inntöku lyfsins geta líkur á skertri athygli aukist. Ennfremur getur samhliða notkun zaleplons og áfengis og annarra miðtaugakerfisbælandi lyfja aukið þessa hættu (sjá kafla 4.5). Sjúklingum sem fást við verkefni sem krefjast ákveðinnar leikni eða kunnáttu er ráðlagt að gæta varúðar. Ráðleggja á sjúklingum að hvorki aka né nota vélar fyrr en ljóst er að hæfni til þess er óskert.með

4.8 Aukaverkanir

Sjaldgæfar (≥1/1.000 til <1/100)

lengur

Algengustu aukaverkanirnar sem greint var frá e

minnisleysi, náladofi svefnhöfgi og tíðaverkir.

Tíðnin er skilgreind á eftirfarandi hátt

 

Mjög algengar (≥1/10)

 

 

 

Algengar (≥1/100 til <1/10)

 

 

 

 

ekki

 

 

Mjög sjaldgæfar (>1/10.000>, <1/1.000):

 

Koma örsjaldan fyrir (<1/10,000)

 

 

Tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni út frá fyrirliggjandi gögnum)

 

er

 

 

 

Innan tíðniflokka ru alvarlegustu aukaverkanirnar taldar upp fyrst.

Lyfið

 

 

 

Aukaverkanir

Líffæri/lí ærakerfi

 

 

(Tíðni)

 

 

 

 

Taugakerfi

 

 

 

 

Algengar:

 

 

 

minnisleysi, náladofi svefnhöfgi

Sjaldgæfar:

 

 

 

hreyfiglöp/óeðlileg samhæfing vöðvahreyfinga,

 

 

 

 

sundl, einbeitingarskortur, lyktarglöp,

 

 

 

 

málörðugleikar (framsagnartregða, óskýr

 

 

 

 

framburður), skert snertiskyn

Sjá einnig undir minnisleysi hér að neðan

Augu

Sjaldgæfar:

Eyru og völundarhús

Sjaldgæfar:

Framvirkt minnisleysi getur átt sér stað við notk n ráðlagðra lækningalegra skammta, en hættan eykst með stærri skömmtum. Áhrif minnisleysisi s eta tengst óviðeigandi hegðun (sjá kafla 4.4).

Meltingarfæri

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

ógleði

 

Húð og undirhúð

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

ljósnæmi

 

Tíðni ekki þekkt

 

ofnæmisbjúgur

Efnaskipti og næring

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

lystarleysi

 

Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á

 

 

íkomustað

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

máttleysi, lasleiki,

Ónæmiskerfi

 

bráðaofnæmis-/bráðaofnæmi lík viðbrögð

Koma örsjaldan fyrir:

 

Lifur og gall

 

 

 

Tíðni ekki þekkt:

 

eituráhrif á lifur (lýsir sér aðallega sem aukning á

Geðræn vandamál

 

transamínasa)

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

sjálfshvarf, ofskynjanir, þunglyndi, ringlun,

 

 

sinnuleysi

markaðsleyfi

Tíðni ekki þekkt:

 

svefnganga

 

 

Sjá einnig undir þunglyndi, geðræn viðbrögð og þverstæðu viðbrögð hér að neðan.

Minnisleysi

lengur

með

 

 

 

 

 

 

Þunglyndi

ekki

Undirliggjandi þunglyndi getur kom ð í ljós meðan á meðferð með bensódíazepíni eða skyldum lyfjum stendur.

Geðræn viðbrögð og þv rstæðuviðbrögð

Viðbrögð svo semerei ða leysi, uppnám, önuglyndi, árásargirni, óeðlilegar hugsanir, ranghugmyndir, skapofsaköst, martraðir, ofskynjanir, geðveiki (psychoses), óviðeigandi hegðun og aðrar hegðunartruflanirLyfiðhafa átt sér stað eftir notkun bensódíazepína og skyldra lyfja. Slík viðbrögð eru líklegri hjá öldru um.

Ávanahætta

Notkun lyfsins (jafnvel í meðferðarskömmtum) getur leitt til líkamlegrar ávanamyndunar. Þegar meðferð er hætt geta komið fram fráhvarfseinkenni eða endurkomið svefnleysi (sjá kafla 4.4). Andleg ávanahætta er einnig fyrir hendi. Misnotkun bensódíazepína og skyldra virkra efna er vel þekkt.

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V.

5.1 Lyfhrif

4.9 Ofskömmtun

Takmörkuð klínísk reynsla er fyrir hendi vegna bráðrar ofskömmtunar Sonata og hafa ofskömmtunarmörk hjá mönnum ekki verið skilgreind.

Eins og á við um önnur bensódíazepín og skyld lyf ætti ofskömmtun ekki að vera lífshættuleg nema lyfið hafi verið tekið inn ásamt öðrum efnum sem bæla starfsemi miðtaugakerfisins (þ.á m. áfengi).

Einkenni ofskömmtunar

Ofskömmtun bensódíazepíns eða skyldra lyfja kemur yfirleitt fram sem mismunandi mikil bæling á starfsemi miðtaugakerfisins, allt frá syfju til dás. Í vægum tilfellum eru einkennin syfja, ringlun og svefnhöfgi. Í alvarlegri tilfellum geta einkennin einnig verið slingur, minnkuð vöðvaspenna,

lágþrýstingur og öndunarbæling, í mjög sjaldgæfum tilvikum dá og örsjaldan dauði. Greint hefur verið

frá litmigu (þvag verður blágrænt á lit) við ofskömmtun með zaleploni.

Meðferð við ofskömmtun

markaðsleyfi

 

Þegar meðferð er veitt vegna ofskömmtunar hvaða lyfs sem er, skal ávallt hafa í huga að um fleiri en eitt efni getur verið að ræða.

Meðferð við ofskömmtun Sonata er að mestu stuðningsmeðferð. Venjulega dugir að halda öndunarvegi opnum og veita stuðning við öndun og blóðflæði. Í vægum tilvi um á að fylgjast með öndun og blóðrás hjá sofandi sjúklingum. Ekki er mælt með að kalla f m uppköst. Í alvarlegum tilvikum geta lyfjakol eða magaskolun komið að gagni ef stutt er liðið frá inntöku. Auk þess getur

þurft að koma frekari jafnvægi á blóðrás og hafa sjúklinginn í gjörgæslu. Ekki hefur verið lagt mat á

gildi þvingaðrar skilunar (forced dialysis) eða blóðskilun við meðferð við ofskömmtun.

 

 

með

Dýratilraunir benda til þess að flúmazeníl sé viðtakablokki (antagonist) zaleplons og íhuga ætti notkun

þess þegar um ofskömmtun Sonata er að ræða. Þó er engin klínísk reynsla fyrir hendi af notkun

flúmazeníls sem mótefnis við ofskömmtun Sonata.

 

5.

lengur

 

LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

 

Flokkun eftir verkun: Bensódíazepínekki og skyld lyf, ATC flokkun N05CF03

Zaleplon er pýrazólópýrimídín svefnlyf sem er byggingarlega frábrugðið bensódíazepínum og öðrum svefnlyfjum. Zaleplonerbinst sértækt við bensódíazepínviðaka af gerð I.

LyfjahvörfLyfiðzaleplons sýna að frásog og brotthvarf eru hröð (sjá kafla 5.2). Þessir eiginleikar, ásamt viðtakateng ngum sem eru sértækar m.t.t. ákveðinna undirflokka, með mjög sértæku vali og lítilli sækni í bensódíazepínviðtaka af gerð I, er það sem einkennir Sonata.

Sýnt hefur verið fram á verkun Sonata bæði á svefnrannsóknarstofum þar sem notað hefur verið hlutlægt margþætt svefnrit (polysomnography (PSG)) til að mæla svefn, og á göngudeildum með spurningalistum fyrir sjúklinga til þess að meta svefn. Í þessum rannsóknum voru sjúklingar greindir með svefnleysi án þekktra orsaka (primary (psychophysiological) insomnia).

Írannsóknum á göngudeildarsjúklingum kom í ljós að í allt að 4 vikur, festu sjúklingar sem ekki voru aldraðir fyrr svefn með 10 mg af Sonata. Aldraðir sjúklingar festu oft svefn marktækt fyrr með 5 mg af Sonata og með 10 mg af Sonata festu þeir svefn að staðaldri fyrr en þeir sem fengu lyfleysu, í 2 vikna rannsóknum. Þeir sem fengu Sonata festu svefn marktækt fyrr en þeir sem fengu lyfleysu. Niðurstöður 2 vikna og 4 vikna rannsókna sýndu að lyfjafræðilegt þol myndaðist ekki af Sonata, óháð skömmtum.

Írannsóknum á Sonata þar sem hlutlægar PSG mælingaraðferðir voru notaðar, var 10 mg Sonata áhrifaríkara en lyfleysa í að stuðla að því að fólk festi svefn fyrr og auka þann tíma sem svefninn varði

fyrri hluta nætur. Í samanburðarrannsóknum þar sem hlutfallsleg tímalengd hvers svefnstigs var mæld var sýnt fram á að Sonata varðveitir svefnstigin.

5.2 Lyfjahvörf

Frásog

Zaleplon frásogast hratt og nánast fullkomlega eftir inntöku, hámarksþéttni næst eftir u.þ.b. eina klukkustund. Að minnsta kosti 71% skammtsins sem tekinn er inn, frásogast. Umbrot zaleplons hefst áður en það fer út í blóðrásina, sem leiðir til þess að aðgengi er í raun u.þ.b. 30%.

Dreifing

Zaleplon er fitusækið og dreifingarrúmmálið er u.þ.b. 1,4 ± 0,3 l/kg eftir gjöf í æð. Próteinbinding í plasma in vitro er u.þ.b. 60%, sem bendir til þess að lítil hætta sé á milliverkunum virka efnisins vegna próteinbindingar.

Umbrot

markaðsleyfi

Zaleplon umbrotnar fyrst og fremst fyrir tilstilli aldehýðoxidasa yfir í 5-oxo-zaleplon. Auk þess umbrotnar zaleplon fyrir tilstilli CYP3A4 yfir í desetýlzaleplon sem umbrotnar fyrir til tilli aldehýðoxidasa yfir í 5-oxo-desetýlzaleplon. Þessi oxunarumbrotsefni umbrotna svo enn frekar með tengingu við glúkúróníð. Öll umbrotsefni zaleplons eru óvirk, bæði í atferlislíkönum dýra og í in vitro virkniprófunum.

Blóðþéttni zaleplons jókst línulega með skammtastærð og engin merki um uppsöfnun komu fram eftir gjöf allt að 30 mg daglega. Helmingunartími brotthvarfs zaleplons er u.þ.b. 1 klukkustund.

Útskilnaður

með

 

 

Zaleplon skilst út á formi óvirkra umbrotsefna, aðallega í þvagi (71%) og saur (17%). Af þeim

skammti sem tekinn er inn skiljast 57% út í þvagi á for

i 5-oxo-zaleplons og glúkúróníðumbrotsefni

 

lengur

brotsefni þess. Önnur umbrotsefni sem

þess, og 9% sem 5-oxo-desetýlzaleplon og glúkú óníðu

skiljast út í þvagi eru í litlu magni. Meginhluti þess sem skilst út með saur er 5-oxo-zaleplon.

Skert lifrarstarfsemi

Zaleplon er aðallega umbrotið í lifur og áður en það fer út í blóðrásina er það að stórum hluta umbrotið. Því er úthreinsun zaleplons s m tekið er inn minnkuð um 70% annars vegar og 87% hins vegar í sjúklingum með tempraðaekkiskorpulifur og sjúklingum með vantempraða skorpulifur. Þetta leiddi til aukins meðal Cmax og AUC (allt að 4-7 föld í annars vegar tempruðum og hins vegar vantempruðum sjúklingum) miðað við heilbrigða einstaklinga. Skammt zaleplons ætti að minnka hjá sjúklingum með væga til miðlungs væga lifrarbilun og ekki er mælt með notkun zaleplons hjá sjúklingum með alvaerlega lifrarbilun.

Skert nýrnastarfsemiLyfið

Lyfjahvörf e ns skammts af zaleplon voru skoðuð í sjúklingum með væga nýrnabilun (kreatinin úthreinsun 40 til 89 ml/mín.) og miðlungsmikla nýrnabilun (20 til 39 ml/mín.) svo og hjá sjúklingum í himnuskilun. Hjá sjúklingum með miðlungsmikla nýrnabilun og hjá þeim sem voru í himnuskilun var 23% lækkun á hámarks plasmaþéttni samanborið við heilbrigða sjálfboðaliða. Heildarmagn zaleplons var svipað hjá öllum hópum. Því þarf ekki skammtaaðlögun hjá sjúklingum með væga eða miðlungsmikla nýrnabilun. Notkun zaleplon hefur ekki verið skoðað nægilega hjá sjúklingum með alvarlega nýrnabilun.

5.3Forklínískar upplýsingar

Eiturverkun við endurtekna skammta

Líkt og verkun sem fram hefur komið hjá öðrum lyfjum sem bindast bensódíazepínviðtökum, kom afturkræf þyngdaraukning á nýrnahettum og lifur einungis fram hjá rottum og hundum við endurtekna gjöf til inntöku á margföldum meðferðarhámarksskammti sem notaður er hjá mönnum. Í þriggja mánaða rannsókn sem gerð var á ókynþroska hundum dró marktækt úr þyngd bæði blöðruhálskirtils og eistna við þessa skammta.

6.1 Hjálparefni

Eiturverkun á æxlun

Í rannsókn á frjósemi og tímgunargetu hjá kven- og karlrottum tengdist dánartíðni og minnkuð frjósemi inntöku á 100 mg/kg/sólarhring af zaleploni (skammturinn jafngildir 49-földum ráðlögðum hámarksskammti hjá mönnum sem er 20 mg miðað við mg/m2). Eftirfylgnirannsóknir gáfu til kynna að skert frjósemi væri vegna áhrifa á kvendýrið.

Í rannsóknum á þroska fósturvísa og fóstra hjá rottum og kanínum þar sem ungafullar rottur fengu allt að 100 mg/kg/sólarhring og kanínur 50 mg/kg/sólarhring til inntöku voru engar vísbendingar um vansköpun (skammtarnir jafngilda 49-földum (rottur) og 48-földum (kanínur) ráðlögðum hámarksskammti hjá mönnum miðað við mg/m2). Hjá rottum var vaxtarskerðing hjá afkvæmum fyrir og eftir got ef móðirin fékk eiturverkunarskammt sem nam 100 mg/kg/sólarhring. Sá skammtur hafði

engin áhrif á vöxt hjá rottuungum var 10 mg/kg (skammtur jafngildir 5-földum ráðlögðum markaðsleyfi

hámarksskammti hjá mönnum miðað við mg/m2). Ekki varð vart við áhrif á þroska fósturvís s og fósturs hjá kanínum.

Í rannsókn á þroska hjá rottum fyrir og eftir got varð vart við fleiri andvana fæðingar og dauða eftir got og auk þess dró úr vexti og líkamlegum þroska afkvæma kvendýra sem fengu skammta

≥7 mg/kg/sólarhring sem ekki kölluðu fram eiturverkun á móðurdýr. Skammtur sem hafði engin áhrif á þroska afkvæma var 1 mg/kg/sólarhring (skammtur sem jafngildir 0,5-földum ráðlögðum hámarksskammti hjá mönnum miðað við mg/m2). Varðandi áhrif á lífvænlei a og vöxt afkvæma í rannsókn á fóstrun (cross-fostering) virtust þessi áhrif stafa bæði af útsetningu zaleplons á meðgöngu og við mjólkurgjöf.

Krabbameinsvaldandi áhrif

með

Þegar rottum var gefið zaleplon til inntöku í 104 vikur samfl ytt í skömmtum allt að

20 mg/kg/sólarhring olli það ekki lyfjatengdum æxlisv xti. Þ gar músum var gefið zaleplon til inntöku í 65 eða 104 vikur samfleytt í stórum skömmtum (≥ 100 g/kg/sólarhring) olli það marktækt auknum

góðkynja, en ekki illkynja, æxlisvexti í lifur. Aukin tíðni góðkynja lifraræxla hjá músum var líklega

afleiðing aðlögunar.

lengur

 

Á heildina litið, benda forklínískar ran sók ir ekki til neinnar marktækrar hættu af notkun zaleplons í ráðlögðum skömmtum fyrir menn.

6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGARekki UPPLÝSINGAR

Innihald hylkisins er MíkrókristallaLyfiður sellulósi, hleypt sterkja, kísiltvíoxíð,

natríum lauryl súlfat, magnesíum sterat, laktósamónóhýdrat, indígó carmín (E132), títantvíoxíð (E171).

Hylkisskel gelatín,

títantvíoxíð (E171), rautt járnoxíð (E172), gult járnoxíð (E172), svart járnoxíð (E172), natríum lauryl súlfat.

Engin sérstök fyrirmæli eru um geymsluaðstæður lyfsins.
Innihaldsefni prentbleksins á hylkinu eru eftirfarandi (gyllt blek SB-3002): shellac,
ammoníumhýdroxíð, gult járnoxíð (E172).

6.2 Ósamrýmanleiki

Á ekki við.

6.3 Geymsluþol

3 ár.

6.4 Sérstakar varúðarreglur við geymslu

6.5 Gerð íláts og innihald

PVC/PVDC álþynnupakkningar með 7, 10, 14 hylkjum í rifgötuðum staksk mmt þynnum. Ekki er víst að allar pakkningastærðir verði markaðssettar.

6.6 Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun

Engin sérstök fyrimæli.

markaðsleyfi

7.

MARKAÐSLEYFISHAFI

lengur

með

 

Meda AB

 

 

 

Pipers väg 2A

 

ekki

 

S-170 09 Solna

 

 

 

 

 

Svíþjóð

 

 

 

8.

 

 

 

 

MARKAÐSLEYFISNÚMER

 

 

 

er

 

 

 

Sonata er hannað þannig að ef innihald hylkisins er leyst upp í vökva, breytir vökvinn um lit og verður skýjaður.

9.DAGSETNINGLyfið FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJUNAR

MARKAÐSLEYFIS

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 12. mars 1999.

Nýjasta dagsetning endurnýjunar markaðsleyfis: 12. mars 2009.

10.DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu/.

Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

1. HEITI LYFS

Sonata 10 mg hörð hylki.

2. INNIHALDSLÝSING

Hvert hylki inniheldur 10 mg af zaleploni.

Hjálparefni með þekkta verkun: Laktósamónóhýdrat 49 mg.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3. LYFJAFORM

Hylki, hart.

Hylkin eru hörð, ógegnsæ, hvít með áletruðum styrkleika „10 mg“.

markaðsleyfi

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Ábendingar

Sonata er ætlað til meðferðar við svefnleysi hjá sjúklingummeðs m eiga erfitt með að festa svefn. Það er eingöngu ætlað til notkunar þegar um alvarlegt svefnleysi er að ræða sem skerðir starfsgetu viðkomandi einstaklings eða veldur honum veruleg i streitu.

4.2Skammtar og lyfjagjöf

Fyrir fullorðna er ráðlagður skammturlengur10 mg.

Meðferð skal gefa í eins skamman tíma og mögulegt er, hámarkstímalengd er tvær vikur. ekki

Sonata má taka rétt áður en lagst er til svefns, eða eftir að reynt hefur verið að sofna, án árangurs. Þar sem gjöf eftir máltíð seinkar hámarksþéttni í plasma um u.þ.b. tvær klukkustundir á ekki að neyta matar með eða stuttuerfy ir töku Sonata

HeildarskammturLyfiðaf Sonata skal aldrei vera meira en 10 mg á sólarhring. Ráðleggja skal sjúklingum að taka ekki tvo skammta á einni nóttu.

Aldraðir

Aldraðir sjúklingar geta verið næmir fyrir áhrifum svefnlyfja, því er ráðlagður skammtur af Sonata fyrir aldraða 5 mg.

Börn

Ekki má nota Sonata fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára (sjá kafla 4.3).

Skert lifrarstarfsemi

Vegna skertrar úthreinsunar skal gefa sjúklingum með væga eða miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi 5 mg af Sonata. Sjá kafla 4.3 fyrir verulega skerta lifrarstarfsemi.

Skert nýrnastarfsemi

Engin þörf er á aðlögun skammta hjá sjúklingum með væga og miðlungsmikla skerðingu á nýrnastarfsemi þar sem lyfjahvörf Sonata eru óbreytt hjá þeim. Ekki má nota þegar um verulega skerta nýrnastarfsemi er að ræða (sjá kafla 4.3).

4.3 Frábendingar

Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin eru upp í kafla 6.1. Verulega skert lifrarstarfsemi.

Verulega skert nýrnastarfsemi. Kæfisvefn (sleep apnoea syndrome). Vöðvaslensfár (myasthenia gravis). Veruleg skerðing á öndunarstarfsemi. Börn og unglingar (yngri en 18 ára).

4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

Tilkynnt hefur verið um flókna hegðun sjúklinga sem nota slævandimarkaðsleyfisvefnlyf s.s. ,,að keyra í svefni“

(þ.e. viðkomandi keyrir eftir neyslu slævandi svefnlyfja, er ekki fullkomlega vakandi og man ekki eftir atvikinu). Slík atvik geta átt sér stað hjá þeim sem nýbyrjaðir að taka slæv ndi svefnlyf en einnig hjá þeim sem hafa reynslu af notkun lyfsins. Þrátt fyrir að hegðun eins og að eyra í svefni geti átt sér stað þegar slævandi svefnlyf eru notuð ein og sér í lækningalegum meðferð skömmtum getur notkun áfengis og annarra lyfja sem hafa bælandi áhrif á miðtaugakerfið ás mt slævandi svefnlyfjum aukið

hættuna á slíkri hegðun ásamt því ef farið er yfir ráðlagða ska ta. Vegna hættu fyrir sjúklinginn og

kynlíf) hjá sjúklingum sem ekki eru fullkomlega vakandi ftir inntöku slævandi svefnlyfja. Líkt og með akstur í svefni muna sjúklingar yfirleitt ekki eftir þessum atburðum.

samfélagið skal stöðva meðferð zaleplon hjá sjúklingum sem tilkynna um akstur í svefni. Tilkynnt hefur verið um fleiri hliðar flókinnar hegðunar (t.d. aðmeðútbúa og borða mat, hringja símtöl eða stunda

Tilkynnt hefur verið um alvarleg bráðaofnæmis-/b áðaofnæmislík viðbrögð eftir notkun slævandi

svefnlyfja, þar á meðal zaleplon. Tilkynnt hef r verið um tilfelli ofsabjúgs sem fram getur komið á tungu, raddglufu (glottis) eða barkakýli eftir inntöku fyrsta skammts eða áframhaldandi skammta slævandi svefnlyfja þar á meðal zal plon. Sumir sjúklingar sem hafa tekið slævandi svefnlyf hafa

fengið önnur einkenni s.s. andþrengs i, þr ngsli í hálsi, ógleði eða uppköst. Nokkrir sjúklingar hafa

þurft á læknishjálp að halda á bráðadeildum.lengurSé um ofsabjúg að ræða í tungu, raddglufu eða barkakýli

getur það leitt til öndunarerfiðlei

a sem geta verið banvænir. Ef sjúklingar fá ofsabjúg eftir meðferð

með zaleplon eiga þeir ek i að ta

a virka efnið aftur.

Svefnleysi getur verið vegnaekkiundirliggjandi líkamlegra eða geðrænna þátta. Svefnleysi sem heldur

áfram eða versnar ftir að zaleplon meðferð hefur staðið í stuttan tíma, getur bent til þess að endurmeta

Lyfið

 

þurfi ástand sjúklings.er

 

Vegna þess hve helmingunartími zaleplons í blóði er stuttur, skal íhuga aðra meðferð ef sjúklingur vaknar of snemma að morgni. Ráðleggja skal sjúklingum að taka ekki annan skammt af lyfinu sömu nóttina.

Þegar Sonata er gefið samtímis öðrum lyfjum sem hafa áhrif á CYP3A4 má búast við breytingum á blóðþéttni zaleplons (sjá kafla 4.5).

Samtímis notkun Sonata og áfengis er ekki ráðlögð. Slævandi áhrif lyfsins geta aukist þegar það er notað samtímis áfengi sem getur haft áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla næsta dag (sjá kafla 4.7).

Þolmyndun

Eftir endurtekna notkun í nokkrar vikur getur dregið úr svæfandi verkun stuttverkandi bensódíazepína og skyldra lyfja.

Ávanahætta

Notkun bensódíazepína og skyldra lyfja getur haft líkamlega og andlega ávanahættu í för með sér. Ávanahættan eykst eftir því sem skammtar eru stærri og meðferð lengri og er meiri hjá sjúklingum sem hafa misnotað áfengi og/eða lyf. Hafi líkamlegur ávani myndast og meðferð er hætt skyndilega, verður fráhvarfseinkenna vart. Þau geta verið höfuðverkur, vöðvaverkir, verulegur kvíði, spenna, eirðarleysi, ringlun og önuglyndi. Í alvarlegum tilvikum geta eftirfarandi einkenni komið fram: veruleikafirring, persónuleikafirring, ofnæm heyrn, dofi og erting í útlimum, aukið næmi fyrir ljósi, hávaða og líkamlegri snertingu, ofskynjanir og krampaflog. Eftir markaðssetningu hafa komið fram upplýsingar um ávanahættu tengda zaleploni, aðallega í samsetningu með öðrum geðlyfjum.

Endurkomið svefnleysi (rebound insomnia) og kvíði

Tímabundið ástand, þar sem þau einkenni sem leiddu til meðferðar með bensódíazepíni eða skyldu lyfi

koma fram af enn meiri þunga en áður, getur átt sér stað þegar meðferðinni er hætt. Þessu geta einnig

fylgt önnur einkenni s.s. skapbreytingar, kvíði, svefntruflanir og eirðarleysi.

Tímalengd meðferðar

markaðsleyfi

 

Meðferð skal standa í eins stuttan tíma og mögulegt er (sjá kafla 4.2), og ekki lengur n tvær vikur. Meðferðina skal ekki framlengja nema að klínískt ástand sjúklingsins hafi verið endurmetið.

Það getur verið gagnlegt að upplýsa sjúklinginn um það í byrjun meðferðar

ð meðferðin muni aðeins

standa í skamman tíma. Mikilvægt er að sjúklingar viti af mögulegri endu

omu svefnleysis (rebound

phenomena), þannig að halda megi kvíða í lágmarki fari svo að slík einkenni geri vart við sig þegar meðferð er hætt.

Minnisleysi og hughreyfiskerðing (psychomotor impairment)

Bensódíazepín og skyld lyf geta valdið framvirku minnisleysimeðog hughreyfiskerðingu. Þetta kemur

oftast fram á fyrstu klukkustundunum eftir inntöku lyfsins. Til þess að draga úr líkunum á þessu ættu sjúklingar að sjá til þess að þeir hafi möguleika á fjögurra klukkustunda ótrufluðum svefni eftir inntöku Sonata (sjá kafla 4.7).

Geðræn viðbrögð og þverstæðuviðbrögðlengur

Þekkt er að viðbrögð svo sem eirðarleysi, uppnám, önuglyndi, minnkun á hömlum árásargirni, óeðlilegar hugsanir, ranghugmyndir, skapofsaköst, martraðir, persónuleikaröskun, ofskynjanir,

geðveiki (psychoses), óviðeigandi h gðun, úthverfa sem ekki er einstaklingnum eiginleg og aðrar hegðunartruflanir hafa áttekkisér stað eft r notkun bensódíazepína og skyldra lyfja. Þetta geta verið

afleiðingar virka efnisins, sem gerast sjálfkrafa, eða afleiðing líkamlegra eða geðrænna undirliggjandi þátta. Þessi viðbrögð eru lí legri til að eiga sér stað hjá öldruðum. Hætta skal notkun lyfsins ef ofangreind viðbrögð koma fyrir. Meta verður öll ný einkenni sem tengjast hegðun vandlega og tafarlaust.

er SérstakirLyfiðsjúklingahópar

Áfengis- og l jamisnotkun

Bensódíazepín og skyld lyf skal nota með ítrustu varúð hjá sjúklingum sem hafa misnotað áfengi eða lyf.

Skert lifrarstarfsemi

Bensódíazepín og skyld lyf eru ekki ætluð sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi þar sem þau geta komið af stað heilakvilla (sjá kafla 4.2). Hjá sjúklingum með væga eða miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi er aðgengi zaleplons aukið vegna minni úthreinsunar og því þarf að aðlaga skammtinn hjá þessum sjúklingum.

Skert nýrnastarfsemi

Sonata er ekki ætlað til meðferðar handa sjúklingum með verulega skerta nýrnastarfsemi þar sem fullnægjandi rannsóknir hjá þessum sjúklingum liggja ekki fyrir. Hjá sjúklingum með væga til meðal skerta nýrnastarfsemi, er ekki marktækur munur á lyfjahvörfum zaleplons miðað við heilbrigða einstaklinga. Þannig að ekki þarf að breyta skömmtum hjá þessum sjúklingum.

Skert öndun

Gæta skal varúðar þegar slævandi lyfjum er ávísað á sjúklinga með langvinna öndunarskerðingu.

Geðveiki (psychosis)

Ekki er ráðlagt að nota bensódíazepín og skyld lyf til grunnmeðferðar við geðsjúkdómum.

Þunglyndi

Bensódíazepín og skyld lyf á ekki að nota ein sér til meðferðar við þunglyndi eða kvíða í tengslum við þunglyndi (það getur aukið hættuna á sjálfsvígum). Vegna aukinnar hættu á ofskömmtun af yfirlögðu ráði hjá fólki með þunglyndi, ætti magn ávísaðra lyfja í þessum flokki, þar með talið zaleplon, að vera í lágmarki.

Sonata inniheldur laktósa. Sjúklingar með galaktósaóþol, laktasaskort eða vanfrásog glúkósa- galaktósa, sem eru mjög sjaldgæfir arfgengir kvillar, skulu ekki nota lyfið.

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

Samtímis notkun Sonata og áfengis er ekki ráðlögð. Slævandi áhrif lyfsins geta aukist þegar það er notað samtímis áfengi sem getur haft áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla næsta dag (sjá kafla 4.7).

Ef önnur lyf með verkun á miðtaugakerfið eru tekin samhliða skal gera ráð fyrir áhrifum þeirra.

Miðlæg slævandi áhrif geta aukist þegar önnur lyf eru notuð sa tí is s.s. sterk geðlyf (neuroleptics),

markaðsleyfi

svefnlyf, kvíðastillandi/róandi lyf, þunglyndislyf, sterk verkjalyf, flogaveikilyf, svæfingarlyf og með

slævandi andhistamín. Samhliða notkun zaleplons og þessara lyfja getur aukið hættu á syfju næsta dag þ.m.t. skerta hæfni til aksturs (sjá kafla 4.7).

seinni) eða frammistöðu á hughreyfiprófi (di it symbol substitution test). Ekki voru heldur neinar lyfjahvarfamilliverkanir milli zaleplons og venlafaxíns (forðalyfs).

Samhliða gjöf á stökum 10 mg skammti af zaleploni og venlafaxíni (forðalyfi) 75 mg eða 150 mg á dag leiddi ekki af sér neinar milliverkanirlengursem höfðu áhrif á minni (upprifjun á orðum, án tafar og

Þegar um sterk verkjalyf er að ræða g tur aukin vellíðan einnig leitt til aukins líkamlegs ávana.

Greint er frá því að dífenhýdramínekkisé veikur hemill á aldehýðoxidasa í rottulifur, en hömlunaráhrif þess í lifur hjá mönnum eru e i þekkt. Engin lyfjahvarfafræðileg milliverkun er á milli zaleplons og dífenhýdramíns eftir lyfjagjöf með einum skammti (10 mg og 50 mg, í þeirri röð) af hvoru lyfi. Úr því að bæði þessi efnasambönd hafa áhrif á miðtaugakerfið eru viðbótarlyfhrif hugsanleg.

Lyfið

 

Címetidín, sem er ósértækurer

miðlungsöflugur hemill á ýmis lifrarensím, þ.á m. bæði aldehýðoxidasa

og CYP3A4, jók plasmaþéttni zaleplons um 85% þar sem það hamlaði bæði ensími á 1. stigi (aldehýðoxidasa) og 2. stigi (CYP3A4) umbrota zaleplons. Af þessum ástæðum skal gæta varúðar þegar címetidín og Sonata eru gefin samtímis.

Gjöf Sonata samtímis einum skammti af 800 mg erytrómýcíni, öflugum, sértækum CYP3A4 hemli jók blóðþéttni zaleplons um 34%. Almennt er skammtaaðlögun ekki nauðsynleg en sjúklingar skyldu varaðir við að slævandi áhrif Sonata gætu aukist.

Hins vegar getur rífampicín sem er öflugur innleiðari ýmissa lifrarensíma, þ.á m. CYP3A4 leitt til fjórfaldrar lækkunar á blóðþéttni zaleplons. Gjöf Sonata samhliða lyfjum sem innleiða CYP3A4 svo sem rífampicíns, karbamazepíns og fenóbarbítóns getur dregið úr verkun zaleplons.

Sonata hafði ekki áhrif á lyfjahvörf eða verkunarhátt dígoxíns og warfaríns, tveggja lyfja með þröngan lækningalegan stuðul. Íbúprófen, sem er dæmi um lyf sem hefur áhrif á útskilnað um nýru, hafði engar milliverkanir við Sonata.

skert sjón, tvísýni

4.6 Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

Þó að ekki hafi verið sýnt fram á nein vanskapandi áhrif eða eiturverkanir á fósturvísi í dýrarannsóknum, eru ekki fyrirliggjandi nægilegar upplýsingar til þess að meta öryggi notkunar Sonata á meðgöngu og meðan á brjóstagjöf stendur. Ekki er mælt með notkun Sonata á meðgöngu. Sé lyfinu ávísað fyrir konu á barneignaraldri, skal henni ráðlagt að hafa samband við lækni varðandi það að hætta lyfjameðferðinni ef hún áformar að verða barnshafandi eða hefur grun um að hún sé það.

Ef lyfið er gefið, af mikilvægum læknisfræðilegum ástæðum, á síðari hluta meðgöngu eða í stórum skömmtum meðan á fæðingarhríðum stendur, má búast við áhrifum á nýburann, s.s. lágum líkamshita, slakri vöðvaspennu og miðlungsmikilli öndunarbælingu vegna lyfjafræðilegrar verkunar lyfsins.

Nýburar mæðra sem að staðaldri hafa tekið bensódíazepín og skyld lyf á síðari hluta meðgöngu, geta verið orðnir líkamlega háðir lyfinu og geta átt á hættu að fá fráhvarfseinkenni eftir fæðingu.

Þar sem zaleplon skilst út í brjóstamjólk, skal ekki gefa konum sem hafa börn á brjósti Sonata.

4.7 Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

markaðsleyfi

Sonata hefur mikil áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla.

 

Slæving, minnisleysi, einbeitingarskortur og truflun á vöðvastarfsemi getur haft áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla næsta dag. Ef ekki fæst nægilega langur svefn eftir inntöku lyfsins geta líkur á skertri athygli aukist. Ennfremur getur samhliða notkun zaleplons og áfengis og annarra miðtaugakerfisbælandi lyfja aukið þessa hættu (sjá kafla 4.5). Sjúklingum sem fást við verkefni sem krefjast ákveðinnar leikni eða kunnáttu er ráðlagt að gæta varúðar. Ráðleggja á sjúklingum að hvorki aka né nota vélar fyrr en ljóst er að hæfni til þess er óskert.með

4.8 Aukaverkanir

Algengustu aukaverkanirnar sem greint var frá e minnisleysi, náladofi svefnhöfgi og tíðaverkir. Tíðnin er skilgreind á eftirfarandi hátt

Mjög algengar (≥1/10)

 

lengur

Algengar (≥1/100 til <1/10)

 

 

ekki

Sjaldgæfar (≥1/1.000 til <1/100)

Mjög sjaldgæfar (>1/10.000>, <1/1.000):

Koma örsjaldan fyrir (<1/10,000)

 

Tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni út frá fyrirliggjandi gögnum)

Innan tíðniflokka ru alvarlegustu aukaverkanirnar taldar upp fyrst.

 

er

 

Aukaverkanir

Líffæri/lí ærakerfi

 

(Tíðni)

 

 

 

Taugakerfi

 

 

 

Lyfið

 

 

minnisleysi, náladofi svefnhöfgi

Algengar:

 

 

Sjaldgæfar:

 

 

hreyfiglöp/óeðlileg samhæfing vöðvahreyfinga,

 

 

 

sundl, einbeitingarskortur, lyktarglöp,

 

 

 

málörðugleikar (framsagnartregða, óskýr

 

 

 

framburður), skert snertiskyn

Sjá einnig undir minnisleysi hér að neðan

Augu

Sjaldgæfar:

Eyru og völundarhús

 

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

 

ofurnæm heyrn

Meltingarfæri

 

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

 

ógleði

 

Húð og undirhúð

 

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

 

ljósnæmi

 

Tíðni ekki þekkt

 

 

ofnæmisbjúgur

Efnaskipti og næring

 

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

 

lystarleysi

 

Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á

 

 

 

íkomustað

 

 

 

 

Sjaldgæfar:

 

 

máttleysi, lasleiki,

Ónæmiskerfi

 

 

bráðaofnæmis-/bráðaofnæmislík viðbrögð

Koma örsjaldan fyrir:

 

 

Lifur og gall

 

 

 

 

Tíðni ekki þekkt:

 

 

eituráhrif á lifur (lýsir sér aðallega sem aukning á

 

 

 

transamínasa)

Geðræn vandamál

 

 

 

markaðsleyfi

Sjaldgæfar:

 

 

 

 

 

sjálfshvarf, ofskynjanir, þunglyndi, ringlun,

 

 

 

sinnul ysi

 

Tíðni ekki þekkt:

 

 

svefnganga

 

 

 

 

með

 

Sjá einnig undir þunglyndi, geðræn viðbrögð og þve stæðu viðbrögð hér að neðan..

Minnisleysi

 

 

 

 

Framvirkt minnisleysi getur átt sér stað við

otkun ráðlagðra lækningalegra skammta, en hættan eykst

með stærri skömmtum. Áhrif minnis ysisins geta tengst óviðeigandi hegðun (sjá kafla 4.4).

Þunglyndi

lengur

 

 

ekki

Geðræn viðbrögð og þv rstæðuviðbrögð

Lyfið

 

Viðbrögð svo sem eirðarleysi,er

uppnám, önuglyndi, árásargirni, óeðlilegar hugsanir, ranghugmyndir,

Undirliggjandi þunglyndi getur omið í ljós meðan á meðferð með bensódíazepíni eða skyldum lyfjum stendur.

skapofsaköst, martraðir, ofskynjanir, geðveiki (psychoses), óviðeigandi hegðun og aðrar hegðunartru lanir hafa átt sér stað eftir notkun bensódíazepína og skyldra lyfja. Slík viðbrögð eru líklegri hjá öldruðum.

Ávanahætta

Notkun lyfsins (jafnvel í meðferðarskömmtum) getur leitt til líkamlegrar ávanamyndunar. Þegar meðferð er hætt geta komið fram fráhvarfseinkenni eða endurkomið svefnleysi (sjá kafla 4.4). Andleg ávanahætta er einnig fyrir hendi. Misnotkun bensódíazepína og skyldra virkra efna er vel þekkt.

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V.

5.1 Lyfhrif

4.9 Ofskömmtun

Takmörkuð klínísk reynsla er fyrir hendi vegna bráðrar ofskömmtunar Sonata og hafa ofskömmtunarmörk hjá mönnum ekki verið skilgreind.

Eins og á við um önnur bensódíazepín og skyld lyf ætti ofskömmtun ekki að vera lífshættuleg nema lyfið hafi verið tekið inn ásamt öðrum efnum sem bæla starfsemi miðtaugakerfisins (þ.á m. áfengi).

Einkenni ofskömmtunar

Ofskömmtun bensódíazepíns eða skyldra lyfja kemur yfirleitt fram sem mismunandi mikil bæling á starfsemi miðtaugakerfisins, allt frá syfju til dás. Í vægum tilfellum eru einkennin syfja, ringlun og svefnhöfgi. Í alvarlegri tilfellum geta einkennin einnig verið slingur, minnkuð vöðvaspenna,

lágþrýstingur og öndunarbæling, í mjög sjaldgæfum tilvikum dá og örsjaldan dauði. Greint hefur verið

frá litmigu (þvag verður blágrænt á lit) við ofskömmtun með zaleploni.

Meðferð við ofskömmtun

markaðsleyfi

 

Þegar meðferð er veitt vegna ofskömmtunar hvaða lyfs sem er, skal ávallt hafa í huga að um fleiri en eitt efni getur verið að ræða.

Meðferð við ofskömmtun Sonata er að mestu stuðningsmeðferð. Venjulega dugir að halda öndunarvegi opnum og veita stuðning við öndun og blóðflæði. Í vægum tilvi um á að fylgjast með öndun og blóðrás hjá sofandi sjúklingum. Ekki er mælt með að kalla f m uppköst. Í alvarlegum tilvikum geta lyfjakol eða magaskolun komið að gagni ef stutt er liðið frá inntöku. Auk þess getur

þurft að koma frekari jafnvægi á blóðrás og hafa sjúklinginn í gjörgæslu. Ekki hefur verið lagt mat á

gildi þvingaðrar skilunar (forced dialysis) eða blóðskilun við meðferð við ofskömmtun.

 

 

með

Dýratilraunir benda til þess að flúmazeníl sé viðtakablokki (antagonist) zaleplons og íhuga ætti notkun

þess þegar um ofskömmtun Sonata er að ræða. Þó er engin klínísk reynsla fyrir hendi af notkun

flúmazeníls sem mótefnis við ofskömmtun Sonata.

 

5.

lengur

 

LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

 

Flokkun eftir verkun: Bensódíazepínekki og skyld lyf, ATC flokkun N05CF03

Zaleplon er pýrazólópýrimídín svefnlyf sem er byggingarlega frábrugðið bensódíazepínum og öðrum svefnlyfjum. Zaleplonerbinst sértækt við bensódíazepínviðaka af gerð I.

LyfjahvörfLyfiðzaleplons sýna að frásog og brotthvarf eru hröð (sjá kafla 5.2). Þessir eiginleikar, ásamt viðtakateng ngum sem eru sértækar m.t.t. ákveðinna undirflokka, með mjög sértæku vali og lítilli sækni í bensódíazepínviðtaka af gerð I, er það sem einkennir Sonata.

Sýnt hefur verið fram á verkun Sonata bæði á svefnrannsóknarstofum þar sem notað hefur verið hlutlægt margþætt svefnrit (polysomnography (PSG)) til að mæla svefn, og á göngudeildum með spurningalistum fyrir sjúklinga til þess að meta svefn. Í þessum rannsóknum voru sjúklingar greindir með svefnleysi án þekktra orsaka (primary (psychophysiological) insomnia).

Írannsóknum á göngudeildarsjúklingum kom í ljós að í allt að 4 vikur, festu sjúklingar sem ekki voru aldraðir fyrr svefn með 10 mg af Sonata. Aldraðir sjúklingar festu oft svefn marktækt fyrr með 5 mg af Sonata og með 10 mg af Sonata festu þeir svefn að staðaldri fyrr en þeir sem fengu lyfleysu, í 2 vikna rannsóknum. Þeir sem fengu Sonata festu svefn marktækt fyrr en þeir sem fengu lyfleysu. Niðurstöður 2 vikna og 4 vikna rannsókna sýndu að lyfjafræðilegt þol myndaðist ekki af Sonata, óháð skömmtum.

Írannsóknum á Sonata þar sem hlutlægar PSG mælingaraðferðir voru notaðar, var 10 mg Sonata áhrifaríkara en lyfleysa í að stuðla að því að fólk festi svefn fyrr og auka þann tíma sem svefninn varði

fyrri hluta nætur. Í samanburðarrannsóknum þar sem hlutfallsleg tímalengd hvers svefnstigs var mæld var sýnt fram á að Sonata varðveitir svefnstigin.

5.2 Lyfjahvörf

Frásog

Zaleplon frásogast hratt og nánast fullkomlega eftir inntöku, hámarksþéttni næst eftir u.þ.b. eina klukkustund. Að minnsta kosti 71% skammtsins sem tekinn er inn, frásogast. Umbrot zaleplons hefst áður en það fer út í blóðrásina, sem leiðir til þess að aðgengi er í raun u.þ.b. 30%.

Dreifing

Zaleplon er fitusækið og dreifingarrúmmálið er u.þ.b. 1,4 ± 0,3 l/kg eftir gjöf í æð. Próteinbinding í plasma in vitro er u.þ.b. 60%, sem bendir til þess að lítil hætta sé á milliverkunum virka efnisins vegna próteinbindingar.

Umbrot

markaðsleyfi

Zaleplon umbrotnar fyrst og fremst fyrir tilstilli aldehýðoxidasa yfir í 5-oxo-zaleplon. Auk þess umbrotnar zaleplon fyrir tilstilli CYP3A4 yfir í desetýlzaleplon sem umbrotnar fyrir til tilli aldehýðoxidasa yfir í 5-oxo-desetýlzaleplon. Þessi oxunarumbrotsefni umbrotna svo enn frekar með tengingu við glúkúróníð. Öll umbrotsefni zaleplons eru óvirk, bæði í atferlislíkönum dýra og í in vitro virkniprófunum.

Blóðþéttni zaleplons jókst línulega með skammtastærð og engin merki um uppsöfnun komu fram eftir gjöf allt að 30 mg daglega. Helmingunartími brotthvarfs zaleplons er u.þ.b. 1 klukkustund.

Útskilnaður

með

 

 

Zaleplon skilst út á formi óvirkra umbrotsefna, aðallega í þvagi (71%) og saur (17%). Af þeim

skammti sem tekinn er inn skiljast 57% út í þvagi á for

i 5-oxo-zaleplons og glúkúróníðumbrotsefni

 

lengur

brotsefni þess. Önnur umbrotsefni sem

þess, og 9% sem 5-oxo-desetýlzaleplon og glúkú óníðu

skiljast út í þvagi eru í litlu magni. Meginhluti þess sem skilst út með saur er 5-oxo-zaleplon.

Skert lifrarstarfsemi

Zaleplon er aðallega umbrotið í lifur og áður en það fer út í blóðrásina er það að stórum hluta umbrotið. Því er úthreinsun zaleplons s m tekið er inn minnkuð um 70% annars vegar og 87% hins vegar í sjúklingum með tempraðaekkiskorpulifur og sjúklingum með vantempraða skorpulifur. Þetta leiddi til aukins meðal Cmax og AUC (allt að 4-7 föld í annars vegar tempruðum og hins vegar vantempruðum sjúklingum) miðað við heilbrigða einstaklinga. Skammt zaleplons ætti að minnka hjá sjúklingum með væga til miðlungs væga lifrarbilun og ekki er mælt með notkun zaleplons hjá sjúklingum með alvaerlega lifrarbilun.

Skert nýrnastarfsemiLyfið

Lyfjahvörf e ns skammts af zaleplon voru skoðuð í sjúklingum með væga nýrnabilun (kreatinin úthreinsun 40 til 89 ml/mín.) og miðlungsmikla nýrnabilun (20 til 39 ml/mín.) svo og hjá sjúklingum í himnuskilun. Hjá sjúklingum með miðlungsmikla nýrnabilun og hjá þeim sem voru í himnuskilun var 23% lækkun á hámarks plasmaþéttni samanborið við heilbrigða sjálfboðaliða. Heildarmagn zaleplons var svipað hjá öllum hópum. Því þarf ekki skammtaaðlögun hjá sjúklingum með væga eða miðlungsmikla nýrnabilun. Notkun zaleplon hefur ekki verið skoðað nægilega hjá sjúklingum með alvarlega nýrnabilun.

5.3Forklínískar upplýsingar

Eiturverkun við endurtekna skammta

Líkt og verkun sem fram hefur komið hjá öðrum lyfjum sem bindast bensódíazepínviðtökum, kom afturkræf þyngdaraukning á nýrnahettum og lifur einungis fram hjá rottum og hundum við endurtekna gjöf til inntöku á margföldum meðferðarhámarksskammti sem notaður er hjá mönnum. Í þriggja mánaða rannsókn sem gerð var á ókynþroska hundum dró marktækt úr þyngd bæði blöðruhálskirtils og eistna við þessa skammta.

6.1 Hjálparefni

Eiturverkun á æxlun

Í rannsókn á frjósemi og tímgunargetu hjá kven- og karlrottum tengdist dánartíðni og minnkuð frjósemi inntöku á 100 mg/kg/sólarhring af zaleploni (skammturinn jafngildir 49-földum ráðlögðum hámarksskammti hjá mönnum sem er 20 mg miðað við mg/m2). Eftirfylgnirannsóknir gáfu til kynna að skert frjósemi væri vegna áhrifa á kvendýrið.

Í rannsóknum á þroska fósturvísa og fóstra hjá rottum og kanínum þar sem ungafullar rottur fengu allt að 100 mg/kg/sólarhring og kanínur 50 mg/kg/sólarhring til inntöku voru engar vísbendingar um vansköpun (skammtarnir jafngilda 49-földum (rottur) og 48-földum (kanínur) ráðlögðum hámarksskammti hjá mönnum miðað við mg/m2). Hjá rottum var vaxtarskerðing hjá afkvæmum fyrir og eftir got ef móðirin fékk eiturverkunarskammt sem nam 100 mg/kg/sólarhring. Sá skammtur hafði

hámarksskammti hjá mönnum miðað við mg/m2). Ekki varð vart við áhrif á þroska fósturvís s og fósturs hjá kanínum.

Í rannsókn á þroska hjá rottum fyrir og eftir got varð vart við fleiri andvana fæðingar og dauða eftir got og auk þess dró úr vexti og líkamlegum þroska afkvæma kvendýra sem fengu skammta

≥7 mg/kg/sólarhring sem ekki kölluðu fram eiturverkun á móðurdýr. Skammtur sem hafði engin áhrif á þroska afkvæma var 1 mg/kg/sólarhring (skammtur sem jafngildir 0,5-földum ráðlögðum hámarksskammti hjá mönnum miðað við mg/m2). Varðandi áhrif á lífvænlei a og vöxt afkvæma í rannsókn á fóstrun (cross-fostering) virtust þessi áhrif stafa bæði af útsetningu zaleplons á meðgöngu og við mjólkurgjöf.

engin áhrif á vöxt hjá rottuungum var 10 mg/kg (skammtur jafngildir 5-földum ráðlögðum markaðsleyfi

Krabbameinsvaldandi áhrif

með

Þegar rottum var gefið zaleplon til inntöku í 104 vikur samfl ytt í skömmtum allt að

20 mg/kg/sólarhring olli það ekki lyfjatengdum æxlisv xti. Þ gar músum var gefið zaleplon til inntöku í 65 eða 104 vikur samfleytt í stórum skömmtum (≥ 100 g/kg/sólarhring) olli það marktækt auknum

góðkynja, en ekki illkynja, æxlisvexti í lifur. Aukin tíðni góðkynja lifraræxla hjá músum var líklega

afleiðing aðlögunar.

lengur

 

Á heildina litið, benda forklínískar ran sók ir ekki til neinnar marktækrar hættu af notkun zaleplons í ráðlögðum skömmtum fyrir menn.

6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGARekki UPPLÝSINGAR

Innihald hylkisins er MíkrókristallaLyfiður sellulósi, hleypt sterkja, kísiltvíoxíð,

natríum lauryl súlfat, magnesíum sterat, laktósamónóhýdrat, indígó carmín (E132), títantvíoxíð (E171).

Hylkisskel gelatín,

títantvíoxíð (E171), natríum lauryl súlfat.

Innihaldsefni prentbleksins á hylkinu eru eftirfarandi (bleikt blek SW-1105): shellac,

títantvíoxíð (E171),

ammoníumhýdroxíð, rautt járnoxíð (E172), gult járnoxíð (E172).
6.2 Ósamrýmanleiki
Á ekki við.
6.3 Geymsluþol
3 ár.
6.4 Sérstakar varúðarreglur við geymslu
Engin sérstök fyrirmæli eru um geymsluaðstæður lyfsins.

6.5 Gerð íláts og innihald

PVC/PVDC álþynnupakkningar með 7, 10, 14 hylkjum í rifgötuðum stakskammtaþynnum. Ekki er víst að allar pakkningastærðir verði markaðssettar.

6.6 Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun

Engin sérstök fyrimæli.

 

 

 

markaðsleyfi

 

 

 

 

Sonata er hannað þannig að ef innihald hylkisins er leyst upp í vökva, breytir vökvinn um lit og verður

skýjaður.

 

 

með

 

7. MARKAÐSLEYFISHAFI

lengur

 

 

 

Meda AB

 

 

 

Pipers väg 2A

 

 

 

S-170 09 Solna

ekki

 

 

Svíþjóð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

8. MARKAÐSLEYFISNÚMER

er

9. DAGSETNING

Lyfið FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYFISEU/1/99/102/004-006

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 12. mars 1999.

Nýjasta dagsetning endurnýjunar markaðsleyfis: 12. mars 2009.

10. DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu/.

Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf