Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Tredaptive (laropiprant /nicotinic acid) – Fylgiseðill - C10AD52

Updated on site: 10-Oct-2017

Nafn lyfsTredaptive
ATC-kóðiC10AD52
Efnilaropiprant /nicotinic acid
FramleiðandiMerck Sharp

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling

Tredaptive 1.000 mg/20 mg töflur með breyttan losunarhraða nikótínsýra/larópíprant

Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að taka lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar.

-Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.

-Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum.

-Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má gefa það öðrum. Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.

-Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.

Ífylgiseðlinum eru eftirfarandi kaflar:

1.Upplýsingar um Tredaptive og við hverju það er notað

2.Áður en byrjað er að nota Tredaptive

3.Hvernig nota á Tredaptive

4.Hugsanlegar aukaverkanir

5.Hvernig geyma á Tredaptive

6.Pakkningar og aðrar upplýsingar

1.

 

markaðsleyfi

Upplýsingar um Tredaptive og við hverju það er notað

Lyfið heitir Tredaptive. Það inniheldur tvö mismunandi, virk efni:

með

 

nikótínsýru, lyf sem notað er við blóðfitutruflun

 

larópíprant sem dregur úr einkennum roða, sem er algeng aukaverkun nikótínsýru.

Hvernig Tredaptive virkar

Tredaptive er notað ásamt mataræði:

til að lækka gildi ,,slæma“ kólest rólsi s. Það gerir það með því að lækka gildi

heildarkólesteróls, LDL kólesteró s, fituefna sem kallast þríglýseríðar og apó B (hluti LDL) í blóðinu.lengur

 

ekki

til að hækka gildi ,,góða“ ólesterólsins (HDL kólesteróls) og apó A-I (hluti HDL).

 

er

 

Hvað þarf ég að vita um kól steról og þríglýseríð?

Kólesteról er eitt þeirra fitu fna sem er að finna í blóði. Heildarkólesteról þitt samanstendur af ,,slæmu“ (LDL)Lyfiðog ,,gó u“ (HDL) kólesteróli.

LDL kólesteról er oft kallað ,, slæmt“ kólesteról vegna þess að það getur safnast fyrir í veggjum slagæða og myndað skellur. Með tímanum getur þessi skellumyndun valdið því að slagæðar stíflast. Slíkar stíflur geta hægt á eða stíflað blóðflæði til undirstöðulíffæra, svo sem hjarta og heila. Þegar blóðstreymi stíflast getur afleiðingin orðið hjartaáfall eða heilablóðfall.

HDL kólesteról er oft kallað ,,gott“ kólesteról því það stuðlar að því að koma í veg fyrir að ,,slæma“ kólesterólið safnist fyrir í slagæðum og vegna þess að það ver gegn hjartasjúkdómum.

Þríglýseríðar eru annað fituefni í blóði. Þeir geta aukið hættu á hjartakvillum.

Hjá flestum eru engin merki um kólesterólvanda í upphafi. Læknirinn getur mælt kólesterólið með einfaldri blóðrannsókn. Farðu reglulega til læknisins til þess að fylgjast með kólesterólinu og ræða við lækninn um markmið þín.

Tredaptive er notað ásamt mataræði og hreyfingu hjá sjúklingum með kólesterólhækkun af óþekktum orsökum eða blandaða blóðfitutruflun:

þegar ekki næst stjórn á kólesterólgildum þínum með statíni einu sér (flokkur kólesteróllækkandi lyfja sem verka í lifur);

þegar þú þolir ekki statín eða þegar ekki er mælt með statíni fyrir þig.

Sjúklingar með samsetta, blandaða blóðfitutruflun eru með hátt hlutfall af „slæmu“ LDL kólesteróli og þríglýseríðum (tegund fitu) og lágt hlutfall af „góðu“ HDL kólesteróli. Það kallast kólesterólhækkun af óþekktum orsökum þegar gildi kólesteróls í blóði eru há.

2. Áður en byrjað er að nota Tredaptive

Ekki má nota Tredaptive

ef um er að ræða ofnæmi fyrir nikótínsýru, larópípranti eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6)

ef þú ert með lifrarkvilla

markaðsleyfi

ef þú ert með magasár

ef þú ert með slagæðarblæðingu.

meðan lyfið er tekið:

Taktu ekki Tredaptive ef eitthvað af þessu á við um þig. Hafðu samband við lækninn eða lyfjafræðing áður en Tredaptive er tekið ef þú ert ekki viss.

Varnaðarorð og varúðarreglur

Láttu lækninn vita um allt heilsufar þitt. Leitaðu ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en og

ef þú ert með ofnæmi af einhverju tagi

ef þú hefur einhvern tíma verið með lifrarsjúkdómeð, gulu (lifrartruflun sem veldur því að húð og

ef þú ert með nýrnakvilla lengur

ef þú hefur kvilla í skjaldkirtli

ef þú neytir áfengis í miklum mæ i

ef þú eða einhver í fjölskylduekkiþ nni er með arfgengan vöðvasjúkdóm eða þú hefur einhvern tíma fundið fyrir vöðvaeinkennum þegar þú hefur tekið inn kólesteróllækkandi lyf sem eru kölluð „statín“ eða „fíbröt“

ef þú ert með vöðvaerþ autir, eymsli í vöðvum eða þróttleysi í vöðvum án skýringa. Ef þú ert með slík einkenni skaltu strax hafa samband við lækninn

ef þú ert meðLyfiðháan blóðsykur eða sykursýki

ef þú ert með hjartakvilla

ef þú ert að fara í uppskurð

ef þú ert með þvagsýrugigt.

ef þú ert með lág fosfórgildi

ef þú ert eldri en 70 ára

ef þú ert af kínverskum uppruna og ert að nota simvastatín (statín) eða lyf sem inniheldur simvastatín.

Hafðu samband við lækninn eða lyfjafræðing áður en Tredaptive er tekið ef ekki liggur ljóst fyrir hvort eitthvað af þessu á við um þig.

Blóðrannsóknir og eftirlit

Farðu reglulega til læknisins til að láta mæla LDL (slæmu) og HDL (góðu) kólesterólgildin og þríglýseríðgildi.

Læknirinn á að taka blóðsýni áður en farið er að nota Tredaptive til að athuga lifrarstarfsemi.

Einnig getur verið að læknirinn vilji að tekin séu blóðsýni öðru hverju eftir að taka Tredaptive hefst til að fylgjast með lifrarstarfseminni og öðrum aukaverkunum.

Börn og unglingar

Tredaptive hefur ekki verið rannsakað hjá börnum og unglingum undir 18 ára aldri. Því skal ekki nota Tredaptive hjá börnum og unglingum yngri en 18 ára.

Notkun annarra lyfja samhliða Tredaptive

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um öll önnur lyf sem eru notuð, hafa nýlega verið notuð eða kynnu að verða notuð. Þetta gildir einnig um þau lyf sem fengin eru án lyfseðils, vítamín og náttúrulyf.

Einkum þarf að láta lækninn eða lyfjafræðing vita ef þú ert að taka einhver eftirfarandi lyfja:

Lyf sem notuð eru til að lækka blóðþrýsting.

Lyf sem notuð eru til að lækka kólesteról og kallast gallsýrubindandi lyf, svo sem kólestýramín.

Zídóvúdín, lyf sem notað er við alnæmi (HIV).

Mídazólam, lyf sem veldur syfju og er notað á undan sumum læknisfræðilegum aðgerðum.

Vítamín eða fæðubótarefni sem innihalda nikótínsýru.

Klópídógrel og asetýlsalisýlsýru, lyf sem stuðla að því að koma í veg fyrir skaðlega blóðtappa.

Lyf sem notuð eru til að lækka kólesteról og kallast statín.

Segðu lækninum einnig frá því ef þú tekur simvastatín (statín) eða lyf sem inniheldur simvastatín ef þú ert af kínverskum uppruna.

Hafðu samband við lækninn eða lyfjafræðing áður en Tredaptive er tekið ef þú ert ekki viss hvort eitthvað af þessu á við um þig.

Notkun Tredaptive með mat, drykk eða áfengi

 

Til að minnka áhættu á roða skaltu forðast áfengi eða heita drykki eða kryddaðan mat um það

 

leyti sem þú tekur skammtinn af Tredaptive.

markaðsleyfi

 

 

Áríðandi er að fara að ráðum sem gefin eru í 3. kafla, Hvernig nota á Tredaptive.

Talaðu við lækninn áður en Tredaptive erlengurotað:

Meðganga og brjóstagjöf

með

Ekki er ráðlagt að nota Tredaptive á meðgön

nema það sé algjörlega nauðsynlegt.

ef þú ert þunguð eða ráðgerir þungun. Ekki er vitað hvort Tredaptive skaðar ófætt barnið

ef þú ert með barn á brjósti eða ráðgerir brjóstagjöf. Ekki er vitað hvort Tredaptive berst yfir í brjóstamjólkina. Þó berst ni ótínsýra, innihaldsefni Tredaptive, yfir í brjóstamjólk.

Við meðgöngu, brjóstagjöf,erg unekkium þungun eða ef þungun er fyrirhuguð skal leita ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en lyfið er notað. Læknirinn ákveður hvort Tredaptive hentar.

Akstur og notkunLyfiðvéla

Sumu fólki sundlar eftir töku Tredaptive. Ef þig sundlar áttu að forðast akstur eða stjórnun véla eftir töku Tredaptive.

Tredaptive inniheldur laktósa

Tredaptive inniheldur sykru sem nefnist laktósi. Ef læknirinn hefur sagt að þú sért með óþol fyrir ákveðnum sykrum, skaltu hafa samband við lækninn áður en lyfið er tekið.

3. Hvernig nota á Tredaptive

Notið lyfið alltaf eins og læknirinn hefur sagt til um. Ef ekki er ljóst hvernig nota á lyfið skal leita upplýsinga hjá lækninum eða lyfjafræðingi.

Hve mikið á að taka

Þú átt að byrja á að taka eina töflu á dag.

Eftir 4 vikur getur verið að læknirinn auki skammtinn í tvær töflur á dag.

Ef þú ert að skipta úr meðferð með öðru lyfi sem inniheldur 2.000 mg eða meira af nikótínsýru með forðaverkun getur læknirinn byrjað á að gefa þér 2 töflur af Tredaptive á sólarhring. Ef þú ert að skipta úr meðferð með öðru lyfi sem inniheldur minna en 2.000 mg af nikótínsýru með forðaverkun áttu að byrja á að taka eina Tredaptive töflu á sólarhring. Læknirinn gæti aukið skammtinn af Tredaptive í 2 töflur á sólarhring eftir 4 vikur.

Hvernig nota á lyfið

• Taktu Tredaptive einu sinni á dag, að kvöldi eða fyrir svefn.

• Taktu Tredaptive með mat.

• Gleyptu hverja töflu í heilu lagi. Til þess að lyfið þitt virki sem skildi á ekki að skipta töflunni, brjóta, mylja eða tyggja hana áður en hún er gleypt.

• Forðastu að drekka áfengi eða heita drykki eða kryddaðan mat um það leyti sem skammturinn af Tredaptive er tekinn. Það dregur úr líkum á roða (roða á húð, hitatilfinningu, kláða eða dofa, einkum á höfði, hálsi, bringu og efri hluta baks).

Það að taka inn aspirín áður en þú tekur inn Tredaptive minnkar ekki roða meira en að taka

 

Tredaptive eingöngu. Þess vegna er ekki nauðsynlegt að taka inn aspirín til þess að minnka

 

roða. Ef þú tekur inn aspirín við einhverju öðru skaltu halda áfram að fylgja ráði læknisins.

Ef tekinn er stærri skammtur en mælt er fyrir um

 

Í ofskömmtunartilfellum hafa eftirfarandi aukaverkanir komið fram: roði, höfuðverkur kláði,

 

ógleði, sundl, uppköst, niðurgangur, verkur/óþægindi í maga og bakverkur.

Ef þú tekur stærri skammt en mælt er fyrir um á strax hafa s mb nd við lækninn eða

 

lyfjafræðing

 

 

markaðsleyfi

Ef gleymist að nota Tredaptive

 

 

Ekki á að tvöfalda skammt ef skammtur gleymist. Haltu áfram með venjulegan skammt næsta

 

kvöld eða fyrir svefn. Sé Tredaptive hins vegar

kki tekið 7 daga í röð eða lengur, á að tala við

 

lækninn áður en taka Tredaptive hefst að nýju.

 

Ef hætt er að nota Tredaptive

lengur

með

 

 

Ekki hætta að nota Tredaptive án þess að tala við lækninn. Kólesterólvandinn getur komið fram aftur.

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um notkun lyfsins.

4.

Hugsanlegar aukave kanir

 

 

 

 

ekki

 

 

 

 

er

 

 

 

Eins og við á um öll lyf getur þetta lyf valdið aukaverkunum en það gerist þó ekki hjá öllum.

Aukaverkanir af Tredaptive eru:

 

 

 

 

Lyfið

 

 

 

Mjög algengar (geta komið fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum 10 einstaklingum)

roði (sem vanalega tekur til roða á húð, hitatilfinningar, kláða eða dofa, einkum í höfði, hálsi, bringu og efri hluta baks). Ef roði kemur fram verður yfirleitt helst vart við einkenni í byrjun og með tímanum dregur úr þeim.

Algengar (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 10 einstaklingum)

höfuðverkur

náladofi í höndum eða fótum

kviðverkur

niðurgangur

ólga í maga eða brjóstsviði

ógleði

uppköst

kláði

útbrot

ofsakláði

Sjaldgæfar aukaverkanir (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 100 einstaklingum)

þvagsýrugigt

svefnleysi

sundl

hjartsláttarónot (finnur fyrir hjartslættinum)

lágur blóðþrýstingur

mæði

húðþurrkur

útbrot með flötum, rauðum blettum

vöðvaverkir eða eymsli

kuldahrollur

verkur

þroti í fingrum, tám eða ökklum

bólga í andliti, vörum, tungu og/eða hálsi sem getur valdiðmarkaðsleyfierfiðleikum við öndun eða kyngingu (ofsabjúgur sem getur kallað á tafarlausa meðferð)

yfirlið

mæði

stjórnlaus þvaglát eða hægðir

kaldur sviti

skjálfti

hrollurmeð

hækkaður blóðþrýstingur

bólga í vörum

sviðatilfinninglengur

útbrot um allan líkamann

liðverkur

bólga á fótum

hraður hjartsláttur ekki

nefrennsli er

skert sykurþolLyfið

kvíði

mígreni

yfirlið

hraður eða óreglulegur hjartsláttur

sundl þegar staðið er upp

ropi

magasár

húðsjúkdómur með dökkum flauelsmjúkum upphleyptum flekkjum sem kallast sortusiggmein (acanthosis nigricans)

dökk húðsvæði

svitamyndun

vöðvamáttleysi

máttleysi

útbreiddur bjúgur

Tíðni ekki þekkt: Ekki hægt að áætla tíðni út frá fyrirliggjandi gögnum

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.

Að auki hefur verið greint frá eftirfarandi eftir markaðssetningu Tredaptive og annarra nikótínsýrulyfja (eitt sér og/eða með ákveðnum öðrum kólesteróllækkandi lyfjum):

skyndilegum og alvarlegum ofnæmisviðbrögðum (bráðaofnæmislost). Einkennin eru yfirlið, mæði, blísturshljóð eða öndunarerfiðleikar, bólga í andliti, vörum, tungu, kláði eða ofsakláði í húð. Þessu ástandi þarf að sinna tafarlaust með viðeigandi læknismeðferð.

augnsjúkdómum sem kallast eitrunar sjóndepra (toxic amblyopia) og blöðrusjóndepilsbjúgur (cystoid macular oedema) sem geta valdið þokusýn, skertri sjón eða sjónleysi.

gulu í húð og/eða augum (gula)

blöðruútbrotum.

5. Hvernig geyma á Tredaptive

Geymið lyfið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

Ekki skal nota lyfið eftir fyrningardagsetningu sem tilgreind er á öskjunni og þynnunni á eftir EXP.

Geymið ekki við hærri hita en 30°C. Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi og raka.

Ekki má skola lyfjum niður í frárennslislagnir eða fleygja þeim með heimilissorpi. Leitið ráða í

apóteki um hvernig heppilegast er að farga lyfjum sem hætt er nota. Markmiðið er að vernda

umhverfið.

 

 

með

markaðsleyfi

 

 

 

 

6.

Pakkningar og aðrar upplýsingar

 

Tredaptive inniheldur

 

 

 

 

 

 

 

Virku innihaldsefnin eru nikótínsýra og larópíprant. Hver tafla inniheldur 1.000 mg af

 

nikótínsýru og 20 mg af larópípranti.

 

 

Önnur innihaldsefni eru: hýpróme ósi (E464), vatnsfrí kísilkvoða (E551), natríum sterýl

 

 

 

lengur

 

 

 

fúmarat, hýdroxýprópýlsellulósi (E463), örkristallaður sellulósi (E460), kroskarmellósa natríum,

 

laktósa einhýdrat og magnesíum sterat.

 

 

 

 

ekki

 

 

 

Lýsing á útliti Tredaptive og pakkningastærðir

Þetta lyf er fáanlegt sem taflaermeð breyttan losunarhraða. Það þýðir að eitt eða fleiri virk efni losna hægt úr töflunniLyfiðá ákve nu tímabili.

Hver tafla með breyttan losunarhraða er hylkislaga, hvít eða beinhvít tafla og er merkið ,,552” inngreypt öðrum megin.

Ógagnsæ, PVC/Aclar hitamótuð þynna með álhúð sem hægt er að þrýsta töflum í gegnum í pakkningastærðunum 14, 28, 56, 84, 98, 168, 196 töflur með breyttan losunarhraða, fjölpakkning sem inniheldur 196 (2 pakkningar með 98) töflur með breyttan losunarhraða og 49 x 1 tafla með breyttan losunarhraða í rifgötuðum stakskammtaþynnum.

Ál-/álþynna með húð sem hægt er að þrýsta töflum í gegnum í pakkningastærðunum 14, 28, 56, 168 töflur með breyttan losunarhraða og 32 x 1 tafla með breyttan losunarhraða í rifgötuðum stakskammta þynnum.

Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðssettar.

Markaðsleyfishafi

Framleiðandi

Merck Sharp & Dohme Ltd.

Merck Sharp & Dohme Ltd.

Hertford Road, Hoddesdon

Shotton Lane, Cramlington

Hertfordshire EN11 9BU

Northumberland NE23 3 JU

Bretland

Bretland

Hafið samband við fulltrúa markaðsleyfishafa á hverjum stað ef óskað er upplýsinga um lyfið:

Belgique/België/Belgien

MSD Belgium BVBA/SPRL

Tél/Tel: 0 800 38 693 (+32 (0)27766211) dpoc_belux @merck.com

България

Мерк Шарп и Доум България ЕООД Тел.: +359 2 819 3737 info-msdbg@merck.com

Česká republika

Merck Sharp & Dohme s.r.o. Tel.: +420 233 010 111 msd_cr@merck.com

Danmark

MSD Danmark ApS Tlf: +45 4482 4000 dkmail@merck.com

Deutschland

 

 

lengur

Eesti

 

 

MSD SHARP & DOHME GMBH

 

Tel: 0800 673 673 673; (+49 (0) 89 4561 2612)

e-mail@msd.de

 

 

 

Merck Sharp & Dohme OÜ

ekki

 

Tel.: +372 6144 200

er

 

msdeesti@merck.com

 

 

 

BIANEΞ Α.Ε

Eλλάδα Lyfið

Τηλ: +3 0210 80091 11

Mailbox@vianex.gr

España

Merck Sharp & Dohme de España, S.A. Tel: +34 91 321 06 00 msd_info@merck.com

France

MSD France

Tél: + 33 (0) 1 80 46 40 40

Luxembourg/Luxemburg

MSD Belgium BVBA/SPRL

Tél/Tel: 0 800 38 693 (+32 (0)27766211) dpoc_belux @merck.com

Magyarország

MSD Pharma Hungary Kft.

Tel.: +36 1 888 53 00

Merck Sharp & Dohme Cyprus Limited Tel: +8007 4433 (+356 99917558) malta_info@merck.com

hungary_msd@merck.com Malta markaðsleyfi

Nederland

Merck Sharp & Dohm BV

Tel: 0800 99 99 000 (+31 23 5153153) meðdicalinfo.nl@merck.com

Norge

MSD (Norge) AS Tlf: +47 32 20 73 00 msdnorge@msd.no

Österreich

Merck Sharp & Dohme Ges.m.b.H. Tel: +43 (0) 1 26 044 msd-medizin@merck.com

Polska

MSD Polska Sp. z o.o. Tel.: +48 22 549 51 00 msdpolska@merck.com

Portugal

Merck Sharp & Dohme, Lda Tel: +351 21 4465808 clic@merck.com

România

Merck Sharp & Dohme Romania S.R.L. Tel: +4021 529 29 00 msdromania@merck.com

Ireland

Slovenija

Merck Sharp and Dohme Ireland (Human Health)

Merck Sharp & Dohme, inovativna zdravila d.o.o.

Limited

Tel: + 386 1 5204201

Tel: +353 (0)1 2998700

msd_slovenia@merck.com

medinfo_ireland@merck.com

 

Ísland

Slovenská republika

Vistor hf.

Merck Sharp & Dohme, s. r. o.

Sími: +354 535 7000

Tel.: +421 2 58282010

 

msd_sk@merck.com

Ιtalia

Suomi/Finland

MSD Italia S.r.l.

MSD Finland Oy

Tel: +39 06 361911

Puh/Tel: +358 (0) 9 804650

medicalinformation.it@merck.com

info@msd.fi

Κύπρος

Sverige

Merck Sharp & Dohme Cyprus Limited.

Merck Sharp & Dohme (Sweden) AB

Τηλ: 80000 673 (+357 22866700)

Tel: +46 77 5700488

cyprus_info@merck.com

medicinskinfo@merck.com

Latvija

 

United Kingdom

SIA Merck Sharp & Dohme Latvija

 

Merck Sharp and Dohme Limited

Tel.: +371 67364 224

 

Tel: +44 (0) 1992 467272

msd_lv@merck.com

 

medicalinfo ationuk@merck.com

Lietuva

 

með

markaðsleyfi

 

 

UAB Merck Sharp & Dohme

 

 

Tel. +370 5 278 02 47

 

 

msd_lietuva@merck.com

 

 

 

 

 

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður { MM/ÁÁÁÁ }.

 

 

lengur

 

 

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu

Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is.ekki

Lyfið

er

 

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf