Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Wilzin (zinc) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - A16AX05

Updated on site: 10-Oct-2017

Nafn lyfsWilzin
ATC-kóðiA16AX05
Efnizinc
FramleiðandiOrphan Europe S.A.R.L.

A.FRAMLEIÐANDI SEM ER ÁBYRGURFYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðanda sem er ábyrgur fyrir lokasamþykkt

Orphan Europe SARL

Immeuble "Le Wilson"

70, avenue du Général de Gaulle F-92800 Puteaux

Frakkland

eða

Orphan Europe SARL Eco River Parc

30, rue des Peupliers F-92000 Nanterre Frakkland

Heiti og heimilisfang framleiðanda sem er ábyrgur fyrir lokasamþykkt viðkomandi lotu skal koma fram í prentuðum fylgiseðli.

B.FORSENDUR MARKAÐSLEYFIS

SKILYRÐI EÐA TAKMARKANIR Á MARKAÐSLEYFI SEM VARÐA AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Lyf sem eingöngu má nota eftir ávísun tiltekinna sérfræðilækna (Sjá viðauka I: Samantekt á eiginleikum lyfs, kafla 4.2).

ÖNNUR SKILYRÐI

Markaðsleyfishafi skal upplýsa Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um markaðssetningaráætlun fyrir lyfið.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf